Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
ICEAIR
Icelandair Group - Frambođ til stjórnar   9.3.2007 16:26:43
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska  English
Eftirtaldir ađilar gefa kost á sér til setu í stjórn Icelandair Group hf

Eftirtaldir ađilar gefa kost á sér til setu í stjórn Icelandair Group hf. Í kjöri sem fram fer á ađalfundi félagsins ţann 13. mars nk.

 

Ađalmenn:

 

Einar Sveinsson, kt. 030448-2789, Bakkaflöt 10, Garđabć.

Finnur Ingólfsson, kt. 080854-3829, Jöklafold 15, Reykjavík.

Gunnlaugur M. Sigmundsson, kt. 300648-3719, Ţverárseli 20, Reykjavík.

Helgi S. Guđmundsson, kt. 291248-7569, Dísarási 14, Reykjavík.

Hermann Sćvar Guđmundsson, kt. 200162-4049, Sćvangi 27, Hafnarfirđi.

Jóhann Magnússon, kt. 010256-4539, Skógarhćđ 7, Garđabć.

Ómar Benediktsson, kt. 221059-4689, Ćgisíđu 58, Reykjavík.

 

Varamenn:

 

Martha Eiríksdóttir, kt. 251257-5159, Vesturbrún 33, Reykjavík.

Guđsteinn Einarsson, kt. 050654-4949, Kveldúlfsgötu 13, Borgarnesi.

Jón Benediktsson, kt. 161064-3359, Hćđarbyggđ 23, Garđabć.

 

Frekari upplýsingar um stjórnarmenn er unnt ađ nálgast á ađalskrifstofu Icelandair Group hf., Reykjavíkurflugvelli. Samkvćmt samţykktum félagsins skal kjósa sjö menn ađalmenn til setu í stjórn félagsins. Er ţví ljóst ađ sjálfkjöriđ verđur í ađalstjórn Icelandair Group hf. á fundinum. Fyrir ađalfundinum liggur fyrir tillaga um ađ fjölga varastjórnarmönnum úr tveimur í ţrjá. Verđi sú tillaga samţykkt verđur einnig sjálfkjöriđ í varastjórn Icelandair Group hf., en ađ öđrum kosti verđur kosiđ á milli ţriggja einstaklinga sem gefa kost á sér í varastjórn um ţau tvö sćti sem til bođa eru.

 


Til baka