Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
STRB
Straumur-Burđarás Fjárfestingabanki - Fitch stađfestir óbreytt lánshćfismat   16.3.2007 15:54:30
Flokkur: Fyrirtćkjafréttir      Íslenska  English
 Fitch.pdf
Fitch stađfestir óbreyttar lánshćfismatseinkunnir Straums-Burđaráss í kjölfar lćkkunar lánshćfiseinkunna ríkissjóđs Íslands

Fitch stađfestir óbreyttar lánshćfismatseinkunnir Straums-Burđaráss í kjölfar lćkkunar lánshćfiseinkunna ríkissjóđs Íslands

 

Fitch Ratings hefur stađfest lánshćfismat Straums-Burđaráss. Langtímaeinkunn er 'BBB-', skammtímaeinkunn er 'F3', óháđ einkunn er 'C/D' og stuđningseinkunn er '3'. Fitch segir ađ ţrátt fyrir töluvert ójafnvćgi, og ýmsar vísbendingar sem gefa til kynna ađ leiđrétting á ţví ójafnvćgi gćti ţrýst á innlent starfsumhverfi bankanna, hafi ţađ stađfest ađ horfur séu stöđugar hvađ varđar langtímaeinkunn Straums-Burđaráss og ţriggja annarra íslenskra banka: Glitnis, Kaupţings og Landsbanka.

 

Stađfestingin kemur í kjölfar lćkkunar á lánshćfiseinkunnum ríkissjóđs Íslands í erlendri mynt  í “A+” međ stöđugar horfur, úr “AA-” (AA mínus). „Á síđasta ári hafa bankarnir fariđ í gegnum ýmsar álagsprófanir en stjórnendur hafa brugđist fljótt viđ“, segir Alexandre Birry, framkvćmdastjóri hjá fjármálastofnanadeild Fitch. Fitch leggur áherslu á ţćr ađgerđir sem hafa veriđ innleiddar og verkefnin sem eftir er ađ leysa. Lánshćfismatiđ byggist á sterkri fjárstöđu bankanna, aukinni fjölbreytni í starfsemi og sterkari langtímatekjumyndun sem kemur í kjölfariđ. Straumur-Burđarás fékk fjárfestingabankaleyfi áriđ 2004 og hefur ađra áhćttudreifingu en hinir ţrír bankarnir. 

 

Ţessir fjórir hafa náđ ađ viđhalda góđri rekstrarniđurstöđu á árinu 2006 á sama tíma og ţeir unnu úr sértćkri áhćttu sinni.Ţeir hafa betri ađgang ađ fjármagni, ţó á hćrra verđi en áđur, vegna aukinnar landfrćđilegar dreifingar. Ţeir hafa fengiđ lánsfjármagn međ lengri gjalddaga en áđur. Bankarnir hafa styrkt fjárstöđu sína til ţess ađ geta stađiđ undir afborgunum nćsta árs skulda án markađsviđskipta. Ţeir hafa dreift tekjustofnum sínum međ ţví ađ sameina fyrirtćki sem ţeir hafa nýlega keypt. Ţar ađ auki hafa ţeir minnkađ áhćttu sína á hlutabréfamarkađi, ţótt hún sé enn yfir 20% af heildarfé bankanna.  

 

Íslensku bankarnir hafa stađiđ af sér mikil áföll áriđ 2006 og hafa notiđ góđs af sterkri innlendri stöđu og hrađri útrás fyrirtćkja, sér í lagi á hinum sterku Norđurlandamörkuđum. Vegna ţess hvernig skipulagi íslensks efnahagslífs er háttađ, og sérstaklega vegna hins íslenska viđskiptalíkans sem byggist á miklum erlendum skuldum (ađallega hjá bönkum), verđur ekki rétt úr efnahagslegu ójafnvćgi í bráđ. Stćrstu íslensku bankarnir verđa áfram háđir heildsölufjármögnun, en ţótt ţeir hafi innleitt áćtlanir sem hvetja til notkunar sparnađarreikninga til ađ mćta ţessari ögrun, mun ţađ taka einhvern tíma ađ byggja upp innlánsfjármagn, sérstaklega vegna ţess ađ slíkar ađgerđir miđa oft ađ innlánum fyrirtćkja, sem geta veriđ sveiflukennd. Bankarnir eru berskjaldađir vegna áhćttu er tengjast sveiflum í gengi íslensku krónunnar og á innlendum verđbréfamarkađi. Auk ţess myndi samdráttur í íslensku efnahagslífi ásamt mikilli verđbólgu, og háir vextir, ţrýsta á heimili og fyrirtćki og auka líkur á vanskilum. Fitch er ţeirrar skođunar ađ undirliggjandi arđsemi bankanna ćtti ađ nćgja til ađ mćta auknum afskriftum lána.  

 

 


Til baka