Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SVN
Síldarvinnslan - Ársuppgjör 2006   23.3.2007 14:46:11
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Síldarvinnslan - 12 2006.pdf
 Síldarvinnslan - lykiltölur úr rekstri.xls
Hagnađur tímabilsins 41 milljón króna

Hagnađur tímabilsins 41 milljón króna.

 

 

Rekstrartekjur samstćđunnar fyrir áriđ 2006 voru alls 9.123 milljónir króna og kostnađarverđ sölu nam 7.526 milljónum króna. Vergur hagnađur var ţví 1.597 milljónir króna. Ađrar tekjur samstćđunnar voru 186 milljónir króna. Útflutningskostnađur var 502 milljónir króna, skrifstofu- og stjórnunarkostnađur 203 milljónir króna og annar rekstrarkostnađur nam 114 milljónum króna. Rekstrarhagnađur var ţví 965 milljónir króna. Hlutdeild í tapi hlutdeildarfélaga nam 143 milljónum króna. Fjármunatekjur voru 350 milljónir króna og fjármagnsgjöld námu 1.110 milljónum króna  á árinu 2006. Hagnađur samstćđunnar fyrir reiknađa skatta nam 58 milljónum króna. Reiknađur tekjuskattur nam 17 milljónum króna og var ţví hagnađur ársins 41 milljón króna.

 

Áriđ 2006 einkenndist af lélegri lođnuvertíđ en góđri kolmunna- og síldarvertíđ hjá Síldarvinnslunni. Heimsmarkađsverđ á frystum síldarafurđum lćkkađi frá árinu á undan og ţví var aukin áhersla lög á framleiđslu á mjöli og lýsi en verđ á ţeim afurđum hćkkađi mikiđ á árinu og er enn mjög gott.


Efnahagur
Heildareignir samstćđunnar í árslok 2006 voru bókfćrđar á 17.596 milljónir króna. Skuldir og skuldbindingar samstćđunnar námu 12.781 milljónum króna, hlutdeild minnihluta í eigin nam 174 milljónum króna og var bókfćrt eigiđ samstćđunnar ţví í árslok 4.815 milljónir króna. Eiginfjárhlutfall samstćđunnar er 27% í lok ársins og veltufjárhlutfalliđ 1,2.

Horfur
Útlit er fyrir rekstur félagsins verđi góđur fyrir áriđ 2007.

 

Ađalfundur
Ađalfundur Síldarvinnslaunnar hf. verđur haldinn laugardaginn 14.
apríl nk. Stjórn félagsins leggur til greiddur verđi 30% arđur af nafnverđi hlutafjár sem greiddur verđi út 30. júní 2007.

 

 

Fréttatilkynning frá Síldarvinnslunni hf. föstudaginn 23. mars 2007.

Nánari upplýsingar veitir Ađalsteinn Helgason, forstjóri, í síma 660 9100.

 

 


Til baka