Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
OPKF
Opin Kerfi Group - Ársuppgjör 2006   23.3.2007 08:24:01
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Opin Kerfi Group - 12 2006.pdf
Velta Opin Kerfi Group hf

Velta Opin Kerfi Group hf. eykst um 14%

 

Stjórn Opin Kerfi Group hf. hefur gengiđ frá árshlutareikningi félagsins fyrir tímabiliđ 1. janúar-31. desember 2006 og hefur hann fengiđ fyrirvaralausa áritun löggiltra endurskođenda ţess.  Árshlutareikningurinn er gerđur í samrćmi viđ alţjóđlega reikningsskilastađla, IFRS. 

 

Árshlutareikninginn er hćgt ađ nálgast í heild sinni á heimasíđu félagsins.

 

 

í milljónum króna

Samanburđur ára

 

 

2006 

2005 

2004 

2003 

Rekstur:

 

 

 

 

Rekstrartekjur

13.099

11.516

14.763

11.756

Rekstrargjöld án afskrifta

(12.832)

(11.137)

(13.958)

(11.168)

Rekstrarhagnađur fyrir afskriftir (EBITDA)

267

379

805

478

Afskriftir

(85)

(76)

(418)

(309)

Rekstrarhagnađur (EBIT)

182

303

387

54

Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld

(92)

(47)

10

(82)

Hagnađur fyrir tekjuskatt

90

257

326

(178)

Tekjuskattur

(14)

(42)

(101)

9

Hagnađur tímabilsins

76

215

225

(187)

 

 

 

 

 

 

31.12. 2006

31.12. 2005

31.12. 2004

31.12. 2003

Efnahagur:

 

 

 

 

Fastafjármunir

2.736

2.122

3.758

4.124

Veltufjármunir

3.408

2.812

3.530

3.196

Eignir samtals

6.144

4.934

7.288

7.320

Eigiđ

1.778

1.465

2.597

2.313

Langtímaskuldir

1.184

1.060

1.437

1.745

Skammtímaskuldir

3.182

2.409

3.254

2.262

Eigiđ og skuldir samtals

6.144

4.934

7.288

7.320

 

 

 

 

 

Sjóđstreymi:

2006 

2005 

2006 

2005 

Handbćrt frá (til) rekstrar

(35)

234

883

746

 

 

 

 

 

Kennitölur:

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall

1,07

1,17

1,08

0,99

Eiginfjárhlutfall

28,9%

29,7%

36,0%

32,0%

Arđsemi eigin fjár á ársgrundvelli

5,2%

15,5%

12,5%

(21,1%)

 

Ath: Bćđi Skýrr hf og Teymi hf voru hluti af samstćđu Opin Kerfi Group hf. á árunum 2003 og 2004.

 

Heildarvelta Opin Kerfi Group á árinu 2006 var 13.099 milljónir króna, samanboriđ viđ 11.516 milljónir á fyrra ári sem er 14% aukning.  eiga um 75% teknanna uppruna sinn í erlendri starfsemi félagsins, samanboriđ viđ um 70% á fyrra ári. Um 75% tekna eru frá sölu vél- og hugbúnađar en 25% eru ţjónustutekjur.  Rekstrarhagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi (EBITDA) var 267 milljónir króna, samanboriđ viđ 379 milljónir króna áriđ áđur.

 

Hagnađur samstćđunnar eftir skatta var 76 milljónir króna 2006, en var á fyrra ári 214 milljónir króna.  Eiginfjárhlutfall félagsins er 28,9% og arđsemi eigin fjár á ársgrundvelli var 5,2% en var 12,5% á fyrra ári.  Fjöldi starfsmanna samstćđunnar er tćplega 500.

 

Opin Kerfi Group hf. samanstendur af móđurfélaginu og ţremur rekstrarfélögum sem eru: Opin kerfi ehf., Kerfi AB í Svíţjóđ og Kerfi A/S í Danmörku. 

 

Opin kerfi ehf.

 

Velta Opinna kerfa ehf. hefur dregist saman milli ára, er 3.248 milljónir króna en var á fyrra ári um 3.506 milljónir.  EBITDA hagnađur er rúmar 116 milljónir króna, en var á fyrra ári tćpar 222 milljónir.

