Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
HAMP
Niđurstađa ađalfundar Hampiđjunnar 30. mars 2007   2.4.2007 08:57:11
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska
Niđurstađa ađalfundar Hampiđjunnar hf

Niđurstađa ađalfundar Hampiđjunnar hf.

 

Á ađalfundi Hampiđjunnar hf. sem haldinn var 30. mars, var skýrsla stjórnar og ársreikningur fyrir áriđ 2006 samţykkt samhljóđa.

 

Sjálfkjöriđ var í félagsstjórn.

 

Formađur félagsstjórnar:

Bragi Hannesson

 

Međstjórnendur:

Árni Vilhjálmsson

Jón Guđmann Pétursson

Kristján Loftsson

Sigurgeir Guđmannsson

 

Eftirfarandi tillögur stjórnar Hampiđjunnar voru samţykktar samhljóđa: 

 

1.         Tillaga um greiđslu arđs.

 

Ađalfundur Hampiđjunnar hf. samţykkir ađ greiddur verđi 10% arđur, alls ađ fjárhćđ kr. 50 milljónir, vegna rekstrarársins 2006 til ţeirra hluthafa sem skráđir eru í hlutaskrá félagsins í lok dags 30. mars 2007.  Arđurinn verđi greiddur út í viku 17.  

 

2.         Tillaga um ţóknanir fyrir liđiđ starfsár.

 

Ađalfundur Hampiđjunnar hf. samţykkir ađ ţóknun til stjórnarmanna fyrir liđiđ ár verđi kr. 600.000, formađur taki ţrefaldan hlut.

 

3.         Tillaga um endurskođunarfélag.

 

Ađalfundur Hampiđjunnar hf. kýs PricewaterhouseCoopers hf. endurskođunarfélag félagsins. 

 

4.         Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum.

 

Ađalfundur Hampiđjunnar hf. veitir stjórn félagsins heimild til ţess kaupa eigin hluti í félaginu.   Heimild ţessi standi í 18 mánuđi og takmarkist viđ samanlögđ kaup fari ekki yfir 10% af heildarhlutafé félagsins á hverjum tíma.  Kaupverđ hluta skal vera hćst 15% yfir síđasta ţekktu söluverđi á First North markađinum áđur en kaup eru gerđ.

 

5.         Tillaga um starfskjarastefnu.

 

Ađalfundur Hampiđjunnar hf. samţykkir eftirfarandi starfskjarastefnu fyrir félagiđ, sem stjórn ţess hefur samţykkt, í samrćmi viđ 79. gr. a. í lögum nr. 2/1995 um hlutafélög. 

 

Hampiđjan hefur ţađ markmiđ búa vel starfsmönnum sínum og tryggja ţeim eđlilegan afrakstur vinnu sinnar.  Starfskjarastefna félagsins hefur markmiđi gera félaginu kleift lađa til sín og halda í hćft starfsfólk, ekki síst ţađ, sem ber meginábyrgđ á stjórnun og ţróun félagsins. 

 

Auk fastra launa er heimilt veita stjórnendum og starfsmönnum kaupauka, fríđindi og/eđa annars konar umbun.  Međ kaupauka er átt viđ greiđslur sem byggja á árangri einstakra stjórnenda eđa starfsmanna í starfi.  Greiđsla slíkra kaupauka tengist ýmist árangri viđkomandi starfsmanns, ţeirrar deildar er hann starfar innan eđa alls félagsins. 

 

Ţá getur stjórn Hampiđjunnar samiđ viđ stjórnendur um árangurstengdan kaupauka sem tengist verđmćtaaukningu útgefins hlutafjár félagsins á hlutabréfamarkađi.  Samningar um slíka kaupauka skulu ţó ekki vera hćrri en sem nemur samtals 5% af mögulegri verđmćtaaukningu útgefins hlutafjár.  Gera skal grein fyrir slíkum samningum í ársreikningi félagsins. 

 

Stefna félagsins er gera ekki kaupréttarsamninga viđ stjórnendur á hlutabréfum í félaginu.  Engir slíkir samningar eru í gildi.

 

Gera skal skriflegan ráđningarsamning viđ forstjóra félagsins og skulu kjör hans vera samkeppnishćf.  Fjárhćđ grunnlauna og annarra greiđslna skal taka miđ af menntun, reynslu og fyrri störfum.  Tilgreina skal önnur starfskjör í ráđningarsamningi, svo sem greiđslur í lífeyrissjóđ, orlof, hlunnindi og uppsagnarfrest.  Viđ gerđ ráđningarsamnings viđ forstjóra skal haft leiđarljósi ekki komi til frekari greiđslna viđ starfslok forstjóra en fram koma í ráđningarsamningi.  Heimilt er ţó viđ sérstök skilyrđi mati stjórnar gera sérstakan starfslokasamning viđ starfslok forstjóra. Skv. núgildandi ráđningarsamningi forstjóra á hann kost á kaupauka sem nemur 4% af verđmćtaaukningu útgefins hlutafjár félagsins á hlutabréfamarkađi, umfram ţađ sem viđskiptagengiđ 8,0 gefur.

 

Stjórnendum eđa starfsmönnum er ekki veitt umtalsverđ lán nema í undantekningartilfellum og ţá skal ţađ gert međ samţykki stjórnar.  Engin slík lán eru útistandandi.

 

Hampiđjan hefur ţá stefnu gera ekki eftirlaunasamninga viđ stjórnendur og eru engir slíkir samningar í gildi.

 

Hampiđjan hefur ţá stefnu gera ekki sérstaka starfslokasamninga viđ starfsmenn sem veitir ţeim fjárhagslega umbun umfram ţađ sem ráđningarsamningar eđa almennir kjarasamningar kveđa á um. 

 

Stjórnarmenn njóta ekki annarra ţóknunargreiđslna frá hendi félagsins en árlegra stjórnarlauna, sem ađalfundur samţykkir hverju sinni og hafa engin réttindi sem kveđiđ er á um í 1-5. tl. 79. gr. a. nr. 2/1995.

 

Starfskjarastefnan er bindandi fyrir stjórn félagsins ţví er varđar ákvćđi um kaupréttarsamninga og greiđslu kaupauka er fylgja ţróun verđs á hlutabréfum í félaginu, sbr. 2. mgr. 79. gr. a. hlutafélagalaga.  öđru leyti er starfskjarastefnan leiđbeinandi fyrir félagiđ og stjórn ţess. Stjórn félagsins skal fćra til bókar í fundargerđarbók veigamikil frávik frá starfskjarastefnunni og skal gera grein fyrir ţeim á nćsta ađalfundi félagsins.

 

 


Til baka