Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Printable version
Hćkkun lánsfjárhlutfalls og lánfjárhćđar Íbúđalánasjóđs   28.2.2007 16:20:06
News categories: News from The Housing Financing Fund      Íslenska  English
Félagsmálaráđuneytiđ hefur gefiđ út reglugerđ um breytingu á reglugerđ um lánshlutfall og fjárhćđ ÍLS-veđbréfa, nr

Félagsmálaráđuneytiđ hefur gefiđ út reglugerđ um breytingu á reglugerđ um lánshlutfall og fjárhćđ ÍLS-veđbréfa, nr. 540/2006. Breytingin felur í sér ađ lánshlutfall almennra lána Íbúđalánasjóđs hćkkar úr 80% í 90% og hámarksfjárhćđ almennra lána hćkkar úr 17 milljónum króna í 18 milljónir króna. Lánshlutfalliđ og hámarksfjárhćđin eru ţví fćrđ í sama horf og ţau voru áđur en ríkisstjórnin greip til ađgerđa í efnahagsmálum í lok júnímánađar 2006. Reglugerđ ţessi tekur gildi 1. mars n.k.

 

 


Back