Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SFS B
Sláturfélag Suđurlands - Dagskrá ađalfundar ţann 30. mars 2007   12.3.2007 12:18:47
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska
 Sláturfélag Suđurlands - Ađalfundarauglýsing.pdf
Ađalfundur Sláturfélags Suđurlands svf

Ađalfundur Sláturfélags Suđurlands svf. verđur haldinn föstudaginn 30. mars 2007 á Laugalandi, Holtum og hefst kl. 14:00.

 

Dagskrá:

 

            1.         Setning ađalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun á mćtingu fulltrúa.           

2.                   Skýrsla stjórnar félagsins.

3.                   Starfsemi félagsins á liđnu ári.

4.                   Ársreikningur félagsins fyrir liđiđ starfsár skýrđur.

5.                   Skýrsla skođunarmanna.

6.                   Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóđi og greiđslu arđs.

7.                   Umrćđur um skýrslu stjórnar, skýrslu um starfsemi félagsins, ársreikning og tillögu stjórnar um vexti og arđ af stofnsjóđi.

8.                   Afgreiđsla ársreiknings og tillögu stjórnar um vexti og arđ af stofnsjóđi.

9.                   Kosin stjórn félagsins.

10.               Kosning endurskođenda og skođunarmanna.

11.               Ákvörđun um ţóknun stjórnar, skođunarmanna og greiđslur til fulltrúa.

12.               Umrćđur og atkvćđagreiđsla um önnur mál, löglega upp borin.

 

 

Tillögur frá félagsađilum sem bera á fram á ađalfundi ţurfa ađ vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síđar en 14 dögum fyrir ađalfund.

 

 

Tillögur:

Liđur 6 í dagskrá: Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóđi og greiđslu arđs.

 

Stjórn Sláturfélags Suđurlands svf. leggur til viđ ađalfund ađ greiddur verđi 7,0%  arđur af B-deild stofnsjóđs, alls 13 milljónir króna og reiknađir 7,0% vextir á höfuđstól inneigna í A-deild stofnsjóđs, alls 16 milljónir.  Réttur til arđs miđast viđ lok ađalfundardags.  Greiđsludagur arđs er 27. apríl n.k.

 

 

Stjórn Sláturfélags Suđurlands svf.

 


Til baka