Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Printable version
ATOR
Renewable Energy Resources eignast 22,1% í Romag   29.3.2007 15:15:56
News categories: Corporate news      Íslenska  English
Renewable Energy Resources hefur eignast 22,1% í Romag og er ţar međ stćrsti hluthafi félagsins

Renewable Energy Resources hefur eignast 22,1% í Romag og er ţar međ stćrsti hluthafi félagsins. Renewable Energy Resources er í eigu Atorku Group og sérhćfir sig í fjárfestingum í endurnýjanlegri orku. Ađrar eignir Renewable Energy Resources eru Jarđboranir sem eru leiđandi félag viđ öflun jarđvarma, einkum á sviđi háhita á Íslandi og 16% eignarhlutur í Enex sem starfar ađallega í ţróunarverkefnum á sviđi jarđvarma.

 

Renewable Energy Resources kaupir alla hluti Atorku í Romag ásamt ţví ađ kaupa 3.200.000 viđbótarhluti. Alls á félagiđ ţví 10.083.299 hluti í Romag sem er 22,1%. Kaupin eru fjármögnuđ međ handbćru fé og lánsfé. Kaupverđ hlutarins er um 2,4 milljarđar króna.

 

Romag er leiđandi framleiđandi á heimsvísu á sérhćfđum glerlausnum sem nýta birtu til rafmagnsframleiđslu (e. photovoltaic glass) en mikill vöxtur er á ţeim markađi. Velta Romag á ţessum lausnum óx um 300% á síđasta ári.

 

Magnús Jónsson forstjóri Atorku:

“Međ kaupunum er Renewable Energy Resources orđinn leiđandi fjárfestir í Romag, og mun styđja félagiđ til frekari vaxtar. Ţessi fjárfesting er fyrsta skref Renewable Energy Resources í fjárfestingum í sólarorku. Markađurinn í endurnýjanlegri orku hefur vaxiđ mikiđ á síđustu árum og sjáum viđ frekari vöxt framundan í ljósi aukinnar vitundar og áherslna um notkun á endurnýjanlegri orku.”

 

Nánari upplýsingar veitir Magnús Jónsson forstjóri Atorku í síma 840 6240.

 


Back