Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
KAUP
Kaupţing safnar 65,5 milljörđum kr. í nýjan fjárfestingasjóđ í óskráđum félögum   16.3.2007 16:50:39
Flokkur: Fyrirtćkjafréttir      Íslenska  English
Kaupţing banki mun leggja 26,2 milljarđa króna (200 milljónir punda) í nýjan sjóđ, Kaupthing Capital Partners II, sem fjárfesta mun í óskráđum félögum og er fyrsti slíki sjóđurinn sem Kaupţing stofnar ásamt utanađkomandi fjárfestum

Kaupţing banki mun leggja 26,2 milljarđa króna (200 milljónir punda) í nýjan sjóđ, Kaupthing Capital Partners II, sem fjárfesta mun í óskráđum félögum og er fyrsti slíki sjóđurinn sem Kaupţing stofnar ásamt utanađkomandi fjárfestum. Jafnframt hefur bankinn safnađ 39,3 milljörđum króna (300 milljónum punda) frá utanađkomandi fjárfestum. Kaupţing mun ţví eiga 40% í sjóđnum en stćrđ hans verđur alls 65,5 milljarđar króna (500 milljónir punda).

 

Hinir utanađkomandi fjárfestar eru einkum fjárfestingarfélög, lífeyrissjóđir og efnađir einstaklingar. Kaupţing hugđist upphaflega safna á bilinu 13 til 26 milljörđum króna (100 til 200 milljónum punda) frá fjárfestum en vegna umframeftirspurnar var fjárhćđ hćkkuđ í 39 milljarđa króna (300 milljónir punda). Stefnt er ţví loka sjóđnum á nćstu vikum.

 

Fjárfestingar Kaupţings í óskráđum félögum munu framvegis fara inn í sjóđinn en honum verđur stýrt af Kaupthing Principal Investments, sem er ţađ teymi bankans sem sérhćfir sig í fjárfestingum í óskráđum félögum. Ţćr eignir bankans í óskráđum félögum sem bankinn átti um síđastliđin áramót, verđa ekki fćrđar inn í sjóđinn.

 

Stofnun sjóđsins mun auka gagnsći og gera stefnu bankans varđandi fjárfestingar í óskráđum félögum skýrari og fastmótađri. Sjóđurinn mun auđvelda Kaupţingi taka ţátt í fleiri og stćrri verkefnum en áđur, auk ţess sem búast viđ ţví tilkoma sjóđsins skapi aukin verkefni hjá öđrum tekjusviđum bankans.

 

 

Nánari upplýsingar veita:

Jónas Sigurgeirsson, framkvćmdastjóri Samskiptasviđs, sími +354 444 6112.

David Sherratt, framkvćmdastjóri Kaupthing Principal Investments,  sími +44 203 205 5540.

 


Til baka