Ársreikningur Byggðastofnunar 2006
|
2006
|
2005
|
2004
|
2003
|
2002
|
|
Þús. kr.
|
Þús. Kr.
|
Þús. kr.
|
Þús. kr.
|
Þús. kr.
|
Rekstrarreikningur
|
|
|
|
|
|
Vaxtatekjur........................................
|
1.101.048
|
995.256
|
1.158.282
|
1.102.964
|
1.062.654
|
Vaxtagjöld.........................................
|
1.063.030
|
854.798
|
889.102
|
661.248
|
542.630
|
Hreinar vaxtatekjur.............................
|
38.018
|
140.458
|
269.180
|
441.716
|
520.024
|
Rekstrartekjur....................................
|
704.935
|
404.461
|
273.748
|
297.293
|
133.980
|
Hreinar rekstrartekjur..........................
|
742.953
|
544.919
|
542.928
|
739.009
|
654.004
|
|
|
|
|
|
|
Rekstrargjöld......................................
|
732.850
|
817.112
|
928.391
|
1.079.375
|
1.134.527
|
Hagnaður (-tap) ársins af regl. starfsemi
|
10.103
|
-272.193
|
-385.463
|
-340.366
|
-480.523
|
Aðrar tekjur og
gjöld...........................
|
0
|
0
|
0
|
347.600
|
0
|
Hagnaður (-tap)
ársins....................
|
10.103
|
-272.193
|
-385.463
|
7.234
|
-480.523
|
|
|
|
|
|
|
Með rekstrargjöldum eru færð framlög
í afskriftareikning útlána og
niðurfært hlutafé
|
|
|
|
|
|
Framl. í afskriftarr. útlána og niðurf. hlutaf.
|
311.524
|
340.635
|
462.563
|
664.366
|
708.843
|
|
|
|
|
|
|
Efnahagsreikningur
|
31.12.2006
|
31.12.2005
|
31.12.2004
|
31.12.2003
|
31.12.2002
|
Eignir
|
|
|
|
|
|
Sjóður og kröfur á
lánastofnanir..............
|
1.330.946
|
1.196.834
|
2.620.525
|
1.067.848
|
266.986
|
Útlán...................................................
|
9.476.108
|
9.019.762
|
10.386.741
|
12.560.481
|
11.695.740
|
Eignahlutir í
félögum.............................
|
1.324.381
|
1.377.409
|
1.324.478
|
1.183.469
|
1.093.343
|
Aðrar
eignir.........................................
|
73.562
|
144.651
|
176.979
|
189.244
|
116.653
|
Eignir
samtals...................................
|
12.204.997
|
11.738.656
|
14.508.723
|
15.001.042
|
13.172.722
|
|
|
|
|
|
|
Skuldir og eigið fé
|
|
|
|
|
|
Lántökur.............................................
|
11.028.031
|
10.611.091
|
12.304.777
|
12.500.197
|
10.732.988
|
Aðrar
skuldir.......................................
|
111.469
|
80.941
|
240.363
|
229.351
|
246.364
|
Reiknaðar
lífeyrisskuldbindingar............
|
13.605
|
4.835
|
649.601
|
572.049
|
501.159
|
Skuldir
samtals............................
|
11.153.105
|
10.696.867
|
13.194.741
|
13.301.597
|
11.480.511
|
|
|
|
|
|
|
Eigið
fé..............................................
|
1.051.892
|
1.041.789
|
1.313.982
|
1.699.445
|
1.692.211
|
Skuldir og eigið fé samtals..........
|
12.204.997
|
11.738.656
|
14.508.723
|
15.001.042
|
13.172.722
|
|
|
|
|
|
|
Veittar ábyrgðir utan
efnahagsreiknings.
|
426.300
|
398.912
|
421.929
|
1.354.633
|
1.502.701
|
|
|
|
|
|
|
Sjóðstreymi
|
2006
|
2005
|
2004
|
2003
|
2002
|
Hreint veltufé frá
rekstri.......................
