Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
BYG
Byggðastofnun - Ársuppgjör 2006   23.2.2007 14:10:13
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Byggðastofnun - Ársuppgjör 2006.pdf
Ársreikningur Byggðastofnunar 2006

Ársreikningur Byggðastofnunar 2006

 

2006

2005

2004

2003

2002

 

Þús. kr.

Þús. Kr.

Þús. kr.

Þús. kr.

Þús. kr.

Rekstrarreikningur

 

 

 

 

 

Vaxtatekjur........................................

1.101.048

995.256

1.158.282

1.102.964

1.062.654

Vaxtagjöld.........................................

1.063.030

854.798

889.102

661.248

542.630

Hreinar vaxtatekjur.............................

38.018

140.458

269.180

441.716

520.024

Rekstrartekjur....................................

704.935

404.461

273.748

297.293

133.980

Hreinar rekstrartekjur..........................

742.953

544.919

542.928

739.009

654.004

 

 

 

 

 

 

Rekstrargjöld......................................

732.850

817.112

928.391

1.079.375

1.134.527

Hagnaður (-tap) ársins af regl. starfsemi

10.103

-272.193

-385.463

-340.366

-480.523

Aðrar tekjur og gjöld...........................

0

0

0

347.600

0

Hagnaður (-tap) ársins....................

10.103

-272.193

-385.463

7.234

-480.523

 

 

 

 

 

 

Með rekstrargjöldum eru færð framlög

í afskriftareikning útlána og niðurfært hlutafé

 

 

 

 

 

Framl. í afskriftarr. útlána og niðurf. hlutaf.

311.524

340.635

462.563

664.366

708.843

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

31.12.2006

31.12.2005

31.12.2004

31.12.2003

31.12.2002

Eignir

 

 

 

 

 

Sjóður og kröfur á lánastofnanir..............

1.330.946

1.196.834

2.620.525

1.067.848

266.986

Útlán...................................................

9.476.108

9.019.762

10.386.741

12.560.481

11.695.740

Eignahlutir í félögum.............................

1.324.381

1.377.409

1.324.478

1.183.469

1.093.343

Aðrar eignir.........................................

73.562

144.651

176.979

189.244

116.653

Eignir samtals...................................

12.204.997

11.738.656

14.508.723

15.001.042

13.172.722

 

 

 

 

 

 

Skuldir og eigið fé

 

 

 

 

 

Lántökur.............................................

11.028.031

10.611.091

12.304.777

12.500.197

10.732.988

Aðrar skuldir.......................................

111.469

80.941

240.363

229.351

246.364

Reiknaðar lífeyrisskuldbindingar............

13.605

4.835

649.601

572.049

501.159

Skuldir samtals............................

11.153.105

10.696.867

13.194.741

13.301.597

11.480.511

 

 

 

 

 

 

Eigið fé..............................................

1.051.892

1.041.789

1.313.982

1.699.445

1.692.211

Skuldir og eigið fé samtals..........

12.204.997

11.738.656

14.508.723

15.001.042

13.172.722

 

 

 

 

 

 

Veittar ábyrgðir utan efnahagsreiknings.

426.300

398.912

421.929

1.354.633

1.502.701

 

 

 

 

 

 

Sjóðstreymi

2006

2005

2004

2003

2002

Hreint veltufé frá rekstri.......................

76.331

916.191

856.682

880.718

641.088

Fjárfestingarhreyfingar........................

372.378

-293.263

1.051.018

-658.498

-2.003.442

Fjármögnunarhreyfingar......................

-314.597

-2.046.619

-355.023

578.642

1.131.259

Hækkun/(-lækkun) á handbæru fé........

134.112

-1.423.691

1.552.677

800.862

-231.096

Handbært fé í ársbyrjun......................

1.196.834

2.620.525

1.067.848

266.986

498.081

Handbært fé í árslok.......................

1.330.946

1.196.834

2.620.525

1.067.848

266.986

 

 

 

 

 

 

Eiginfjárhlutfall samkvæmt lögum um lánastofnanir aðrar en viðskiptabanka

og sparisjóði

8,91%

8,20%

9,59%

10,85%

11,78%

 

 

Hlutverk Byggðastofnunar er að vinna að eflingu byggðar og atvinnulífs á landsbyggðinni. Stofnunin undirbýr, skipuleggur og fjármagnar verkefni og veitir lán með það að markmiði að treysta byggð, efla atvinnu og stuðla að nýsköpun í atvinnulífi. Byggðastofnun fylgist einnig með þróun byggðar í landinu og vinnur að byggðaáætlun í samvinnu við Iðnaðarráðherra.

 

Byggðastofnun er með skrifstofu sína á Sauðárkróki.  Í lok tímabilsins störfuðu 20 starfsmenn hjá stofnuninni.

 

Ársreikningur Byggðastofnunar 2006 var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 23. febrúar 2006.

 

Hagnaður ársins nam 10.103 þús. kr.

 

Hreinar vaxtatekjur námu 38.018 þús. kr. miðað við 140.458 þús. kr. árið 2005.  Rekstrartekjur námu 704.935 þús. kr. og rekstrargjöld að meðtölum framlögum í afskriftarreikning útlána og niðurfærsla hlutafjár nam 732.850 þús. kr.  Framlög í afskriftarreikning útlána og niðurfært hlutafé nam 311.524 þús. kr.  Hagnaður ársins nam því 10.103 þús. kr. miðað við 272.193 þús. kr. tap árið 2005.

 

Eigið fé Byggðastofnunar nam 1.051.892 þús. kr. eða 8,62% af niðurstöðu efnahagsreiknings.  Eiginfjárhlutfall stofnunarinnar samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki er 8,91%.  Samkvæmt ákvæðum laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki skal eigið fé lánastofnunar á hverjum tíma eigi nema lægri fjárhæð en sem svara 8% af áhættugrunni.

 

Varanlegir rekstrarfjármunir Byggðastofnunar voru 5,45% af eigin fé.

 

Eignir Byggðastofnunar í lok árs 2006 námu 12.204.998 þús. kr., þar af námu útlán 9.476.108 þús. kr. og hafa hækkað um 456.346 þús. kr. frá lok árs 2005.  Skuldir Byggðastofnunar námu 11.153.106 þús. kr. og hafa hækkað um 456.239 þús. kr. frá árinu 2005. 

 

Veittar ábyrgðir utan efnahagsreiknings voru um áramótin 426.300 þús. kr.

 

Í vetur var aftur lagt fram á Alþingi frumvarp um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun.  Skv. frumvarpinu á Nýsköpunarmiðstöð Íslands að verða til með sameiningu Byggðastofnunar, Iðntæknistofnunar og Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins.   Á stofnun Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands að verða hluti af umfangsmikilli uppstokkun í opinberu stuðningskerfi nýsköpunar og atvinnuþróunar á vegum iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis.  Frumvarpið hefur ekki verið afgreitt frá Alþingi.

 


Back