|
30.6.2005
|
30.6.2004
|
30.6.2003
|
30.6.2002
|
30.6.2001
|
|
Þús. Kr.
|
Þús. kr.
|
Þús. kr.
|
Þús. kr.
|
Þús. kr.
|
Rekstrarreikningur
|
|
|
|
|
|
Vaxtatekjur
|
551.522
|
601.625
|
527.464
|
540.596
|
1.728.243
|
Vaxtagjöld
|
367.468
|
479.721
|
326.608
|
284.697
|
1.359.517
|
Hreinar
vaxtatekjur
|
184.054
|
121.904
|
200.856
|
255.899
|
368.726
|
Rekstrartekjur
|
194.730
|
175.201
|
118.997
|
-17.885
|
198.718
|
Hreinar
rekstrartekjur
|
378.784
|
297.105
|
319.853
|
238.014
|
567.444
|
|
|
|
|
|
|
Rekstrargjöld
|
418.908
|
281.631
|
544.596
|
593.414
|
526.419
|
Hagnaður (-tap)
ársins af reglulegri starfsemi
|
-40.124
|
15.474
|
-224.743
|
-355.400
|
41.025
|
Aðrar tekjur og
gjöld
|
0
|
0
|
0
|
100.000
|
300.000
|
Hagnaður
(-tap) ársins
|
-40.124
|
15.474
|
-224.743
|
-255.400
|
341.025
|
|
|
|
|
|
|
Með
rekstrargjöldum eru færð framlög í afskriftareikning
|
|
|
|
|
|
útlána og
niðurfært hlutafé
|
168.778
|
93.625
|
364.621
|
413.965
|
323.501
|
|
|
|
|
|
|
Efnahagsreikningur
|
30.6.2005
|
30.6.2004
|
30.6.2003
|
30.6.2002
|
30.6.2001
|
Eignir
|
|
|
|
|
|
Sjóður og kröfur
á lánastofnanir
|
2.996.974
|
2.645.334
|
1.072.338
|
309.914
|
223.586
|
Útlán
|
10.036.207
|
12.019.936
|
11.882.900
|
11.498.722
|
11.432.372
|
Eignahlutir í
félögum
|
1.381.317
|
1.290.170
|
1.139.385
|
896.027
|
736.215
|
Aðrar eignir
|
108.353
|
176.120
|
153.716
|
157.215
|
210.348
|
Eignir
samtals
|
14.522.851
|
16.131.560
|
14.248.339
|
12.861.878
|
12.602.521
|
|
|
|
|
|
|
Skuldir og
eigið fé
|
|
|
|
|
|
Lántökur
|
11.555.124
|
13.583.971
|
11.994.583
|
10.273.494
|
9.812.279
|
Aðrar skuldir
|
1.055.471
|
228.857
|
263.409
|
187.081
|
195.875
|
Reiknaðar
lífeyrisskuldbindingar
|
638.397
|
603.813
|
522.879
|
483.969
|
434.809
|
Skuldir
samtals
|
13.248.992
|
14.416.641
|
12.780.871
|
10.944.544
|
10.442.963
|
|
|
|
|
|
|
Eigið fé
|
1.273.858
|
1.714.919
|
1.467.468
|
1.917.334
|
2.159.558
|
Skuldir og
eigið fé samtals
|
14.522.850
|
16.131.560
|
14.248.339
|
12.861.878
|
12.602.521
|
|
|
|
|
|
|
Veittar ábyrgðir
utan efnahagsreiknings
|
304.950
|
831.304
|
998.272
|
773.000
|
|
|
|
|
|
|
|
Handbært fé frá
rekstri
|
531.398
|
425.397
|
316.926
|
336.576
|
539.243
|
Fjárfestingarhreyfingar
|
795.960
|
459.494
|
-609.668
|
-1.007.573
|
-1.046.544
|
Fjármögnunarhreyfingar
|
-950.909
|
692.596
|
1.098.094
|
482.830
|
554.694
|
Hækkun á
handbæru fé
|
376.448
|
1.577.486
|
805.352
|
-188.167
|
47.394
|
|
|
|
|
|
|
Eiginfjárhlutfall
samkvæmt lögum um lánastofnanir
|
8,96%
|
|
|
|
|
aðrar en
viðskiptabanka og sparisjóði
|
|
|
|
|
|
Hlutverk Byggðastofnunar
er að vinna að eflingu byggðar og atvinnulífs á landsbyggðinni. Stofnunin
undirbýr, skipuleggur og fjármagnar verkefni og veitir lán með það að markmiði
að treysta byggð, efla atvinnu og stuðla að nýsköpun í atvinnulífi.
Byggðastofnun fylgist einnig með þróun byggðar í landinu.
Árshlutareikningur
Byggðastofnunar janúar – júní 2005 var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 26. ágúst
2005.
Hreinar vaxtatekjur námu
184,1 mkr. Vaxtatekjur af kröfum á
lánastofnanir námu 122,5 mkr.
Rekstrartekjur námu 194,7 mkr. og rekstrargjöld að meðtölum framlögum í
afskriftarreikning útlána og niðurfærsla hlutafjár nam 408,7 mkr. Framlög í afskriftarreikning útlána og
niðurfært hlutafé nam 168,8 mkr. Tap
tímabilsins var því 40,1 mkr. en 15,5 mkr. hagnaður var á sama tímabili í
fyrra.
Eigið fé Byggðastofnunar
nam 1.273,9 mkr. eða 8,77% af niðurstöðu efnahagsreiknings. Hefur það dregist saman um Eiginfjárhlutfall
stofnunarinnar samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki er 8,96%. Samkvæmt ákvæðum laga nr. 161/2002 um
fjármálafyrirtæki skal eigið fé lánastofnunar á hverjum tíma eigi nema lægri
fjárhæð en sem svara 8% af áhættugrunni.
Varanlegir
rekstrarfjármunir Byggðastofnunar voru 6,73% af eigin fé.
Útlán í lok tímabilsins
námu 9.706,6 mkr. og hafði það dregist
saman um 4,5% frá áramótum. Lántökur
drógust saman um 6,1% frá áramótum.
Í lok tímabilsins var
lánasafn og fullnustueignir Atvinnutryggingardeildar Þróunarsjóðs
sjávarútvegsins keypt. Gengið var frá
greiðslum vegna þeirra kaupa 4. júlí sl.
Gengið var frá
samkomulagi við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins um uppgjör á
lífeyrisskuldbindingum stofnunarinnar.
Var gengið frá því uppgjöri í lok júlí.
Í byrjun maí skipaði
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra starfshóp sem gera á tillögur um leiðir til þess
að efla það hlutverk sem Byggðastofnun gegnir.
Er gert ráð fyrir að lagt verði fram frumvarp um breytingar á lögum um
Byggðastofnun þar sem brugðist verður við þeim vanda sem stofnunin stendur
frammi fyrir
Um 21 starfsmaður
starfaði hjá Byggðastofnun á tímabilinu.