Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
SVN
Síldarvinnslan - Ársuppgjör 2005   31.3.2006 11:20:52
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Síldarvinnslan 12 2005.pdf
 Síldarvinnslan - Lykiltölur.xls
Hagnađur ársins 413 milljónir króna

Hagnađur ársins 413 milljónir króna

 

Síldarvinnslan hf. var rekin međ 413 milljóna króna hagnađi á árinu 2005. Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi, EBITDA, er 1.632 milljónir króna eđa 22% af rekstrartekjum. Veltufé frá rekstri nam 1.126 milljónum króna og handbćrt fé frá rekstri nam 1.064 milljónum króna.

Framsetning rekstrarreiknings félagsins er međ öđrum hćtti en veriđ hefur.  Helstu breytingar eru ţćr ađ kostnađarverđ sölu er dregiđ frá sölutekjum félagsins og fengin milli summan vergur hagnađur.  Yfirlit yfir starfsţćtti er sýnt sérstaklega í skýringu nr. 3 međ ársreikningi. 

 

Rekstrartekjur samstćđunnar á árinu 2005 voru alls 7.269 milljónir króna og kostnađarverđ sölu nam 6.074 milljónum króna. Vergur hagnađur var ţví 1.195 milljónir króna. Ađrar tekjur samstćđunnar voru 598 milljónir króna. Útflutningskostnađur var 603 milljónir króna, skrifstofu- og stjórnunarkostnađur 229 milljónir króna og annar rekstrarkostnađur nam 147 milljónum króna. Rekstrarhagnađur var ţví 815 milljónir króna. Hlutdeild í tapi hlutdeildarfélaga nam 117 milljónum króna. Fjármunatekjur voru 311 milljónir króna og fjármagnsgjöld námu 406 milljónum króna  á árinu 2005. Hagnađur samstćđunnar fyrir reiknađa skatta nam 564 milljónum króna. Reiknađir skattar námu 151 milljónum króna og var ţví hagnađur ársins  413 milljónir króna.

 

Hagnađur áriđ 2005 var mun lakari en áriđ á undan og skýrist ţađ fyrst og fremst af háu gengi krónunnar, minni kolmunnaveiđum- og vinnslu og hćrra olíuverđi. Ţá var engin sumarveiđi á lođnu á árinu 2005.

 

Efnahagur

Heildareignir samstćđunnar í árslok 2005 voru bókfćrđar á 15.623 milljónir króna. Skuldir og skuldbindingar samstćđunnar námu 10.160 milljónum króna, hlutdeild minnihluta í eigin fé nam 380 milljónum króna og var bókfćrt eigiđ fé samstćđunnar í árslok 5.084 milljónir króna. Í árslok var eiginfjárhlutfall samstćđunnar ríflega 33%. Veltufjárhlutfalliđ var 1,33 í árslok.

Dótturfélög Síldarvinnslunnar hf. eru; Garđar Guđmundsson hf., SR-mjöl hf., Seley ehf., Fóđurverksmiđjan Laxá hf., og Eignarhaldsfélag Austurlands hf.

Hlutdeildarfélög Síldarvinnslunnar hf. eru, Sćsilfur hf., Langanes hf., Runólfur Hallfređsson ehf., East Greenland Codfish A.S, SR-vélaverkstćđi hf., G.Skúlason hf., Úthafssjávarfang ehf. og Ţingey ehf.

 

Horfur

Heimsmarkađsverđ á mjöli og lýsi er mjög hagstćtt um ţessar mundir og engar sjáanlegar vísbendingar um ađ ţađ breytist á árinu. Ţá hefur gengisvísitala íslensku krónunnar hćkkađ töluvert ađ undanförnu ţannig ađ verđ á mjöli og lýsi í íslenskum krónum er mjög hátt. Markađur fyrir frosnar lođnuafurđir er góđur ţessa stundina á međan markađir fyrir frosna síld eru erfiđir.

Úthlutuđum lođnukvóta á síđustu vetrarvertíđ var mun minni en vćntingar stóđu til og stóđ vertíđin stutt.  Lođnukvótinn var einungis 190 ţúsund tonn en var 803 ţúsund tonn áriđ 2004. Úthlutun lođnukvóta hefur afgerandi áhirf á rekstur Síldarvinnslunnar og verđur brugđist viđ međ ţví ađ draga úr kostnađi viđ rekstur félagins.

 

 

Ađalfundur

Ađalfundur Síldarvinnslunnar hf. verđur haldinn miđvikudaginn 26. apríl nk. Stjórn félagsins leggur til ađ greiddur verđi 30% arđur af nafnverđi hlutafjár sem verđur greiddur út 30. júní 2006.

 

 

Međfylgjandi eru lykiltölur úr rekstri Síldarvinnslunnar hf.

á árinu 2005 og samanburđur viđ fyrra ár.

 

Fréttatilkynning frá Síldarvinnslunni hf. föstudaginn 31.mars 2006.

Nánari upplýsingar veitir Ađalsteinn Helgason, forstjóri, í síma 6609100.

 

 

 


Back