Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
SPRON
Sparisjóđur Reykjavíkur og nágrennis - 9 mánađa uppgjör 2006   6.11.2006 16:11:07
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 SPRON 09 2006.pdf
 SPRON 3Q 2006.pdf
Hagnađur samstćđu SPRON 9,8 milljarđar króna eftir skatta
Hagnađur samstćđu SPRON 9,8 milljarđar króna eftir skatta
Arđsemi eigin fjár 87% á ársgrundvelli

 

 “Hagnađur eftir skatta fyrstu níu mánuđi ársins nam 9,8 milljörđum króna.  Er hagnađurinn nú ţegar orđinn mun meiri en hann var allt síđasta ár, sem ţó var langbesta ár SPRON frá upphafi. Almennur rekstur SPRON og dótturfélaga gekk mjög vel en gengishagnađar af eignarhlut sparisjóđsins í Exista sem myndađist viđ skráningu félagsins í Kauphöll Íslands og jákvćđ almenn ţróun á hlutabréfamarkađi skapa ţó stćrstan hluta hagnađarins”, segir Guđmundur Hauksson sparisjóđsstjóri SPRON. “Eigiđ fé SPRON er nú komiđ yfir 26 milljarđa króna og heildareignir samstćđunnar nema rúmum 166 milljörđum króna. Rekstrarhorfur allra félaga í samstćđu SPRON eru jákvćđar en áfram mun ţróun á fjármálamarkađi hafa mikil áhrif á heildarafkomu SPRON.”

 

Helstu kennitölur

2006 9M

2005 9M

Kostnađarhlutfall

17,9%

40,6%

Vaxtamunur (á ársgrundvelli)

2,1%

2,8%

Arđsemi eigin fjár e. skatta (á ársgrundvelli)

87,1%

51,5%

Framlag í afskriftareikning sem hlutfall af útlánum (á ársgrundvelli)

0,38%

0,30%

Hreinar vaxta- og ţjónustutekjur / kostnađi

111,5%

110,4%

 

 

 

 

30.9.2006

31.12.2005

Eiginfjárhlutfall (CAD)

14,2%

10,4%

Eiginfjárhlutfall (eiginfjárţáttur A)

27,8%

12,3%

Afskriftareikningur útlána sem hlutfall af útlánum og veittum ábyrgđum

1,0%

1,2%

Stöđugildi í lok tímabils

226

206

Innlán sem hlutfall af útlánum til viđskiptavina

51,8%

46,3%

 

Helstu niđurstöđur úr rekstri og efnahag

·        Hagnađur af rekstri SPRON samstćđunnar eftir skatta var 9.772 millj. kr. á fyrri hluta ársins og jókst um 334,7% frá sama tímabili síđasta árs.

·        Arđsemi eigin fjár var 87,1%.

·        Hreinar rekstrartekjur námu alls 14.792 millj. kr. sem er 201,7% aukning frá fyrra ári.

·        Kostnađur sem hlutfall af tekjum var 17,9% og hefur lćkkađ úr 40,6% á sama tímabili áriđ 2005.

·        Vaxtamunur sparisjóđsins er 2,1% og hefur lćkkađ frá fyrra ári.

·        Niđurstađa efnahagsreiknings var 166.099 millj. kr. og hafa heildareignir hćkkađ um 44,5% frá upphafi árs 2006.

·        Útlán til viđskiptamanna námu 116.268 millj. kr. í lok september og hćkkuđu um 36,9% á fyrstu níu mánuđum ársins.

·        Heildarinnlán SPRON í lok september námu alls 60.241 millj. kr. og hćkkuđu um 53,1% frá áramótum. Innlán sem hlutfall af útlánum til viđskiptamanna námu 51,8%.

·        Eigiđ í lok tímabilsins nam 26.312 millj. kr. og hefur hćkkađ um 13.295 millj. kr. frá upphafi árs 2006 eđa 102,1%.

·        Eiginfjárhlutfall (CAD) SPRON samstćđunnar í lok tímabilsins var 14,2%. Lágmarkshlutfall samkvćmt lögum er 8,0%.

