Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
HIT
Hitaveita Rangćinga - Ársuppgjör 2006   8.3.2007 08:36:40
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Hitaveita Rangćinga - Ársuppgjör 2006.pdf
Helstu niđurstöđur úr ársreikningi 2006

Helstu niđurstöđur úr ársreikningi 2006

 

Allar tölur eru í ţús. kr.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrarreikningur

1/1-31/12 2006

1/1-31/12 2005

1/1-31/12 2004

1/1-31/12 2003

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

104.395

83.370

107.822

105.463

Rekstrargjöld

(41.671)

(49.869)

(43.020)

(48.981)

Rekstrarhagn. f. afskr. (EBIDTA)

62.725

33.502

64.802

56.482

Afskriftir

(26.759)

(25.156)

(47.789)

(45.729)

Fjármagnsliđir

(62.997)

(47.097)

(44.895)

(38.442)

Tap fyrir ađra liđi

(27.032)

(38.751)

(27.882)

(27.689)

Óreglulegar tekjur

0

0

0

90.000

Tekjuskattur

78.142

 

 

 

Hagnađur (tap) ársins

51.110

(38.751)

(27.882)

62.311

 

 

 

 

 

Handbćrt fé frá rekstri

39.076

18.640

26.652

117.370

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

31.12.2006

31.12 2005

31.12 2004

31.12 2003

 

 

 

 

 

Fastafjármunir

740.894

637.729

605.408

619.855

Veltufjármunir

27.670

28.335

77.788

106.481

Eigiđ fé

178.167

127.057

139.164

171.915

Langtímaskuldir

515.370

490.856

498.318

505.565

Skammtímaskuldir

75.027

48.151

45.715

48.856

 

 

 

 

 

Kennitölur:

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall

0,37

0,59

1,70

2,18

Eiginfjárhlutfall

23,18%

19,08%

20,37%

23,67%

 

Rekstrarreikningur Hitaveitu Rangćinga sýndi hagnađ upp á 51,1 milljón króna áriđ 2006 samanboriđ viđ 38,8 milljóna króna tap áriđ 2005.

 

Rekstrartekjur ársins námu 104,4 milljónum króna en voru 83,4 milljónir áriđ áđur.

 

Hagnađur fyrirtćkisins fyrir afskriftir og fjármagnsliđi, EBITDA, var 62,7 milljónir króna samanboriđ viđ 33,5 milljónir króna áriđ 2005

 

Fjármagnsliđir voru neikvćđir um 63,0 milljónir króna áriđ 2006.  Áriđ 2005 voru fjármagnsliđir neikvćđir um 47,1 milljón króna.

 

Heildareignir 31.12.2006 voru 768,6 milljónir króna en voru 666,1 milljónir króna 31.12.2005.

 

Eigiđ fé 31.12.2006 var 178,2 milljónir króna en var 127,1 milljón króna 31.12.2005.

 

Heildarskuldir  31.12.2006 voru 590,4 milljónir króna en voru 539,0 milljónir 31.12.2005.

 

Eiginfjárhlutfall var 23,18% í lok árs 2006 en var 19,08% í lok ársins 2005.

 

Međ nýjum lögum nr. 50/2005 um skattskyldu orkufyrirtćkja verđur fyrirtćkiđ skattskylt í samrćmi viđ 2. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt.  Lögin koma til framkvćmda viđ álagningu tekjuskatts á árinu 2007 vegna tekna á árinu 2006.  Reiknuđ tekjuskattsinneign vegna ársins 2006 nam 78 milljónum króna.

 

Ţann 1. janúar 2007 sameinuđust Orkuveita Reykjavíkur og Hitaveita Rangćinga.

 

Nánari upplýsingar veitir Guđmundur Ţóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, í síma 516-6000.

 


Back