Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
HAMP
Hampiđjan - Ársuppgjör 2006   23.3.2007 14:39:10
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Hampidjan - 12 2006.pdf
Ársreikningur samstćđu Hampiđjunnar hf

Ársreikningur samstćđu Hampiđjunnar hf. 2006

 

 

 

 

 

 

Lykiltölur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jan - des

 

Jan - des

 

Jan - des

Rekstur

 

 

2006

 

2005

 

2004

 

 

 

 

 

 

 

 

Sala .................................................

 

45.042

 

48.044

 

49.628

Beinn framleiđslukostnađur .................

 

(29.206)

 

(31.707)

 

(33.386)

Framlegđ

 

 

15.836

 

16.337

 

16.242

 

 

 

 

 

 

 

 

Annar rekstrarkostnađur .....................

 

(12.641)

 

(13.327)

 

(13.686)

Rekstrarhagnađur fyrir ađrar tekjur (-gjöld)

 

3.195

 

3.010

 

2.556

 

 

 

 

 

 

 

 

Ađrar tekjur (-gjöld) ..........................

 

1.128

 

1.887

 

1.074

Rekstrarhagnađur

 

 

4.323

 

4.897

 

3.630

 

 

 

 

 

 

 

 

Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld ......

 

(2.975)

 

(672)

 

(230)

Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga ..........

 

(2.209)

 

636

 

1.099

 

 

 

(5.184)

 

(36)

 

869

 

 

 

 

 

 

 

 

Hagnađur fyrir skatta

 

 

(861)

 

4.861

 

4.499

 

 

 

 

 

 

 

 

Tekjuskattur .....................................

 

166

 

(761)

 

(702)

Hagnađur (tap) ársins ........................

 

(695)

 

4.100

 

3.797

 

 

 

 

 

 

 

 

Skipting hagnađar (taps)

 

 

 

 

 

 

 

Hluti hluthafa móđurfélagsins ............

 

(425)

 

3.439

 

3.301

Hluti minnihluta í afkomu dótturfélaga

 

(270)

 

661

 

496

 

 

 

(695)

 

4.100

 

3.797

 

 

 

 

 

 

 

 

EBITDA ..................................... ....

 

5.908

 

6.637

 

5.696

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagur

 

 

 31/12 2006

 

 31/12 2005

 

 31/12 2004

 

 

 

 

 

 

 

 

Fastafjármunir ................................

 

39.731

 

47.401

 

42.080

Veltufjármunir ................................

 

34.646

 

33.530

 

34.423

Eigiđ samstćđunnar ....................

 

32.142

 

36.389

 

31.865

Heildarskuldir .................................

 

42.235

 

44.542

 

44.638

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jan - des

 

Jan - des

 

Jan - des

Sjóđstreymi

 

 

2006

 

2005

 

2004

 

 

 

 

 

 

 

 

Handbćrt frá rekstri ....................

 

1.923

 

745

 

811

Fjárfestingahreyfingar .....................

 

(667)

 

2.864

 

(909)

Fjármögnunarhreyfingar ..................

 

575

 

(2.739)

 

(3.602)

Breyting á handbćru ..................

 

1.831

 

870

 

(3.700)

Handbćrt í lok ársins ..................

 

3.825

 

1.994

 

1.124

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kennitölur

 

 

 31/12 2006

 

 31/12 2005

 

 31/12 2004

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall ............................

 

2,07

 

1,49

 

1,94

Eiginfjárhlutfall samstćđunnar ......

 

43%

 

45%

 

42%

Hagnađur (tap) á hlut ...................

 

(0,14)

 

0,82

 

0,76

 

 

 

·         Rekstrartekjur ársins voru € 45 milljónir, en voru € 48 milljónir áriđ áđur.  

·         Rekstrarhagnađur (Ebit), án annarra tekna og gjalda, var € 3,2 milljónir en var € 3,0 milljónir áriđ áđur.

·         Ađrar tekjur og gjöld voru samtals € 1,1 milljón til tekna, en voru € 1,9 milljónir áriđ áđur. 

·         Hlutdeild í tapi HB Granda hf., sem fćrt er í ársreikninginn, nam € 2,2 milljónum en markađsverđmćti hans hćkkađi um € 1,6 milljónir á árinu.

·         Fjárliđir samtals voru € 5,2 milljónir til gjalda en voru € 36 ţúsund áriđ áđur.

·         Tap ársins var € 695 ţúsund, en hagnađur var € 4,1 milljón áriđ áđur.

