Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Printable version
Íbúđalánasjóđur - Ársuppgjör 2006   22.2.2007 16:47:37
News categories: Corporate results   Bonds news   News from The Housing Financing Fund      Íslenska  English
 Íbúđalánasjóđur 12 2006.pdf
 Housing Financing Fund - Annual Results 2006.pdf
Ársreikningur Íbúđalánasjóđs fyrir tímabiliđ 1

Ársreikningur Íbúđalánasjóđs fyrir tímabiliđ 1. janúar til 31. desember 2006 var stađfestur og undirritađur af stjórn sjóđsins í dag 22. febrúar 2007.  Uppgjöriđ var gert í samrćmi viđ lög um ársreikninga og reglur um ársreikninga lánastofnana. Hann er gerđur eftir sömu reikningsskilaađferđum og undanfarin ár.

Helstu kennitölur ársreiknings 2006 eru sem hér segir, samanboriđ viđ ársreikninga fyrri ára:

 

Rekstur:

2006

í millj.kr

2005

í millj.kr

2004

í millj. kr

2003

í millj. kr

Hreinar vaxtatekjur

3.223

1.558

1.856

2.519

Ađrar rekstrartekjur

640

891

915

880

Önnur rekstrargjöld

886

902

900

784

Framlag afskriftarreikning útlána

498

394

755

937

Hagnađur ársins

2.480

1.154

1.116

1.678

 

Efnahagur:

 

2006

í millj.kr

2005

í millj.kr

2004

í millj.kr

2003

í millj.kr

Kröfur á lánastofnanir

99.030

94.757

47.078

8.863

Útlán  

406.115

376.956

431.163

445.280

Markađsverđbréf

36.411

22.695

19.095

5.367

Ađrar eignir

231

180

477

322

Eignir samtals

541.787

494.587

497.813

459.832

 

 

 

 

 

Lántaka

525.291

480.384

484.884

448.126

Ađrar skuldir

122

309

188

81

Eigiđ

16.374

13.894

12.741

11.625

Skuldir og eigiđ samtals

541.787

494.587

497.813

459.832

 

Sjóđstreymi:

2006

í millj.kr

2005

í millj.kr

2004

í millj. kr

2003

í millj. kr

Handbćrt frá rekstri

4.016

2.255

2.007

2.120

Fjárfestingarhreyfingar

-14.596

8.471

-14.308

-45.045

Fjármögnunarhreyfingar

9.969

-24.137

18.499

45.479

Lćkkun á handbćru

-611

-13.411

6.198

2.554

Handbćrt í byrjun tímabils

1.435

14.845

8.648

6.093

Handbćrt í lok tímabils

824

1.435

14.845

8.647

 

Á tímabilinu var hagnađur af rekstri sjóđsins og nam hann 2.480 mkr. samkvćmt rekstrarreikningi samanboriđ viđ 1.154 mkr. hagnađ á sama tímabili í fyrra.  Eigiđ sjóđsins í árslok nam 16.375 mkr. eđa 3,0% af heildareignum sjóđsins.  Eiginfjárhlutfall sjóđsins sem reiknađ er samkvćmt ákvćđum í reglugerđ nr. 544/2004 um Íbúđarlánasjóđ er 6,3%.  Hlutfalliđ er reiknađ međ sama hćtti og eiginfjárhlutfall fjármála­fyrirtćkja.  Langtímamarkmiđ sjóđsins er hlutfalliđ yfir 5,0%. Hreinar vaxtatekjur námu 3.223 millj. kr. samanboriđ viđ 1.558 millj. kr. á árinu 2005.

 

Í árslok námu útlán 406.115 millj. kr. og hćkkuđu um 29.159 millj. kr. á árinu.  Lántaka sjóđsins nam 525.291 millj. kr. og hćkkađi um 44.907 millj. kr. á árinu.

 

Nánari upplýsingar veita Guđmundur Bjarnason, Jóhann G. Jóhannsson og Ásta H. Bragadóttir í síma 569 6900.

 

 

 

 


Back