|
76.331
|
916.191
|
856.682
|
880.718
|
641.088
|
Fjárfestingarhreyfingar........................
|
372.378
|
-293.263
|
1.051.018
|
-658.498
|
-2.003.442
|
Fjármögnunarhreyfingar......................
|
-314.597
|
-2.046.619
|
-355.023
|
578.642
|
1.131.259
|
Hækkun/(-lækkun) á handbæru fé........
|
134.112
|
-1.423.691
|
1.552.677
|
800.862
|
-231.096
|
Handbært fé í
ársbyrjun......................
|
1.196.834
|
2.620.525
|
1.067.848
|
266.986
|
498.081
|
Handbært fé í árslok.......................
|
1.330.946
|
1.196.834
|
2.620.525
|
1.067.848
|
266.986
|
|
|
|
|
|
|
Eiginfjárhlutfall samkvæmt lögum um
lánastofnanir aðrar en viðskiptabanka
og sparisjóði
|
8,91%
|
8,20%
|
9,59%
|
10,85%
|
11,78%
|
Hlutverk
Byggðastofnunar er að vinna að eflingu byggðar og atvinnulífs á
landsbyggðinni. Stofnunin undirbýr, skipuleggur og fjármagnar verkefni og
veitir lán með það að markmiði að treysta byggð, efla atvinnu og stuðla að
nýsköpun í atvinnulífi. Byggðastofnun fylgist einnig með þróun byggðar í
landinu og vinnur að byggðaáætlun í samvinnu við Iðnaðarráðherra.
Byggðastofnun
er með skrifstofu sína á Sauðárkróki. Í
lok tímabilsins störfuðu 20 starfsmenn hjá stofnuninni.
Ársreikningur
Byggðastofnunar 2006 var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 23. febrúar 2006.
Hagnaður
ársins nam 10.103 þús. kr.
Hreinar
vaxtatekjur námu 38.018 þús. kr. miðað við 140.458 þús. kr. árið 2005. Rekstrartekjur námu 704.935 þús. kr. og
rekstrargjöld að meðtölum framlögum í afskriftarreikning útlána og niðurfærsla
hlutafjár nam 732.850 þús. kr. Framlög í
afskriftarreikning útlána og niðurfært hlutafé nam 311.524 þús. kr. Hagnaður ársins nam því 10.103 þús. kr. miðað
við 272.193 þús. kr. tap árið 2005.
Eigið
fé Byggðastofnunar nam 1.051.892 þús. kr. eða 8,62% af niðurstöðu efnahagsreiknings. Eiginfjárhlutfall stofnunarinnar samkvæmt
lögum um fjármálafyrirtæki er 8,91%.
Samkvæmt ákvæðum laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki skal eigið fé
lánastofnunar á hverjum tíma eigi nema lægri fjárhæð en sem svara 8% af
áhættugrunni.
Varanlegir
rekstrarfjármunir Byggðastofnunar voru 5,45% af eigin fé.
Eignir
Byggðastofnunar í lok árs 2006 námu 12.204.998 þús. kr., þar af námu útlán 9.476.108
þús. kr. og hafa hækkað um 456.346 þús. kr. frá lok árs 2005. Skuldir Byggðastofnunar námu 11.153.106 þús.
kr. og hafa hækkað um 456.239 þús. kr. frá árinu 2005.
Veittar
ábyrgðir utan efnahagsreiknings voru um áramótin 426.300 þús. kr.
Í vetur
var aftur lagt fram á Alþingi frumvarp um opinberan stuðning við
tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun.
Skv. frumvarpinu á Nýsköpunarmiðstöð Íslands að verða til með sameiningu Byggðastofnunar, Iðntæknistofnunar
og Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins.
Á stofnun Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands að verða hluti af umfangsmikilli
uppstokkun í opinberu stuðningskerfi nýsköpunar og atvinnuþróunar á vegum
iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis.
Frumvarpið hefur ekki verið afgreitt frá Alþingi.