Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
MARL
Marel - Niđurstöđur ađalfundar 8. mars 2007   9.3.2007 09:02:34
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska  English
 Samţykktir Marel.pdf
 Marel - Articles of Association.pdf
Međfylgjandi tillögur voru samţykktar á ađalfundi Marel hf

Međfylgjandi tillögur voru samţykktar á ađalfundi Marel hf. fimmtudaginn 8. mars 2007.

 

Tillaga um greiđslu arđs

 

Stjórn félagsins leggur til ađ greiddur verđi arđur til hluthafa  ađ fjárhćđ kr. 73.4 milljónir, 0,20 kr. á hlut. Réttur til arđs miđast viđ lok ađalfundardags. Arđleysisdagur er ţví 9. mars 2007. Arđur verđur greiddur út ţann 15. mars 2007.

 

Tillaga um nýjar samţykktir

 

Stjórn Marel hf. leggur fyrir ađalfund félagsins 8. mars 2007 tillögur um nýjar samţykktir félagsins í heild sinni. Helstu breytingar eru eftirfarandi:

 

1. Röđ og uppsetning greina í samţykktum er sett á skipulegan hátt

 

Í kjölfar laga nr. 89/2006 sem tóku gildi 1. janúar 2007 og breyta hlutafélagalögum nr. 2/1995, ber Marel hf. lagaskylda til ţess ađ breyta samţykktum félagsins á ţann hátt ađ skýrara sé kveđiđ á um í samţykktum um hlutverk, ábyrgđ og störf stjórnar, ákvörđun launakjara stjórnenda og stjórnarmanna međ starfskjarastefnu og samskipti viđ hluthafa.  Af ţví tilefni ákvađ stjórn Marel hf. ađ tímabćrt vćri ađ fara yfir samţykktir félagsins í heild sinni og setja ţćr upp á skipulegan hátt og leggja nýjar samţykktir fram til samţykktar fyrir ađalfund í heild sinni. Samhliđa ţessu er gerđ sú breyting ađ í stađ tilvísana í samţykktum í framkvćmdastjóra er vísađ til forstjóra félagsins.

 

2. Efnislegar breytingar samţykkta Marel í samrćmi viđ lög nr. 89/2006 um breytingu á lögum nr. 2/1995 um hlutafélög

 

Í tillögum stjórnar Marel hf. ađ nýjum samţykktum fyrir félagiđ eru gerđar breytingar til samrćmis viđ ţá breytingar á lögum um hlutafélög sem tóku gildi 1. janúar 2007. Nánar tiltekiđ eru breytingarnar eftirfarandi:

              I.      Rafrćnir hluthafa- og stjórnarfundir og rafrćn samskipti: í greinum 2.11., 4.3-4.8, 4.11., 4.17 og 7.13., er ađ finna reglur um ađ heimilt sé ađ halda rafrćna hluthafafundi og stjórnarfundi, sem og ađ eiga rafrćn samskipti viđ hluthafa sína. Í ţví felst međal annars ađ hluthafar geta tekiđ ţátt í hluthafafundi og greitt atkvćđi rafrćnt ţótt ţeir séu ekki á stađnum ákveđi stjórn Marel slíkt.

           II.       Frambođ til stjórnar, í gr. 5.2.-5.4. í tillögum ađ samţykktum eru settar nánari reglur um hvernig frambođi til stjórnar félagsins skuli háttađ í samrćmi viđ lög nr. 89/2006.

         III.      Starfskjör stjórnar og stjórnenda: í gr. 2.6. kemur fram ađ ađalfundur skuli samţykkja starfskjarastefnu félagsins fyrir stjórn og stjórnendur ţess.

 

3. Fjölgun stjórnarmanna úr 5 í 6

 

Í grein 3.1. í tillögum ađ nýjum samţykktum er lagt til ađ stjórnarmönnum verđi fjölgađ í 6 og samhliđa ţví verđi teknir út varamenn í stjórn félagsins. Til samrćmis viđ ţetta er gerđ sú breyting í gr. 8.2 ađ falli atkvćđi stjórnarmanna ţá vegi atkvćđi stjórnarformanns tvöfalt.

