Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
RARIK
RARIK - Ársuppgjör 2006   30.3.2007 15:50:54
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 RARIK - 12 2006.pdf
Um mánađarmótin júlí - ágúst 2006 var gerđ formbreyting á Rafmagnsveitum ríkisins

Um mánađarmótin júlí - ágúst 2006 var gerđ formbreyting á  Rafmagnsveitum ríkisins.  RARIK ohf yfirtók allar eignir og skuldbindingar ţeirra ţann 1. ágúst 2006.  Fyrsta rekstrarár RARIK ohf er ţví fimm mánuđir, frá 1. ágúst til 31. desember.

 

 

Ársuppgjör 2006

 

 

 

 

Rafmagnsveitur ríkisins

 

 

RARIK ohf

og RARIK ohf samtals:

 

 

 

2006

2006

 

 

 

 

ág-des

jan-des

 

 

Lykiltölur úr rekstri (mkr.)

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur:

 

2.838

6.673

 

 

Rekstrargjöld:

 

-3.007

-6.070

 

 

Rekstrarhagnađur/tap fyrir afskriftir:

 

-169

603

 

 

Afskriftir:

 

-346

-901

 

 

Rekstrarhagnađur/tap án fjármagnsgjalda:

-515

-298

 

 

Hreinar fjármunatekjur/ (fjármagnsgjöld):

-10

-510

 

 

Hagnađur/tap fyrir skatta:

 

-525

-808

 

 

Tekjuskattur

 

144

1.595

 

 

Hagnađur/tap tímabilsins:

 

-381

787

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2006

 

 

 

 

 

31.des

 

 

 

Lykiltölur úr efnahagsreikn. (mkr.)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eigiđ :

 

14.184

 

 

 

Niđurstađa efnahagsreiknings:

 

23.039

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2006

 

 

 

 

 

ág-des

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Helstu kennitölur:

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri (mkr):

 

-125

 

 

 

Handbćrt frá rekstri (mkr.):

 

954

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall:

 

0,42

 

 

 

Eiginfjárhlutfall:

 

0,62

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fjöldi starfsmanna í lok tímabilsins var:

 

215

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţróun eigin fjár Rafmagnsveitna ríkisins og RARIK ohf 2002-2006

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2002

2003

2004

2005

2006

 

 

 

 

 

 

Eigiđ (mkr.)

10.860

10.527

10.782

13.174

14.184

 

 

Reikningsskilaađferđir:

Fyrsti ársreikningur RARIK ohf, sem gildir fyrir tímabiliđ 1. ágúst til 31. desember 2006,  er gerđur í samrćmi viđ lög um ársreikninga og reglugerđ um framsetningu og innihald ársreikninga. Hann byggir á kostnađarverđsreikningsskilum.

 

Afkoma:

Rekstrartekjur RARIK ohf. frá 1. ágúst til ársloka 2006 námu 2.838 milljónum kr. Rekstrartekjur Rafmagnsveitna ríkisins á tímabilinu 1. janúar til 31. júlí 2006 námu 3.835 milljónum kr. Til samanburđar námu rekstrartekjur Rafmagnsveitna ríkisins 7.511 milljónum á árinu 2005.

 

Tap RARIK ohf. á tímabilinu nam 381 milljónum kr. Ţar af var gjaldfćrđ lífeyrisskuldbinding vegna breytinga á forsendum uppgjörs viđ Lífeyrissjóđ opinberra starfsmanna 525,2 milljónir. Hagnađur Rafmagnsveitna ríkisins á tímabilinu 1. janúar til 31. júlí nam 1.168 milljónum kr.

 

Samkvćmt efnahagsreikningi 31. desember 2006 námu heildareignir  23.039 milljónum kr.  Heildarskuldir voru 8.855 milljónir og eigiđ fé 14.184  milljónir.

Eiginfjárhlutfall í lok tímabilsins er 62 %  í árslok 2006.

 

Dótturfélög:

RARIK ohf. á stóran hlut í tveimur hlutafélögum, sem stundađ hafa undirbúning virkjanaframkvćmda undanfarin sjö ár.

 

Eignarhlutur í Hérađsvötnum ehf er 50% (30 milljónir), en Norđlensk orka ehf á 50%.  Endurskođunarskrifstofa KPMG er endurskođandi Hérađsvatna ehf.

 

Eignarhlutur í Sunnlenskri orku er 90% (72 milljónir), en Eignarhaldsfélag Hveragerđis og Ölfuss á 10%.  Endurskođunarskrifstofa Deloitte&Touche er endurskođandi Sunnlenskrar orku ehf.

 

Eignarhlutur í öđrum félögum:

Eignarhlutur RARIK í öđrum félögum er samtals rúmar 1.362 milljónir kr.  Ţar af er hlutur í Landsneti hf  kr 1.329 milljónir sem er 24,15% eignarhlutur

 

Horfur:

Orkusala RARIK hefur nú á árinu 2007 veriđ sett inn í sérstakt dótturfélag, Orkusöluna ehf.  Jafnframt voru 5 af  virkjunum RARIK lagđar ţangađ inn og er Orkusalan ehf. nú í 99,5 % eigu RARIK.  Hlutafé í Orkusölunni er 1.219,3 millj. kr.  Gert er ráđ fyrir ţví ađ stćkkun Lagarfossvirkjunar  sem nú er í byggingu hjá RARIK ohf. verđi seld Orkusölunni ehf. síđar á árinu. Samkvćmt áćtlunum Orkusölunnar ehf. verđur afkoma hennar neikvćđ á fyrsta ári.  Horfur á afkomu RARIK ohf. eru góđar og gert ráđ fyrir ađ hagnađur verđi af starfseminni.

 


Til baka