Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
KAUP
Kaupþing banki - Viðskipti fjárhagslega tengds aðila   14.3.2007 16:15:57
Flokkur: Viðskipti innherja      Íslenska  English
Straumborg ehf

Straumborg ehf., félag fjárhagslega tengt Brynju Halldórsdóttur, stjórnarmanni í Kaupþingi banka hf., hefur í dag, 14. mars 2007, lokað framvirkum samningi um kaup á 500.000 hlutum í bankanum, en félagið tók samninginn yfir þann 29. desember 2006, samanber tilkynning til Kauphallar Íslands dagsett sama dag.  Gjalddagi samningsins var 10. janúar sl. en þann dag var samningurinn framlengdur til 8. maí 2007.  Samningnum er lokað á genginu 874,44 kr. á hlut. 

 

Brynja Halldórsdóttir á 9.206 hluti í bankanum. Aðilar fjárhagslega tengdir Brynju eiga samtals 14.729.548 hluti í bankanum eftir viðskiptin. Eftir viðskiptin eiga aðilar fjárhagslega tengdir Brynju 4.200.000 hluti í bankanum samkvæmt framvirkum samningum. 

 


Til baka