Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
AH
Fljótsdalshérađ - Ársuppgjör 2006   22.3.2007 09:32:13
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Fljótsdalshérađ - 12 2006.pdf
 Fljótsdalshérađ - Fréttatilkynning.pdf
Góđ afkoma á rekstri Fljótsdalshérađs

Jákvćđ afkoma af rekstri Fljótsdalshérađs á árinu 2006.

 

 

Fljótsdalshérađ var rekiđ međ 246 millj. kr. rekstrarafgangi á árinu 2006 samkvćmt samanteknum ársreikningi fyrir A og B hluta stofnanir sveitarfélagsins. Afkoma A-hluta var jákvćđ sem nemur 237 millj. kr.  Fyrir fjármagnsliđi var rekstrarniđurstađa A og B hluta jákvćđ um 393 millj.kr. á móti 354 millj. kr. í A hluta.

 

Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu námu 2.248 millj. kr. samkvćmt samanteknum ársreikningi fyrir A og B hluta, en ţar af námu rekstrartekjur A hluta 1.993 millj. kr.

 

Rekstrargjöld fyrir fjármagnsliđi námu alls 1.854 millj. kr. í samanteknum ársreikningi fyrir A og B hluta, en ţar af voru rekstrargjöld A hluta 1.639 millj. kr. 

 

Veltufé frá rekstri nam 497 millj kr. hjá samstćđu A og B hluta, ţar af  er veltufé frá rekstri í A hluta um 419 millj. kr.

 

Fjárfestingar ársins námu nettó 753 millj. kr. hjá samstćđu A og B hluta, ţar af 630 millj. kr. nettó í A hluta.

 

Lántökur námu 170 millj. kr. sem eru eingöngu hjá B hlutafyrirtćkjum, HEF ehf og Sorpstöđ Hérađs.  Engar lántökur voru í A hluta.

 

Afborganir lána skv. ársreikningi  samantekins A og B hluta námu samtals um 169 millj. kr.,  ţar af 110 millj. kr. hjá A hluta.

 

Eigiđ sveitarfélagsins í árslok 2006 nam 1.312 millj. kr. samkvćmt efnahagsreikningi, en ţar af nam eigiđ A hluta 1.111 millj. kr. Eiginfjárhlutfall hćkkar milli ársloka 2005 og 2006 úr 30% í 33% og í A hluta úr 34% í 38%.

 

Ţann 1. desember 2006 voru íbúar Fljótsdalshérađs 4.644 og fjölgađ um 18,9% á árinu. Skuldir og skuldbindingar á íbúa í A hluta sveitarsjóđs lćkkuđu á árinu um 48 ţús. kr. og voru í árslok 386 ţús. kr. á međan eignir lćkkuđu um 33 ţús. kr. á íbúa og námu 626 ţús. kr. á íbúa. 

 

Beitt er sömu reikningsskilaađferđum og á árinu 2005.

 

Ársreikningur 2006 verđur lagđur fram til fyrri umrćđu í bćjarstjórn Fljótsdalshérađs ţann 21. mars 2007 og síđan til samţykktar í seinni umrćđu ţann 4. apríl. 

 

Hćgt er nálgast afrit af ársreikningnum á heimasíđu Fljótsdalshérađs www.egilsstadir.is undir liđnum stjórnsýsla/fjármál

 

 

Nánari upplýsingar gefa:

 

Guđlaugur Sćbjörnsson, fjármálastjóri   

Eiríkur Björn Björgvinsson, bćjarstjóri

 

Símanúmer:  4-700-700

 


Til baka