Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
FLAGA
Flaga Group - Ársuppgjör 2006   8.3.2007 16:44:51
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska  English
 Flaga Group - Annual Results 2006.pdf
Helstu niđurstöđur úr samstćđuuppgjöri Flögu Group hf

Helstu niđurstöđur úr samstćđuuppgjöri Flögu Group hf.

 

Ársuppgjör 2006

·         Tekjur námu 9,7 milljónum USD á fjórđa ársfjórđungi, sem er 8% aukning frá sama tímabili fyrra árs.

·         Tekjur ársins námu 32,5 milljónum USD, sem er 7% samdráttur frá fyrra ári.

·         EBITDA-framlegđ nam 827 ţúsund USD á fjórđa ársfjórđungi.

·         EBITDA-framlegđ ársins var 1 milljón USD. Innifalinn er kostnađur vegna skipulagsbreytinga er nemur 376 ţúsund USD sem er fćrđur međ reglulegum gjöldum í samrćmi viđ reikningsskilastađla.

·         Tekjur námu 661 ţúsund USD á fjórđa ársfjórđungi.

·         Tekjur ársins voru neikvćđar um 690 ţúsund USD.

 

Lykiltölur úr samstćđuuppgjöri:

 

 

 

 

 

 

 

REKSTRARREIKNINGUR

 

 

1. jan -

1. jan -

 

USD '000

4. ársfj.

4. ársfj.

31.des

31.des

 

 

2006

2005

2006

2005

 

Rekstrartekjur

9.659

8.961

32.474

34.747

 

Kostnađarverđ seldra vara

4.149

3.425

13.168

13.536

 

Framlegđ

5.509

5.536

19.307

21.212

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrargjöld

 

 

 

 

 

Sölu-, stjórnunar- og markađskostnađur

4.467

4.381

17.062

16.675

 

Rannsóknar- og ţróunarkostnađur

564

567

2.363

3.718

 

Kostnađur vegna skipulagsbreytinga

 

2.059

267

2.059

 

Samtals rekstrargjöld

5.031

7.007

19.692

22.453

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrarhagnađur/(tap) EBIT

478

-1.471

-386

-1.241

 

 

 

 

 

 

 

Fjármagnsgjöld

-158

-261

-1.071

-1.152

 

 

 

 

 

 

 

Hagnađur (tap) fyrir skatta

320

-1.732

-1.456

-2.393

 

Skattar

341

566

766

948

 

Hagnađur (tap)

661

-1.166

-690

-1.445

 

 

 

 

 

 

 

EBITDA fyrir kostnađ v. skipulagsbr.

 

1.073

1.268

2.727

 

EBITDA eftir kostnađ v. skipulagsbr.

827

-986

1.001

668

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

EFNAHAGSREIKNINGUR

 

 

 

 

 

USD '000

31.des

31.des

%

 

 

 

2006

2005

Breyting

 

 

Fastafjármunir

44.975

45.495

-1,1%

 

 

Veltufjármunir

17.149

16.259

5,5%

 

 

Heildareignir

62.124

61.754

0,6%

 

 

 

 

 

 

 

 

Eigiđ

40.213

40.953

-1,8%

 

 

Langtímaskuldir

7.597

7.044

7,8%

 

 

Skammtímaskuldir

14.314

13.757

4,0%

 

 

Eigiđ og skuldir samtals

62.124

61.754

0,6%

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

LYKILTÖLUR

 

 

 

 

 

 

2006

2005

2004

2003

2002

Veltufjárhlutfall

1,20

1,18

1,59

2,75

0,65

Eiginfjárhlutfall

65%

66%

66%

68%

7%

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

ÁRSFJÓRĐUNGAYFIRLIT

 

 

 

 

 

USD '000

4. ársfj.

3. ársfj.

2. ársfj.

1. ársfj.

4.ársfj.

 

2006

2006

2006

2006

2005

Rekstrartekjur

9.659

7.498

7.934

7.383

8.961

Kostnađarverđ seldra vara

4.149

3.066

3.222

2.731

3.425

Framlegđ

5.509

4.432

4.713

4.652

5.536

 

 

 

 

 

 

Rekstrargjöld

 

 

 

 

 

Sölu-, stjórnunar- og markađskostn.

4.467

3.968

4.361

4.266

4.381

Rannsóknar- og ţróunarkostnađur

564

458

506

835

567

Kostnađur vegna skipulagsbreytinga

0

0

0

267

2.059

Samtals rekstrargjöld

5.031

4.426

4.868

5.368

7.007

 

 

 

 

 

 

Rekstrarhagnađur (tap) EBIT

478

6

-155

-715

-1.471

 

 

 

 

 

 

Fjármunatekjur/fjármagnsgjöld

-158

-109

-377

-427

-261

 

 

 

 

 

 

Hagnađur (tap) fyrir skatta

320

-103

-532

-1.142

-1.732

Skattar

341

-5

164

266

566

Hagnađur (tap)

661

-107

-368

-877

-1.166

 

 

 

 

 

 

EBITDA fyrir kostnađ v. skipulagsbr.

