Marka­sfrÚttir
  ┌tgefendur
  FrÚttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
FyrirtŠkjalisti > Nřjustu frÚttir > FrÚttir ß ßkve­num degi > FrÚttir frß tÝmabili
PrentvŠn ˙tgßfa
BUN
IHUG
═slenski hugb˙na­arsjˇ­urinn kaupir hlutabrÚf B˙na­arbankans Ý upplřsingatŠknify   2.2.2001 10:28:19
Flokkur: FyrirtŠkjafrÚttir      ═slenska
═slenski hugb˙na­arsjˇ­urinn kaupir hlutabrÚf B˙na­arbankans Ý upplřsingatŠknifyrirtŠkjum


- auki­ samstarf ß svi­i fjßrfestinga Ý upplřsingatŠkni


═slenski hugb˙na­arsjˇ­urinn hf. og B˙na­arbanki ═slands hf. hafa gert me­ sÚr samning um a­ bankinn selji hlutabrÚfasafn sitt Ý upplřsingatŠknifyritŠkjum til ═slenska hugb˙na­arsjˇ­sins. Samhli­a ■essu munu fÚl÷gin auka og efla samstarf sÝn ß milli ß svi­i fjßrfestinga Ý upplřsingatŠkni.


FÚl÷gin sem eru keypt eru eftirfarandi: SALT 8,4%, T÷lvumyndir 3,6%, DÝmon 7,3%, Hˇpvinnukerfi 13,0%, i7 8,7%, In-orbit 3,1%, Netverslun ═slands 20,0% og Menn & mřs 2,3%.


Heildarkaupver­ ofangreindra fÚlaga er um 324 milljˇnir krˇna. Samfara samningnum hefur samkomulag nß­st milli stjˇrnar ═slenska hugb˙na­arsjˇ­sins og B˙na­arbankans a­ bankinn skrßi sig fyrir nřju hlutafÚ sem nemur andvir­i kaupver­sins ß genginu 7,0.


Samningurinn er ger­ur me­ fyrirvara um kostgŠfnisathugun og sam■ykki a­alfundar ═slenska hugb˙na­arsjˇ­sins ß fyrirliggjandi till÷gu um aukningu hlutafjßr ßn forgangsrÚttar. ═ kj÷lfar samningsins treystir B˙na­arbankinn sig Ý hˇpi stŠrstu hluthafa ═slenska hugb˙na­arsjˇ­sins.


Efni samningsins er a­ ÷­ru leyti tr˙na­armßl milli a­ila hans.


Um ═slenska hugb˙na­arsjˇ­inn:


═slenski hugb˙na­arsjˇ­urinn er ßhŠttufjßrfestingasjˇ­ur sem ß rß­andi hlut Ý lei­andi fyrirtŠkjum ß svi­i upplřsingatŠkni ß ═slandi og er skrß­ur ß Ver­brÚfa■ing ═slands. Fjßrfestingar sjˇ­sins beinast a­ fyrirtŠkjum ß svi­i upplřsingatŠkni me­ mikla ˙trßsarm÷guleika. Sjˇ­urinn leggur sÚrstaka ßherslu ß mi­lun ■ekkingar og vi­skiptatengsla ß milli fyrirtŠkja sem sjˇ­urinn ß eignarhlut Ý auk samstarfs vi­ innlenda og erlenda ßhŠttufjßrfesta.


Um B˙na­arbanka ═slands hf.:


B˙na­arbanki ═slands er vi­skiptabanki sem veitir einstaklingum, fyrirtŠkjum og stofnunum Ý ÷llum greinum Ýslensks atvinnulÝfs alhli­a fjßrmßla■jˇnustu. Hann hefur ß undanf÷rnum ßrum veri­ virkur ■ßtttakandi Ý fjßrfestingum ß innlendum og erlendum hlutabrÚfamarka­i. Hluti af ■eim fjßrfestingum hafa veri­ fjßrfestingar Ý upplřsingatŠknifyrirtŠkjum. B˙na­arbanki ═slands er skrß­ur ß Ver­brÚfa■ing ═slands.


Til baka