Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
IG
Icelandic Group - Ađalfundur 23. mars 2007   9.3.2007 09:48:05
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska
Ađalfundur Icelandic Group hf

Ađalfundur Icelandic Group hf. verđur haldinn föstudaginn 23. mars 2007 á Nordica Hotel ađ Suđurlandsbraut 2 og hefst fundurinn kl. 16:00.

 

 

Á dagskrá fundarins verđa:

 

1.       Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins síđastliđiđ starfsár.  

2.       Ársreikningur félagsins lagđur fram til stađfestingar.

3.       Ákvörđun um hvernig fara skuli međ hagnađ eđa tap félagsins á reikningsárinu.

4.       Ákvörđun um ţóknun til stjórnar félagsins.

5.       Stjórnarkjör.

6.       Kjör endurskođenda.

7.       Tillaga um starfskjarastefnu.

8.       Tillögur um nýjar samţykktir ţar sem helstu efnisbreytingar eru eftirfarandi:

a.         Ákvćđi í 4. gr. um rafrćna ţátttöku í hluthafafundum og rafrćna hluthafafundi.

b.         Ákvćđi í grein 4.13 um ađ á dagskrá ađalfundar verđi tillögur um starfskjarastefnu.

c.          Ákvćđi í 5. gr. um upplýsingar um frambođstilkynningu ţeirra sem gefa kost á sér til stjórnarsetu.

d.         Ákvćđi um lengd bođunartíma í grein 4.17 breytt á ţann veg ađ bođunartími er styttur úr tveimur vikum hiđ skemmsta í eina viku hiđ skemmsta.

e.         Breyting á skilmálum í 15. gr. um heimild félagsins til lántöku međ sérstökum skilyrđum.

Ađ öđru leyti er einungis um ađ rćđa endurröđun greina og breytingar á orđalagi samţykkta.

9.       Önnur mál.

 

 

Hluthöfum er sérstaklega bent á  ađ ţeir sem hyggjast gefa kost á sér til setu í stjórn skulu tilkynna ţađ skriflega til stjórnar félagsins ađ minnsta kosti fimm sólarhringum fyrir upphaf ađalfundar. Ţeir einir eru kjörgengir sem ţannig hafa gefiđ kost á sér.

 

Tillögur frá hluthöfum sem bera á upp á ađalfundi skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síđar en sjö dögum fyrir ađalfund.

 

Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og ársreikningur félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis sjö dögum fyrir ađalfund. Ennfremur verđur hćgt ađ nálgast ţćr á vefsíđu félagsins www.icelandic.is eđa á ađalskrifstofu félagsins frá sama tíma. 

 

Atkvćđaseđlar og önnur fundargögn verđa afhent á ađalfundardaginn frá kl. 14:00 á fundarstađ Nordica Hotel.

 

Reykjavík 8. mars 2007.

 

Stjórn Icelandic Group hf.

 


Til baka