 

4. Heimild stjórnar til ađ breyta hlutafé í evrur

 

Stjórn Marel hf. leggur til ađ nýtt ákvćđi bćtist viđ nýjar samţykktir félagsins í 12. gr. eftirfarandi heimild:

 Ađ stjórn félagsins verđi veitt heimild til ađ ákveđa útgáfu hlutafjár félagsins í evrum í stađ íslenskra króna sbr. heimild í 4. mgr. 1. gr. laga um hlutafélög nr.  2/1995. Skal viđ umreiknun hlutafjárins fara ađ ákvćđum laga um ársreikninga nr. 3/2006, sbr. 5. mgr. 1. gr. laga um hlutafélög nr. 2/1995. Skal stjórn jafnframt heimilt ađ gera nauđsynlegar breytingar á samţykktum félagsins sem leiđa af útgáfunni, ţ.á m. breyta fjárhćđum ţeim sem fram koma í 2. gr. samţykkta félagsins og varđa breytinguna, međ sömu umreiknunarađferđ. “

Međ tillögunni óskar stjórn Marels hf. eftir ţví viđ hluthafa félagsins ađ ţeir heimili stjórn ađ umbreyta hlutafé félagsins úr krónum í evru.  Um er ađ rćđa heimild til stjórnar, sem ađ mati hennar er nauđsynleg áđur en fariđ er af stađ í ţá vinnu sem fylgir slíkri umbreytingu. Slík vinna felur međal í sér samstarf viđ Kauphöll, Verđbréfaskráningu og ađra opinbera ađila er koma ađ skráđum hlutabréfamarkađi á Íslandi og miklu varđar ađ stjórn félagsins hafi fullt umbođ frá hluthöfum til fyrirvaralausrar ákvarđanatöku í ţeirri samvinnu. Rétt er ađ vekja sérstaklega athygli á ţví ađ ekki er veriđ ađ skylda stjórn til breytinga hlutafjár yfir í Evru og getur hún horfiđ frá slíkri umbreytingu.

Ekki er gert ráđ fyrir í tillögunni ađ heimild stjórnar sé tímabundin. Ástćđa ţess er fyrst of fremst sú ađ ekki er ljóst hversu mikinn tíma tćknileg útfćrsla mun taka.  Hins vegar er stefnt ađ ţví ađ breytingin verđi kláruđ um fyrir lok árs 2007.

Stjórn félagsins telur ađ slík umbreyting geti veriđ einkar jákvćđ, bćđi fyrir íslenska og erlenda fjárfesta. Erlend eignarađild er um 15% af hlutafé félagsins og er ţađ mat stjórnar ađ umbreytingin geti aukiđ áhuga ţeirra enn frekar og minnkađ ţá gengisáhćttu sem getur falist í fjárfestingum í félaginu í íslenskri krónu. Auk ţess getur breytingin veriđ áhugaverđ fyrir íslenska fjárfesta, m.a. međ tilliti til minni gengisáhćttu ef hlutafjáreign ţeirra eru fjármögnuđ í evru

 

Tillaga um starfskjarastefnu félagsins

 

1. gr. Tilgangur

Starfskjarastefna Marel hf. miđar ađ ţví ađ Marel hf. og dótturfélög ţess séu samkeppnishćf og geti ráđiđ til sín framúrskarandi starfsfólk sem nauđsynleg er til uppfylla framtíđarsýn fyrirtćkisins á alţjóđamarkađi. Starfskjarastefnan nćr yfir helstu atriđi í starfs- og launakjörum forstjóra og stjórnenda Marel hf. Hjá félaginu starfar starfskjaranefnd, sem í sitja ţrír stjórnarmenn.

 

2. gr. Starfskjör stjórnarmanna

Stjórnarmönnum skal greidd föst mánađarleg ţóknun í samrćmi viđ ákvörđun ađalfundar ár hvert, svo sem kveđiđ er á um í 79. gr. a laga um hlutafélög. Gerir stjórnin tillögu um ţóknunina fyrir komandi starfsár og skal í ţeim efnum taka miđ af ţeim tíma sem stjórnarmenn verja til starfans, ţeirri ábyrgđ sem á ţeim hvílir, og afkomu félagsins.

 

3. gr. Starfskjör forstjóra

Gera skal skriflegan ráđningarsamning viđ forstjóra. Kjör hans skulu vera samkeppnishćf á alţjóđamarkađi. Fjárhćđ grunnlauna og annarra greiđslna til forstjóra skal taka miđ af menntun, reynslu og fyrri störfum. Tilgreina skal önnur starfskjör í ráđningarsamningnum, svo sem greiđslur í lífeyrissjóđ, orlof, hlunnindi og uppsagnarfrest.

 

Viđ gerđ ráđningarsamnings viđ forstjóra skal haft ađ leiđarljósi ađ ekki komi til frekari greiđslna viđ starfslok en fram koma í ráđningarsamningi. Heimilt er ţó viđ sérstök skilyrđi ađ mati stjórnar ađ gera sérstakan starfslokasamning viđ starfslok forstjóra.