 

Rekstur ársins 2006

 

Rekstrartekjur samstćđunnar námu € 45 milljónum áriđ 2006 en voru € 48 milljónir áriđ áđur.

Miklir erfiđleikar í írskri útgerđ ollu tekjusamdrćtti hjá stćrsta dóttufélagi samstćđunnar í veiđarfćragerđ, Swan Net Gundry á Írlandi, sem var meiri en kemur fram sem samdráttur samstćđunnar.

 

Rekstrarhagnađur, án annarra tekna og gjalda, nam € 3,2 milljónum, eđa 7,1% af tekjum ársins, samanboriđ viđ € 3,0 milljónir áriđ áđur, eđa 6,3% af tekjum.   

 

Ađrar tekjur og gjöld námu € 1,1 milljón en voru € 1,9 milljónir áriđ áđur. 

 

Gjaldfćrsla vegna fjárliđa hćkkar um € 5,1 milljón frá fyrra ári.  Til viđbótar hefđbundnum vaxtagjöldum,  olli gengisleiđrétting krónunnar á árinu gengistapi hjá innlendum dótturfélögum og hjá móđurfélaginu.  Ţá er gjaldfćrt í ársreikninginn hlutdeild í tapi HB Granda hf. upphćđ € 2,2 milljónir, sem á sér einnig skýringu í gengisleiđréttingu krónunnar.  

 

Tap ársins var € 695 ţúsund en hagnađur var € 4,1 milljón áriđ áđur. 

 

Efnahagur

 

Heildareignir voru € 74,4 milljónir í árslok.  Skuldir námu € 42,2 milljónum og lćkka um € 2,3 milljónir frá fyrra ári.   Eigiđ nam € 32,1 milljón, en af ţeirri upphćđ eru € 5,6 milljónir hlutdeild minnihluta í eigin dótturfélaga. 

 

Hlutfall eigin fjár, ţegar hlutdeild minnihluta er međtalin međ eigin , var í árslok 43% af heildareignum samstćđunnar.

 

Eignarhlutur félagsins í HB Granda hf. hćkkađi markađsvirđi um € 1,6 milljónir og nam í árslok € 21,4 milljónum.  Bókfćrt verđ eignarhlutarins í lok árs 2006 var € 8,2 og lćkkar um € 4,4 milljónir frá fyrra ári.

 

 

Umbreytingar og horfur

Umbreytingarferli, sem hófst međ kaupum á öllu hlutafé í Utzon áriđ 2003 lauk á árinu 2006.  Umbreytingarnar fólu í sér flutning og sameiningu á framleiđslu Hampiđjunnar hér á landi og í Portúgal viđ framleiđslueiningu Utzon í Litháen.  Ţá hafa verksmiđjuhús hér á landi og í Portúgal veriđ seld og verksmiđjuhús í Litháen stćkkađ.  Samkeppnishćfni Hampiđju heildarinnar er betri en hún hefur veriđ í langan tíma.

 

Viđvarandi aukning hefur veriđ í sölu Hampiđjunnar á vörum úr ofurefnum og er áćtlađ sala ţeirra verđi um fjórđungar af heildarsölu samstćđunnar á ţessu ári.  Verulegur hluti af aukningu undanfarinna ára hefur veriđ í sölu á vörum og lausnum úr slíkum efnum til margvíslegra ţarfa olíuiđnađar í heiminum.  Líkur eru á áframhaldandi vexti í ţeirri starfsemi.

 

Áćtlun ársins 2007 gerir ráđ fyrir rekstrarhagnađur samstćđunnar (Ebit), án annara tekna og gjalda, verđi nokkru meiri en á sl. ári. 

 

Ađalfundur

 

Ađalfundur Hampiđjunnar hf. verđur haldinn í fundarsal Flatahrauni 3, Hafnarfirđi, föstudaginn 30. mars og hefst kl 16:00. 

 

Fyrir fundinum liggur tillaga stjórnar um heimild félagsins til kaupa á eigin hlutum,  tillaga stjórnar um starfskjarastefnu og um greiđslu 10% arđs til hluthafa, sem komi til greiđslu í viku 17.  Arđgreiđslur miđast viđ skráđa eignarhluta í lok ađalfundardags.  

 

 

Reykjavík, 23. mars 2007,

Hampiđjan hf. 

 

Ársreikningurinn er á heimasíđu Hampiđjunnar hf.,  www.hampidjan.is.

 


Til baka