·        Árshlutareikningurinn er birtur í samrćmi viđ alţjóđlegar reglur um gerđ samstćđureikningsskila (IFRS).

 

Allar frekari upplýsingar veitir undirritađur í síma 550 1200.

 

Guđmundur Hauksson

sparisjóđsstjóri

 

 

 

2006 9M

2005 9M

Breyting
´05 - ´06

Tekjur:

 

 

 

Hreinar vaxtatekjur

2.240.336

1.792.130

25,0%

Hreinar ţjónustutekjur

710.236

404.777

75,5%

Arđstekjur

464.096

108.920

326,1%

Hreinar tekjur af sölu fjáreigna metinna á framreiknuđu kostnađarverđi

0

219.814

 

Hreinar tekjur af veltufjáreignum og veltufjárskuldum

689.036

427.057

61,3%

Hreinar tekjur af fjáreignum á gangvirđi

8.834.511

1.258.466

602,0%

Gengismunur vegna gjaldeyrisviđskipta

53.643

39.012

37,5%

Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga

1.516.179

142.926

960,8%

Ađrar rekstrartekjur

284.087

509.868

-44,3%

Hreinar rekstrartekjur

14.792.124

4.902.970

201,7%

 

 

 

 

Gjöld:

 

 

 

Laun og launatengd gjöld

-1.280.722

-1.027.099

24,7%

Annar rekstrarkostnađur

-1.295.965

-920.700

40,8%

Afskriftir

-69.078

-42.276

63,4%

Virđisrýrnun útlána

-329.236

-195.470

68,4%

Gjöld Samtals

-2.975.001

-2.185.545

36,1%

 

 

 

 

 

 

 

 

Hagnađur fyrir skatta

11.817.123

2.717.425

334,9%

Tekjuskattur

-2.043.455

-469.562

335,2%

Hlutdeild minnihluta

-2.124

-159

1235,8%

Hagnađur tímabilsins

9.771.544

2.247.704

334,7%

 

 

 

 

 

 

 

 

Eignir:

30.9.2006

31.12.2005

Breyting
´05 - ´06

Sjóđur og óbundnar innstćđur í Seđlabanka

960.953

2.067.986

-53,5%

Kröfur á lánastofnanir

7.460.524

6.293.530

18,5%

Útlán til viđskiptavina

116.268.441

84.950.482

36,9%

Veltufjáreignir

16.502.438

8.366.721

97,2%

Fjáreignir á gangvirđi

17.090.366

7.990.972

113,9%

Hlutir í hlutdeildarfélögum

3.573.568

1.646.600

117,0%

Óefnislegar eignir

1.675.863

1.619.440

3,5%

Rekstrarfjármunir

922.655

1.016.422

-9,2%

Aflögđ starfsemi og fastafjármunir til sölu

84.404

102.899

-18,0%

Ađrar eignir

1.559.800

874.142

78,4%

Eignir Samtals

166.099.012

114.929.194

44,5%

 

 

 

 

Skuldir:

 

 

 

Innlán frá fjármálafyrirtćkjum og Seđlabanka

13.071.438

11.209.876

16,6%

Almenn innlán

60.241.041

39.340.021

53,1%

Lántaka

56.193.387

44.445.350

26,4%

Víkjandi lán

4.434.586

3.918.386

13,2%

Veltufjárskuldir

126.574

120.160

5,3%

Lífeyrisskuldbindingar

628.500

559.429

12,3%

Skattskuld

3.239.217

1.248.916

159,4%

Ađrar skuldir

1.851.775

1.069.845

73,1%

Skuldir samtals

139.786.518

101.911.983

37,2%

 

 

 

 

Eigiđ fé:

 

 

 

Stofnfé

10.215.757

3.960.503

157,9%

Varasjóđur

16.080.119

9.055.476

77,6%

Stofnfé og varsjóđur samtals

26.295.876

13.015.979

102,0%

 

 

 

 

Hlutdeild minnihluta

16.618

1.232

1248,9%

 

 

 

 

Eigiđ fé samtals

26.312.494

13.017.211

102,1%

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé samtals

166.099.012

114.929.194

44,5%

 


Back