|
|
|
|
Prentvæn útgáfa
|
|
MOS
|
|
|
Skráð hafa verið skuldabréf Mosfellsbæjar, 1. flokkur 1999 |
24.9.1999 10:45:22 |
Flokkur:
Skráningar / afskráningar
|
Íslenska
|
|
|
|
|
|
Skráð hafa verið á Verðbréfaþing Íslands skuldabréf Mosfellsbæjar., 1. flokkur 1999. Auðkenni bréfanna er "SVMOS2406/S".
Útgáfudagur var 7. maí 1999. Bréfin greiða jafnar afborganir af höfuðstól og áfallna vexti árlega, 20. júní, alls 25 afborganir. Fyrstu tvö gjalddaga er þó eingöngu greiddir vextir. Bréfin bera 4,75% vexti og eru bundin vísitölu neysluverðs með grunnvísitölu 186,4.
Bréfin eru gefin út í 5 mkr. einingum og nemur útgefið nafnverð 200 mkr.
Búnaðarbanki Íslands hefur viðskiptavakt með flokknum.
|
|
|