Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
SNA
Snćfellsbćr - Ársreikningur   8.4.2005 10:39:50
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Snćfellsbćr 12 2004.pdf
Fimmtudaginn 7

Fimmtudaginn 7. apríl 2005 var ársreikningur Snćfellsbćjar 2004 tekinn til fyrri umrćđu eins og sveitarstjórnarlög kveđa á um, skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn.  Ársreikningurinn verđur tekinn fyrir í seinni umrćđu í bćjarstjórn fimmtudaginn 12. maí 2005.

 

Rekstur Snćfellsbćjar á árinu 2004 var mun betri en áćtlanir gerđu ráđ fyrir.

 

Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu námu um 869,5 milljónum króna samkvćmt samanteknum rekstrarreikningi fyrir a og b hluta en fjárhagsáćtlun gerđi ráđ fyrir rekstrartekjum um 850,7 milljónum króna.  Rekstrartekjur a-hluta námu um 681,2 milljónum króna en fjárhagsáćtlun gerđi ráđ fyrir rekstrartekjum um 674,7 milljónum króna.

 

Rekstrarniđurstađa sveitarfélagsins samkvćmt samanteknum rekstrarreikningi a og b hluta varđ tap ađ fjárhćđ um 4,9 milljónum króna en samkvćmt fjárhagsáćtlun var gert ráđ fyrir tapi sem nam um 66,2 milljónum króna, útkoman varđ ţví betri sem nam um 61,3 milljónum króna.  Rekstrarniđurstađa a-hluta var hagnađur ađ fjárhćđ 27,8 milljónum króna en fjárhagsáćtlun gerđi ráđ fyrir tapi um 20,5 milljónir króna, útkoman varđ ţví betri sem nam um 48,3 milljónum króna.

 

Heildareignir bćjarsjóđs námu um 1.069,8 milljónum króna og heildareignir sveitarfélagsins í samanteknum ársreikningi um 1.889,4 milljónum króna í árslok 2004.  Heildarskuldir bćjarsjóđs námu um 965,2 milljónum króna og í samanteknum ársreikningi um 1.497,2 milljónum króna á sama tíma.  Eigiđ fé bćjarsjóđs nam um 104,6 milljónum króna og eigiđ fé í samanteknum reiknisskilum nam um 392,2 milljónum króna í árslok 2004.

 

Helstu niđurstöđur samstćđureiknings eru ţessir:

 

Rekstrarreikningur í ţús. kr.

 

 

 

2004

 

Áćtlun

 

Rekstrartekjur

869.531

 

850.742

 

Rekstrargjöld

760.619

 

775.377

 

Niđurstađa án fjarmagnsliđa

55.288

 

12.175

 

Fjármagnstekjur og (fjármagnsgjöld)

-60.138

 

-78.334

 

Rekstrarniđurstađa

-4.850

 

-66.159

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur í ţús. kr.

 

 

 

2004

 

2003

 

Fastafjármunir

1.716.417

 

1.475.324

 

Veltufjármunir

172.942

 

102.335

 

Eignir samtals

1.889.359

 

1.577.659

 

Eigiđ fé

392.190

 

390.832

 

Lífeyrisskuldbindingar

182.779

 

179.443

 

Langtímaskuldir

946.066

 

855.452

 

Skammtímaskuldir

145.466

 

151.932

 

Eigiđ fé og skuldir samtals

1.889.359

 

1.577.659

 

Sjóđsstreymi í ţús. kr.

 

 

 

2004

 

Handbćrt fé frá rekstri

59.024

 

Fjárfestingarhreyfingar

-43.841

 

Fjármögnunarhreyfingar

41.074

 

Handbćrt fé í árslok

69.860

 

 

 

 

 

 

 

Lykiltölur

 

 

 

 

 

Yfirlit um lykiltölur:

 

 

 

 

 

 

Sveitarsjóđur

 

Samantekiđ

 

 

 

A hluti

 

A og B hluti

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ársreikningur 

Áćtlun 

Ársreikningur 

Áćtlun 

Í hlutfalli viđ rekstrartekjur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skatttekjur

63%

60%

49%

48%

 

Framlög jöfnunarsjóđs

23%

18%

18%

14%

 

Ađrar tekjur

14%

22%

33%

38%

 

 

100,00%

100,00%

100,00%

100,00%

 

 

 

 

 

 

 

Laun og launatengd gjöld

52%

53%

48%

50%

 

Annar rekstrarkostnađur

27%

29%

32%

34%

 

Afskriftir

3%

4%

6%

7%

 

Fjármagnsliđir, nettó

5%

9%

7%

9%

 

 

96%

103%

101%

108%

 

Rekstrarniđurstađa,

4%

-3%

-1%

-8%

 

 

 

 

 

 

Í krónum á hvern íbúa

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skatttekjur og jöfnunarsjóđur

-339.670

-307.879

-339.670

-307.879

 

Tekjur samtals

-396.752

-392.980

-506.424

-495.482

 

Rekstrargjöld og fjármagnsliđir

380.579

404.937

509.249

534.014

 

Rekstrarniđurstađa,

16.174

-11.957

-2.825

-38.532

 

 

 

 

 

 

 

 

Sveitarsjóđur

 

Samantekiđ

 

 

 

A hluti

 

A og B hluti

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2004

2003

2004

2003

 

 

 

 

 

 

 

Eignir

623.067

436.511

1.100.384

905.660

 

Eigiđ fé

60.917

-7.232

228.416

224.358

 

Skuldir án lífeyrisskuldbindinga

455.698

400.349

635.721

578.292

 

 

 

 

 

 

Ađrar lykiltölur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall - veltufjármunir/skammtímaskuldir

1,26

0,63

1,19

0,67

 

Eiginfjárhlutfall - eigiđ fé/heildarfjármagn

9,78%

-1,46%

20,76%

24,77%

 

 

 

 

 

 

Önnur atriđi

 

 

 

 

 

Breyting á íbúafjölda:

2004

2003

2002

2001

 

 

 

 

 

 

 

Íbúafjöldi 1. desember

1.717

1.742

1.780

1.799

 

 

Ársreikningur Snćfellsbćjar fyrir áriđ 2004 byggir á sömu reikningsskila­ađferđum og áriđ áđur í samrćmi viđ framangreind lög og reglur.

 

Stćrstu fjárfestingar ársins voru tengdar hafnarframkvćmdum,stćkkun leikskóla. og öđrum minniháttar framkvćmdum.

 

Í fjárhagsáćtlun 2005 er ekki gert ráđ fyrir stórum framkvćmdum öđrum en stćkkun leikskóla á Hellissandi og hafnarframkvćmdum.  Stefnt er ađ nýjar lántökur verđi sem nćst afborgunum lána.

Álagningarhlutfall útsvars var 13,03%. Álagningahlutfall fasteignaskatts nam 0,44% á íbúđarhúsnćđi og Álagningarhlutfall á ađrar fasteignir nam 1,55%.

Hćgt verđur ađ nálgast ásreikninginn á bćjarskrifstofunni Snćfellsási 2, Hellissandi, sími 436-6900. Einnig á heimasíđu Snćfellsbćjar, www.snb.is.

 

 

 


Back