Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
IHUG
Íslenski hugbúnađarsjóđurinn - Niđurstöđur hluthafafundar 11. júní   12.6.2003 09:02:10
News categories: Shareholder meetings      Íslenska

Tilkynning frá Íslenska hugbúnađarsjóđnum hf.

 

Hlutfundur  Íslenska hugbúnađarsjóđsins hf. var haldinn miđvikudaginn 11. júní 2003 kl. 16:00 í húskynnum félagsins ađ Sćtúni 8, Reykjavík..

 

Á dagskrá fundarins var:

 

  1. Tillögur um breytingar á samţykktum félagsins. 
  2. Kosning nýrrar stjórnar
  3. Ákvörđun stjórnarlauna fyrir fráfarandi og viđtakandi stjórn.
  4. Önnur mál, löglega upp borin.

 

Samţykktum félagsins var breytt ţannig ađ heiti félagsins er Brú, fjárfestingar hf og lögheimili ţess í Borgartúni 30.  Tilgangur félagsins er fjárfestingar í framtaksfé (áhćttufé) innlendra og erlendra atvinnufyrirtćkja, skuldabréfum eđa annarri hliđstćđri fjármögnum slíkra fyrirtćkja, rekstur fasteigna og lánastarfsemi.  Stjórn hlutafélagsins skipa ţrír menn.  Stjórn kýs formann, en ekki er kosinn varaformađur.  Undirskrift meirihluta stjórnarmanna ţarf til ađ skuldbinda félagiđ. 

 

Í stjórn voru kosnir:  Orri Hauksson, Úlfar Steindórsson og Viggó E. Hilmarsson.

 

Laun fyrir setu í stjórn Íslenska hugbúnađarsjóđsins hf. fyrir tímabiliđ 19. febrúar 2003 til 11. júní 2003 verđi kr. 221.235.  Laun formanns stjórnar verđi kr. 442.469 fyrir sama tímabil.  Ţá skal ţóknun hvers stjórnarmanns frá hluthafafundi 11. júní 2003 til ađalfundar 2004 skal vera kr. 50.000 á mánuđi.  

 

Fundurinn fól nýrri stjórn ađ óska eftir afskráningu félagsins í Kauphöll Íslands í samrćmi viđ 1. mgr. 39. greinar reglna um skráningu verđbréfa hjá Kauphöll Íslands.

 

Nánari upplýsingar veitir Skúli Valberg Ólafsson, framkvćmdastjóri hjá Brú, fjárfestingar hf., í síma 511 3030

 

 

 


Back