 

4. gr.  Umbun til ćđstu stjórnenda

Forstjóra er heimilt ađ leggja fram tillögu fyrir stjórn félagsins um ađ umbuna ćđstu stjórnendum til viđbótar grunnlaunum í formi afhendingar hluta, árangurstengdra greiđslna, hlutabréfa, kaupréttar, forkaupsréttar og annars konar greiđslna sem tengdar eru hlutabréfum í félaginu eđa ţróun verđs á hlutabréfum í félaginu, lífeyrissamninga og starfslokasamninga.

Viđ ákvörđun um hvort veita skuli ćđstu stjórnendum umbun til viđbótar grunnlaunum skal taka miđ af stöđu, ábyrgđ, frammistöđu og framtíđarmöguleikum viđkomandi stjórnanda innan félagsins.

 

5. gr.  Samţykkt starfskjarastefnu og fleira

Starfskjarastefna félagsins skal tekin til afgreiđslu á ađalfundi og skal hún tekin til endurskođunar ár hvert og borin undir ađalfund til samţykktar eđa synjunar.

Starfskjarastefnan er bindandi fyrir stjórn félagsins ađ ţví er varđar ákvćđi um kaupréttarsamninga og hvers konar samninga eđa greiđslur er fylgja ţróun verđs á hlutabréfum í félaginu, sbr. 2. mgr. 79. gr. a. hlutafélagalaga. Ađ öđru leyti er starfskjarastefnan leiđbeinandi fyrir félagiđ og stjórn ţess. Stjórn félagsins skal fćra til bókar í fundargerđarbók veigamikil frávik frá starfskjarastefnunni og skulu ţau frávik studd greinargóđum rökum. Gera skal grein fyrir frávikum á nćsta ađalfundi félagsins.

 

Tillaga um heimild til útgáfu hlutafjár í evrum

 

Ađalfundur Marel hf. haldinn 8. mars 2007 samţykkir ađ veita stjórn félagsins heimild til ađ ákveđa útgáfu hlutafjár félagsins í evrum í stađ íslenskra króna sbr. heimild í 4. mgr. 1. gr. laga um hlutafélög nr.  2/1995. Skal viđ umreiknun hlutafjárins fara ađ ákvćđum laga um ársreikninga nr. 3/2006, sbr. 5. mgr. 1. gr. laga um hlutafélög nr. 2/1995. Skal stjórn jafnframt heimilt ađ gera nauđsynlegar breytingar á samţykktum félagsins sem leiđa af útgáfunni, ţ.á m. breyta fjárhćđum ţeim sem fram koma í 2. gr. samţykkta félagsins og varđa breytinguna, međ sömu umreiknunarađferđ.

 

Tillaga um stjórnarlaun vegna ársins 2007

 

Ađalfundur Marel hf  haldinn 8. mars 2007 samţykkir ađ stjórnarlaun vegna ársins 2007 verđi sem hér segir: Stjórnarmenn 2.000 evrur hver á mánuđi, formađur 6.000 evrur á mánuđi, greitt 15. dag hvers mánađar.

 

Endurskođendur fá greitt samkvćmt reikningi.

 

Kosning stjórnar

 

Frambođsfrestur til setu í stjórn Marel hf. rann út kl. 15:00 ţann 3. mars sl.

Eftirtaldir ađilar gáfu kost á sér til setu í stjórn:

Arnar Ţór Másson

Árni Oddur Ţórđarson

Friđrik Jóhannsson

Helgi Magnússon

Lars Grundtvig

Margrét Jónsdóttir

Kosning endurskođanda

 

Stjórn Marel hf. leggur til ađ endurskođunarskrifstofan PricewaterhouseCoopers hf verđi endurskođandi félagsins.

 


 

Tillaga um heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutafé

 

Ađalfundur Marel hf. haldinn 8. mars 2007 samţykkir međ vísan til 55. greinar hlutafélagalaga nr. 2/1995 ađ heimila félagsstjórn á nćstu átján mánuđum ađ kaupa hlutabréf í Marel hf. allt ađ 10% af hlutafé félagsins. Má kaupverđ bréfanna eigi vera hćrra en 20% yfir međalsöluverđi, skráđu hjá Kauphöll Íslands á síđasta tveggja vikna tímabili áđur en kaupin eru gerđ.

Heimild ţessi kemur í stađ heimildar, sem samţykkt var á síđasta ađalfundi 28. febrúar 2006.

 


Til baka