Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
VXSJ
Tillögur lagđar fyrir ađalfund Vaxtarsjóđsins hf. 15/3 2001   14.3.2001 10:40:27
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska
Tillaga um međferđ hagnađar félagsins


Lagt er til ađ hagnađi verđi ráđstafađ á ţann hátt er fram kemur í
yfirliti um breytingar á eigin fé í skýringum félagsins.


Heimild til kaupa á eigin bréfum


Stjórn félagsins gerir tillögu um ađ stjórninni verđi veitt heimild til
ađ kaupa hlutabréf í félaginu sjálfu ađ nafnverđi allt ađ kr.
36.000.000,- .Má kaupverđ bréfanna eigi vera hćrra kaupverđ ţeirra miđađ
viđ skráđ kaupgengi hlutabréfa Vaxtarsjóđsins hf.


Tillaga um breytingu á 20.gr. samţykkta félagsins um fćkkun ađal- og
varamanna í stjórn félagsins og kosningu formanns.


Tillaga um breytingu á 22.gr. samţykkta félagsins


Tillaga um fćkkun í stjórn félagsins og varastjórn


Ađalfundur félagsins samţykkir ađ fćkka stjórnarmönnum úr fimm í ţrjá,
og til samrćmis fćkka varamönnum úr tveimur í einn. Sömuleiđis verđi
fyrirkomulagi á vali formanns breytt. Međ sama hćtti breytist ákvćđi 22.
gr. samţykkta á ţann veg í í stađ ţriggja, ţurfi nú undirritun tveggja
stjórnarmanna til ađ skuldbinda félagiđ.


20. grein yrđi svohljóđandi:


"Stjórn félagsins skal skipuđ 3 mönnum sem kosnir skulu árlega á
ađalfundi. Ennfremur skal kosinn 1 mađur til vara í stjórn félagsins. Um
hćfi stjórnamanna fer ađ lögum.


Ef tillögur koma fram um fleiri menn í stjórn en kjósa ber skal beita
margfeldiskosningu viđ kjöriđ.


Stjórn félagsins kýs sér formann og skiptir međ sér verkum eftir ţví sem
ţurfa ţykir. "


4. mgr. 22. greinar yrđi svohljóđandi:


" Undirskrift tveggja stjórnarmanna skuldbindur félagiđ. Stjórnin mótar
meginstefnu varđandi fjárfestingar félagsins. Framkvćmdastjóri fer međ
atkvćđi félagsins á hluthafafundum ţeirra hlutafélaga sem félagiđ á
hlutabréf í, nema annađ sé sérstaklega ákveđiđ af stjórn félagsins. Ađ
öđru leyti fer um ábyrgđ, vald og störf stjórnar skv. lögum."


Tillaga um breytingu á ákvörđunum um hver fari međ atkvćđi félagsins í
öđrum hlutafélögum.


Ađalfundur félagsins samţykkir ađ breyta 22. gr. samţykka félagsins
ţannig ađ í stađ ţess ađ stjórn félagsins ákveđi hver fari međ atkvćđi
félagsins á hluthafafundum ţeirra hlutafélaga sem félagiđ á hlutabréf í,
verđi framkvćmdastjóra félagsins faliđ ađ fara međ atkvćđisréttinn, nema
stjórn ákveđiđ annađ. Sjá vegna ţessa breytingu á 4. mgr. 22. gr.
samţykktanna ađ ofan.


Til baka