Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
GARD
Skráð skuldabréf Garðabæjar, 1. flokkur 1999   3.8.1999 09:37:20
Flokkur: Skráningar / afskráningar      Íslenska
Skráð hafa verið á Verðbréfaþing skuldabréf Garðabæjar., 1. flokkur 1999. Auðkenni flokksins er SVGAR0912/A. Bréfin bera jafnar afborganir, tvær á ári, með fyrsta gjalddaga 25. júní 2000 og lokagjalddaga 25. desember 2009, samtals 20 afborganir. Bréfin bera 4,8% fasta flata vexti og eru bundin neysluverðsvísitölu með grunnvísitölu 186,4.

Bréfin eru gefin út í 5 mkr. einingum og nemur útgefið nafnverð 300 mkr.


Til baka