827

316

 

-71

1.073

EBITDA eftir kostnađ v. skipulagsbr.

827

316

196

-338

-986

 

 

Rekstur fjórđa ársfjórđungs 2006

Tekjur Flögu Group á fjórđa ársfjórđungi 2006 námu 9,7 milljónum USD, sem er 8% aukning frá hinum sterka fjórđa ársfjórđungi 2005. Ţetta var traustur fjórđi ársfjórđungur fyrir félagiđ sem hefur nýlokiđ viđ mikilvćgar skipulagsbreytingar. Áfram er unniđ ađ endurskipulagningu dreifikerfis félagsins međ nýjum dreifingarađilum á Indlandi og í Evrópu og áframhaldandi viđrćđum viđ ađra samstarfsađila um allan heim. Eins og fram hefur komiđ í fyrri afkomufréttum telur félagiđ ađ sala á ţessu svćđi hafi veriđ drćm vegna ţess ađ ţađ hefur tekiđ lengri tíma en gert var ráđ fyrir ađ endurskipuleggja dreifikerfiđ ásamt ţjálfun og tćkniţjónustu sem er nauđsynleg til ađ ná langtímaárangri. Félagiđ hefur einbeitt sér ađ ţví ađ lagfćra ţetta og er nú fariđ ađ sjá árangur ţess í aukinni sölu á ţessum mörkuđum. Áframhaldandi tekjuaukning kom fram á fjórđa ársfjórđungi miđađ viđ fyrri ár.  Sala svefnţjónustulausna var sem fyrr arđbćr á fjórđa fjórđungi ársins.

 

EBITDA-framlegđ á fjórđa ársfjórđungi 2006 var jákvćđ um 827 ţúsund USD eđa 9% samanboriđ viđ EBITDA-framlegđ fyrir kostnađ vegna skipulagsbreytinga 1,1 milljón USD eđa 12% á fjórđa ársfjórđungi 2005.

 

Rekstur 2006

Embla gekk í gegnum stórfellda endurskipulagningu áriđ 2006. Henni var lokiđ á réttum tíma og innan kostnađaráćtlunar, og var lögđ áhersla á ađ fćra félagiđ „nćr viđskiptavinunum“. Enduruppbyggingin, sem hefur snert alla hluta félagsins, hófst áriđ 2005, var ađ stórum hluta lokiđ á ţriđja ársfjórđungi 2006 og hefur komiđ félaginu í stöđu sem gerir ţví kleift ađ nýta sér til fulls ţann vöxt sem orđiđ hefur á sviđi svefngreiningar.

 

Sýnilegasta breyting félagsins áriđ 2006 var hin vel heppnađa nafnabreyting okkar úr Medcare í Embla. Félagiđ opnađi einnig tvćr nýjar skrifstofur áriđ 2006, nýjar ađalskrifstofur félagsins í Bandaríkjunum í Denver í Colorado og nýja skrifstofu fyrir tćkniađstođ/hugbúnađarţróun í Ottawa í Ontario í Kanada.

 

Í raun byggđi fyrirtćkiđ sölu- og dreifingarstarfsemi sína um allan heim upp ađ nýju og styrkti hana. Ţetta hefur faliđ í sér fjölgun í teymi okkar fyrir beina sölu í Ţýskalandi og stćkkun tćknimannateymisins á heimsvísu.

Mikilvćgur hluti sölunnar utan Bandaríkjamarkađar fer fram međ samstarfi viđ dreifingarađila.Félagiđ hefur haldiđ áfram uppbyggingu ţessa samstarfs um allan heim og hafiđ víđtćka ţjálfunar- og frćđsluáćtlun til stuđnings samstarfsađilum okkar í dreifingu.

 

Áriđ 2006 var annađ fjárhagslegt metár fyrir SleepTech. Félagiđ hlaut viđurkenningu AASM fyrir klínískar ţjálfunar- og frćđsluáćtlanir sínar sem gera SleepTech eina af ađeins sautján slíkum áćtlunum í Bandaríkjunum.  Áfram er unniđ ađ fjárfestingum í klínískum frćđslu- og ţjálfunaráćtlunum, tćknilegum viđbótum og markađsauđi sem miđa ađ ţví ađ skapa sveigjanlegra og hagkvćmara umhverfi.

