Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
KAUP
Fitch staðfestir lánshæfiseinkunnir Kaupþings banka   15.3.2007 16:57:48
Flokkur: Fyrirtækjafréttir      Íslenska  English
 Kaupþing banki - Fitch 15 03 2007.pdf
Fitch Ratings hefur í dag staðfest eftirtaldar lánshæfiseinkunnir Kaupþings banka hf: Langtímaeinkunn A, skammtímaeinkunn F1, óháð einkunn B/C og stuðningseinkunn 2. Horfur lánshæfiseinkunna Kaupþings banka hf. eru stöðugar. Fitch staðfestir lánshæfismat Kaupþings banka í kjölfar lækkunar á lánshæfismati ríkissjóðs.


Til baka