Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
STRB
Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki - Samningur um viðskiptavakt   15.3.2007 10:13:38
Flokkur: Skuldabréfafréttir      Íslenska
Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf. mun verða viðskiptavaki víxlaflokkanna STRB 07 0601, STRB 07 0901, STRB 07 1201 og STRB 08 0301 í Kauphöll Íslands. Bankinn mun daglega setja fram kaup- og sölutilboð að lágmarki 50 milljónir króna að nafnvirði og endurnýja tekin tilboð innan 30 mínútna. Hafi heildarfjárhæð viðskipta með flokkana numið meira en samtals 200 milljónum króna að nafnvirði yfir daginn áskilur bankinn sér rétt til að hætta framsetningu tilboða til næsta dags. Verðmunur á kaup- og sölutilboðum skal ekki vera meiri en 0,15%.


Til baka