 

Tekjur ársins 2006 voru 32,5 milljónir USD en voru 34,7 milljónir USD á sama tímabili 2005, sem er lćkkun upp á 2,2 milljónir USD eđa 7%. Heildarframlegđ var 59% en var 61% á síđasta ári, sem er tilkomiđ vegna afskrifta birgđa og varahluta vegna endurskipulagningar vörulínu félagsins.

 

EBITDA-framlegđ ársins 2006 eftir kostnađ vegna skipulagsbreytinga nam 1 milljón USD. EBITDA fyrir kostnađ vegna skipulagsbreytinga og kostnađ vegna skörunar starfsfólks (267 og 376 ţúsund USD hvort um sig) var jákvćđ um 1,6 milljón USD eđa 5%. Til samanburđar nam EBITDA-framlegđ fyrir kostnađ vegna skipulagsbreytinga 2,7 milljónum USD eđa 8% fyrir sama tímabil á fyrra ári. Lćgri framlegđ má ađ fullu rekja til samdráttar í tekjum, ţar sem kostnađur er í samrćmi viđ áćtlanir og fyrri tilkynningar.

 

Tap eftir skatta áriđ 2006 nam 690 ţúsund USD en var 1,4 milljónir USD áriđ 2005.

 

Efnahagsreikningur

Heildareignir í árslok 2006 námu 62,1 milljón USD, eđa hćkkun um 369 ţúsund USD frá ársbyrjun.

 

Reiknuđ skattinneign var eignfćrđ og nam 4,2 milljónum USD í árslok 2006.

 

Eigiđ fé nam 39,8 milljónum USD hinn 31. desember, en var 41 milljón USD í ársbyrjun. Eiginfjárhlutfalliđ var 64% en var 66% í árslok 2005.

 

Sjóđstreymi

Veltufé frá rekstri var 1,4 milljónir USD á árinu en var 545 ţúsund USD áriđ á undan.

 

Framtíđarhorfur

Markađur svefngreininga heldur áfram ađ vaxa alls stađar í heiminum og er ađaldrifkraftur vaxtarins endurgreiđslur á búnađi sem er nauđsynlegur til ađ međhöndla svefntruflanir. Markađur fyrir búnađ vegna kćfisvefns telur einn sér marga milljarđa á heimsvísu. Ţess vegna vinnur félagiđ nú međ nokkrum hugsanlegum samstarfsađilum ađ ţví ađ finna réttan samstarfsađila til ađ bjóđa sameiginlega lausn á greiningu og međhöndlun kćfisvefns sem mun gera félaginu kleift ađ vaxa hrađar. Norđur-Ameríka er áfram stćrsti staki markađurinn og ţar leggur félagiđ áherslu á ađ notfćra sér viđskiptasambönd sín viđ fyrirtćki í sölu lćkningatćkja og viđ önnur fyrirtćki sem geta hjálpađ félaginu ađ útvíkka viđskiptin. Markađir í Evrópu, eins og Ţýskalandsmarkađur, vaxa einnig hratt og eru samanlagt sambćrilegir viđ Bandaríkin ađ stćrđ og vexti. Félagiđ leggur áfram áherslu á aukiđ samstarf viđ dreifingarađila á mörkuđum utan Evrópu til ađ nýta vaxtartćkifćri ţar, sérstaklega í Asíu. SleepTech hefur sem fyrr sterka stöđu í Bandaríkjunum gagnvart fremstu sjúkrahúsum og fagfólki innan svefngeirans. Embla hefur sterka stöđu á heimsvísu í gegnum dreifingarađila og beina sölu á öllum meginmörkuđum. Starfsgreinin er ennţá ung og dreifđ en félagiđ sér mikla möguleika á hratt vaxandi markađi og er međ samhentu átaki ađ leita leiđa til ađ nýta betur tćkifćri til vaxtar. Undangengnar skipulagsbreytingar hafa gert ţađ ađ verkum ađ félagiđ býr nú ađ tćknilegri getu og réttri stađsetningu til ađ nýta tćkifćri til frekari vaxtar á markađi sem nýtur sífellt meiri athygli og mun halda áfram ađ vaxa hratt um komandi ár. Ţrátt fyrir samdrátt í tekjum er yfirstjórn Flögu Group hf. ţess fullviss sem fyrr ađ markmiđum um skilvirkni og stöđugan markađsvöxt, sem var driffjöđur skipulagsbreytinganna, verđi náđ og ađ félagiđ sé á réttri braut til ađ ná langtímarekstrarárangri.

 

Frekari upplýsingar veita:          David Baker, forstjóri félagsins, sími: +1 480 236 4705  

Rósa Steingrímsdóttir, framkvćmdastjóri fjármálasviđs, sími: + 354 840 9040

 

 


Til baka