Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
BAKK
Bakkavör Group - Dagskrá ađalfundar 23. mars 2007   14.3.2007 08:59:05
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska  English
Ađalfundur Bakkavör Group hf

Ađalfundur Bakkavör Group hf. verđur haldinn föstudaginn 23. mars 2007, kl. 17:15 í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík.

 

Eftirtalin mál eru á dagskrá fundarins:

 

1.                   Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi ţess síđastliđiđ ár.

2.                   Ársreikningur fyrir liđiđ starfsár, ásamt skýrslu endurskođanda, lagđur fram til samţykktar.

3.                   Ákvörđun um greiđslu arđs og ráđstöfun hagnađar síđastliđins reikningsárs.

4.                   Ákvörđun um ţóknun til stjórnarmanna.

5.                   Kosning stjórnar félagsins.

6.                   Kosning endurskođendafélags.

7.                   Tillögur til breytinga á samţykktum

a.       Breyting á 1. gr. - Breyting á heimilisfangi félagsins.

b.       Breyting á 3. gr. - Heimild til stjórnar til hćkkunar á hlutafé félagsins um allt ađ 2.000.000.000 kr. ađ nafnverđi međ útgáfu nýrra hluta.

c.       Breyting á 3. gr. - Heimild til stjórnar til útgáfu hlutafjár félagsins í sterlingspundum.

d.       Breyting á 13. gr. - Rafrćn ţátttaka á hluthafafundum og rafrćnir hluthafafundir.

e.       Breyting á 18. gr. - Tillögur um starfskjarastefnu verđi viđbótarliđur á dagskrá ađalfundar.

f.        Breyting á 19. gr. - Upplýsingar í frambođstilkynningu ţeirra sem gefa kost á sér til stjórnarsetu.

8.                   Tillögur stjórnar um starfskjarastefnu.

9.                   Heimild til kaupa á eigin hlutum.

10.               Önnur mál.

 

Sérstaklega er bent á ađ ţeir sem hyggjast gefa kost á sér til setu í stjórn skulu tilkynna ţađ skriflega til stjórnar félagsins ađ minnsta kosti fimm dögum fyrir upphaf ađalfundar. Ţeir einir eru kjörgengir sem ţannig hafa gefiđ kost á sér. Í tilkynningu um frambođ til stjórnar skal gefa, auk nafns frambjóđanda, kennitölu og heimilisfangs, upplýsingar um ađalstarf,  önnur stjórnarstörf, menntun, reynslu og hlutafjáreign í félaginu. Ţá skal einnig upplýsa um hagsmunatengsl viđ helstu viđskiptaađila og samkeppnisađila félagsins, sem og hluthafa sem eiga meira en 10% hlut í félaginu.

 

Tillögur frá hluthöfum sem bera á upp á ađalfundi skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síđar en sjö dögum fyrir ađalfund.

 

Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og ársreikningur félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis sjö dögum fyrir ađalfund. Ennfremur verđur hćgt ađ nálgast umrćdd gögn á vefsíđu félagsins, www.bakkavor.com, og vefsíđu Kauphallar Íslands, www.icex.is, frá sama tíma.

 

Fundarstörf fara fram á ensku.

 

Atkvćđaseđlar og önnur fundargögn verđa afhent viđ innganginn viđ upphaf fundarins.

 

Stjórn Bakkavör Group hf.

 


Til baka