Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
HGUN
Frétt um afkomu Hrađfrystihússins - Gunnvarar hf. 1999   25.2.2000 11:30:51
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska
Hagnađur Hrađfrystihússins - Gunnvarar hf á árinu 1999 nam 54 milljónum króna, en áriđ 1998 var hagnađurinn 39 milljónir króna. Hagnađur af reglulegri starfsemi nam 138 milljónum króna en áriđ 1998 var hagnađur af reglulegri starfsemi eftir skatta 24 milljónir króna. Er ţetta aukning um 470% milli ára. Rekstrartekjur námu 2.761 milljónum króna samanboriđ viđ 1.736 milljónir króna áriđ áđur.

Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnskostnađ var 485 milljónir króna eđa um 17,5% af rekstrartekjum, samanboriđ viđ 305 milljónir áriđ 1998.

Veltufé frá rekstri nam 190 milljónum króna en ađ teknu tilliti til aflagđrar starfsemi nam veltufé frá rekstri kr. 303 milljónir. Veltufé frá rekstri á árinu 1998 nam kr. 187 milljónum. Eigiđ fé var í árslok 1.049 milljónir og hafđi hćkkađ um 474 milljónir milli ára. Eiginfjárhlutfall lćkkađi hins vegar milli ára úr 20,8% í 18,1% vegna samruna viđ Gunnvöru hf, Íshúsfélag Ísfirđinga hf og dótturfélög ţess.

Í september var samţykkt sameining Hrađfrystihússins hf og Gunnvarar hf, undir nafninu Hrađfrystihúsiđ - Gunnvör hf og í desember s.l. sameinađist Íshúsfélag Ísfirđinga hf ásamt dótturfélögum ţess, félaginu. Í kjölfar ţessara sameininga var fariđ í hlutafjárútbođ og sölu eigna, međal annars var rćkjufrystiskipiđ Bessi selt. Á síđustu fjórum mánuđum ársins lćkkuđu nettóskuldir félagsins um kr. 647 milljónir.

Rekstur félagsins einkenndist af góđum árangri í bolfiskvinnslu og bolfiskveiđum annarsvegar og erfiđleikum í útgerđ rćkjuskipa hinsvegar. Sameiningar viđ önnur félög og talsverđar fjárfestingar í aflaheimildum, hafi einnig einkennt áriđ.

Á síđasta ári unnu um 190 manns ađ međaltali hjá Hrađfrystihúsinu - Gunnvöru hf. Reiknađ er međ ađ rekstri fyrirtćkisins verđi hagađ međ svipuđum hćtti og veriđ hefur.

Ađalfundur Hrađfrystihússins - Gunnvarar hf verđur haldinn föstudaginn 24. mars n.k. kl. 15:30 í kaffistofu félagsins í Hnífsdal. Ţar verđur ársreikningur félagsins lagđur fram og grein gerđ fyrir rekstri félagsins. Stjórn félagsins gerir tillögu um 8% arđgreiđslu á árinu 2000.

Lykiltölur úr rekstri 1999

Rekstrarreikningur
1999 1998 1997

Rekstrartekjur 2.761.685.862 1.735.894.228 1.029.109.102
Rekstrargjöld 2.277.055.159 1.430.387.722 931.572.546
Hagnađur fyrir afskriftir 484.630.703 305.506.506 97.536.556
Afskriftir fastafjármuna (320.794.972) (159.076.078) (108.199.093)
Tekjur af eignarhlutum í félögum 840.020 (4.154.161) 22.648.752
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld 1.151.275 (107.425.120) (72.005.274)
Hagnađur af reglulegri starfsemi f. skatta 165.827.026 34.851.147 (60.019.059)
Reiknađur tekjuskattur og eignaskattur (27.109.868) (10.516.615) (466.274)
Hagnađur af reglulegri starfsemi 138.717.158 24.334.532 (60.485.333)
Aflögđ starfssemi (122.392.695) 0
Ađrar tekjur og gjöld 38.313.303 15.316.189 239.868.770

Hagnađur tímabilsins 54.637.766 39.650.721 179.383.437

Efnahagsreikningur
31.12.1999 31.12.1998 31.12.1998

Fastafjármunir:
Óefnislegar eignir 1.589.547.437 296.705.275 317.086.671
Varanlegir rekstrarfjármunir 2.070.728.634 1.603.124.168 1.509.426.747
Áhćttufjármunir og langtímakröfur 208.298.619 217.823.780 225.034.671
Fastafjármunir 3.868.574.690 2.117.653.223 2.051.548.089
Veltufjármunir 1.925.374.208 641.375.326 688.284.934

Eignir alls 5.793.948.898 2.759.028.549 2.739.833.023


Hlutafé 647.865.702 339.889.809 330.111.200
Annađ eigiđ fé 401.138.330 234.666.221 259.210.838
Eigiđ fé 1.049.004.032 574.556.030 589.322.038

Skuldbindingar 100.045.896 50.852.431 30.194.721
Langtímaskuldir 3.233.295.336 1.673.402.606 1.733.202.444
Skammtímaskuldir 1.411.603.634 460.217.482 387.113.820
4.744.944.866 2.184.472.519 2.150.510.985

Eigiđ fé og skuldir alls 5.793.948.898 2.759.028.549 2.739.833.023


Sjóđstreymi og kennitölur
1999 1998 1997

Veltufé frá (til) rekstri 190.840.409 187.188.899 (37.313.854)br>


Til baka