Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
JTUN
Jeratún - Ársuppgjör 2006   13.3.2007 10:24:05
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Jeratún - 12 2006.pdf
Lykiltölur úr ársreikningi

 

Lykiltölur úr ársreikningi

 

Rekstrarreikningur

2006

 

2005

Tekjur…………………………………………………………………………

29.569

 

60.177

Rekstrargjöld…………………………………………………………….

-5.444

 

-4.420

Afskriftir…………………………………………………………………….

-4.581

 

-4.117

Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld…………………………

-53.158

 

-42.625

Hagnađur fyrir skatta………………………………

-33.614

 

9.015

 

 

 

 

Tekjuskattur……………………………………………………………..

1.722

 

-1.722

Hagnađur ársins………………………………………

-31.892

 

7.293

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

 

 

 

Fastafjármunir………………………………………………………….

465.240

 

436.382

Veltufjármunir………………………………………………………….

10.656

 

39.458

Eignir samtals………………………………………...

475.840

 

475.840

 

 

 

 

Eigiđ ……………………………………………………………………..

-23.550

 

8.343

Langtímaskuldir og skuldbindingar………………………..

444.646

 

443.959

Skammtímaskuldir………………………………………………….

54.780

 

23.538

Eigiđ og skuldir samtals………………………

499.446

 

475.840

 

 

 

 

Yfirlit um sjóđstreymi

 

 

 

Handbćrt frá (til) reksti…………………………………….

22.291

 

-18.129

Fjárfestingahreyfingar…………………………………………….

-33.439

 

-59.420

Fjármögnunarhreyfingar………………………………………..

-18.441

 

103.341

Handbćrt í árslok……………………………………………….

1.089

 

30.679

 

 

 

 

Kennitölur

 

 

 

Veltufjárhlutfall………………………………………………………..

0,19

 

1,68

Eginfjárhlutfall………………………………………………………….

-4,95%

 

1,75%

 

 

Ársreikningur Jeratúns ehf. áriđ 2006.

 

Ársreikningur Jeratúns ehf. fyrir áriđ 2006 var stađfestur af stjórn og framkvćmdastjóra félagsins í gćr, 12. mars 2007.

 

Jeratún ehf. er einkafyrirtćki í eigu Grundarfjarđarbćjar, Helgafellssveitar, Snćfellsbćjar og Stykkishólmsbćjar og bera ţau ábyrgđ á skuldbindingum ţess. Hlutverk félagsins er bygging og rekstur skólahúsnćđis Fjölbrautaskóla Snćfellinga í Grundarfirđi. Starfsemi félagsins flokkast ţví undir ađ vera á vettvangi sveitarfélaga.

 

Rekstrartap félagsins á árinu 2006 var 31.892 ţús. kr. og í lok ţess var eigiđ fé neikvćtt sem nam -23.550 ţús. kr. samkvćmt ársreikningi. Ástćđa fyrir ţessu tapi má rekja til mikils  fjármagnskostnađar, en síđasta ár var félaginu óvenju óhagstćtt hvađ fjármögnun varđar. Ákveđiđ var ađ mćta ţessu tapi međ útgáfu á nýu hlutafé ađ upphćđ 32.000 ţús. krónur og verđur ţađ hlutafé greitt inn á árinu 2007.

 

Lántaka félagsins er vegna fjármögnunar framkvćmda viđ Fjölbrautaskóla Snćfellinga. Sveitarfélögin ásamt ríkinu greiđa húsaleigu sem á ađ standa undir afborgunum og vöxtum af lánum. Í lok ársins námu eftirstöđvar lána 444,6 millj. kr. og voru eftirstöđvar í skilum. Sveitarfélögin bera hlutfallslega ábyrgđ á greiđslu lánanna.

 

Björg Ágústsdóttir, lögfrćđingur og fyrrverandi bćjarstjóri í Grundarfirđi, er framkvćmdastjóri Jeratúns ehf. og veitir frekari upplýsingar um starfsemi ţess og stöđu.

 


Til baka