Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
EIK
KAUP
Sala Kaupţings banka á öllu hlutafé í Eik fasteignafélagi   28.3.2007 10:39:56
Flokkur: Fyrirtćkjafréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska  English
Kaupţing banki hf

Kaupţing banki hf. hefur gengiđ til samninga viđ Eikarhald ehf. um sölu á öllu hlutafé í Eik fasteignafélagi hf. Gengiđ verđur frá viđskiptunum 4. apríl nk. ţegar greiđsla og afhending hlutafjárins fer fram. Kaupverđiđ verđur greitt međ reiđufé.

 

Eikarhald ehf. er í eigu Baugs Group hf. (22,7%), FL Group hf. (49%), Fjárfestingafélagsins Primus ehf. (10,15%) og Saxbygg ehf. (18,15%).

 

Hagnađur Kaupţings banka hf. vegna sölunnar nemur um fjórum milljörđum króna, sem munu bókfćrast í 2. ársfjórđungi 2007.

 

Velta Eikar fasteignafélags hf. 2006 var 1.181 milljón króna. Hagnađur fyrir skatta var 582 milljónir króna. Bókfćrt virđi eigna 31.12.2006 var 14.600 milljónir króna og bókfćrt virđi skulda 31.12.2006 var 12.475 milljónir króna. Hjá félaginu starfa átta manns.

 

Fyrirtćkjaráđgjöf Kaupţings banka hf. hafđi umsjón međ sölunni.

 

Nánari upplýsingar:

Jónas Sigurgeirsson, framkvćmdastjóri Samskiptasviđs Kaupţings banka hf. í síma 444 6112, og Jóhann Pétur Reyndal, framkvćmdastjóri Fyrirtćkjaráđgjafar Kaupţings banka hf. í síma 444 6815.

 


Til baka