 

Rekstur Opinna kerfa ehf. gekk ekki vel á árinu, Agnar Már Jónsson forstjóri hćtti og tók Gylfi Árnason stjórnarformađur tímabundiđ viđ starfi hans. Fleiri starfsmenn sögđu upp og fóru sumir ţeirra vinna hjá fyrirtćki sem kynnti sín markmiđ sem fyrst og fremst samkeppni viđ Opin kerfi ehf.  Mikil orka fór á seinni helmingi ársins í nýráđningar í stađ ţeirra sem hćttu, svo og ţjálfun nýrra og eldri starfsmanna sem tóku sér verkefni, en í árslok voru ţessar mannabreytingar og endurţjálfun mestu baki.

 

Opin kerfi ehf tóku viđ heildsölu á Microsoft búnađi á árinu sem var líđa, og er gert ráđ fyrir veltuaukningu vegna ţessa á árinu 2007.  Opin kerfi hafa styrkt sig í Microsoft lausnum og ţjónustuframbođi og eru mikil verkefni framundan.  Ţá hefur stađa HP, megin birgja Opinna kerfa, sjaldan veriđ sterkari varđandi vöruframbođ og samkeppnishćfni.  Einnig nefna nýtt kraftmikiđ fólk er í öllum stöđum millistjórnenda miđađ viđ upphaf árs 2006.  Búist er viđ afkoma 2007 verđi svipuđ og á árunum fyrir 2006.

 

Forstjóri Opinna kerfa ehf. síđan 1. mars 2007 er Ţorsteinn G. Gunnarsson, og starfsmenn eru um 110 talsins.

 

Kerfi AB

 

Heildarveltan á árinu 2006 var 6.886 milljónir króna en var 2005 um 6.234 milljónir, og er aukningin um 10% á milli ára.  EBITDA hagnađur jókst lítillega, í 142 milljónir en var 136 milljónir áriđ 2005.  Velta í ţjónustu var 2.335 milljónir króna áriđ 2006 en 1.759 milljónir áriđ 2005 sem er um ţriđjungs aukning, en vörusala stóđ nokkurn veginn í stađ milli ára.

 

Áfram hefur veriđ unniđ ađ hagrćđingu í félaginu, sem beinist ađallega ađ lćkkun kostnađar viđ vörusölu og meiri skilvirkni og arđsemi í ţjónustustarfseminni, en ţar hefur veriđ bćtt verulega viđ starfsfólki.  Vegna ţessa hefur falliđ til verulegur kostnađur á árinu 2006, ađallega vegna uppsagna starfsmanna en slíkt getur veriđ mjög kostnađarsamt í Svíţjóđ.  Gert er ráđ fyrir verulegum afkomubata á árinu 2007.

 

Anders Fredholm tók viđ sem forstjóri ţann 1. febrúar 2006.  Starfsmenn Kerfi AB eru um 300.

 

Kerfi A/S

 

Heildarvelta Kerfi A/S á árinu 2006 var 2.965 milljónir króna en var 2005 um 1.788 milljónir, og er aukningin um 65% á milli ára.  EBITDA hagnađur dróst saman, í 26 milljónir en var 69 milljónir áriđ 2005.  Velta í ţjónustu var 332 milljónir króna áriđ 2006 en 229 milljónir áriđ 2005 sem er um 45% aukning, og vörusala jókst um tćp 70% milli ára.  Meginskýringar ţessa eru ađ Kerfi A/S keypti í júlí 2005 félagiđ WorkIT, og í ágúst 2005 var rekstur Commitment Data A/S keyptur og hefur hvoru tveggja nú veriđ sameinađ rekstri Kerfi A/S.

 

Sameining ţessara félaga og hagrćđing í framhaldi af ţví var ţó erfiđ kostnađarlega og m.a. sögđu ţrír helstu millistjórnendur upp í janúar 2006, og EBITDA var neikvćđ fyrir fyrstu tíu mánuđi ársins.  En stjórn og forstjóri náđu tökum á rekstrinum seinni part ársins og er búist viđ miklum afkomubata á árinu 2007.

 

Forstjóri Kerfi A/S frá upphafi er Carsten Egeberg og eru starfsmenn samtals rúmlega 70.

 

 

 

Opin Kerfi Group hf. er síđan í október 2006 ađ fullu í eigu Hands Holding hf. 

 

Árshlutareikninginn í heild sinni, međ nánari skýringum og sundurliđunum, má finna á heimasíđu félagsins, www.okg.is.   Gylfi Árnason (gylfi.arnason@okg.is) er forstjóri Opin Kerfi Group hf. og veitir hann nánari upplýsingar, síminn er 570-1000.

 

 


Til baka