Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Printable version
Setning í embætti forstjóra Lánasýslu ríkisins   2.4.2007 15:19:56
News categories: News from National Debt Management Agency      Íslenska
Forstjóri Lánasýslu ríkisins, Þórður Jónasson, hefur óskað eftir lausn frá embætti og hefur jafnframt óskað eftir því að lausnin verði veitt hið fyrsta. Hefur fjármálaráðherra fallist á að starfslok Þórðar verði hinn 10. apríl næstkomandi. Fjármálaráðherra hefur í dag sett Sigurð G. Thoroddsen, lögfræðing frá Lánasýslu ríkisins, til þess að gegna starfi forstjóra Lánasýslu ríkisins á tímabilinu 11. apríl til 1. ágúst 2007.


Back