Eftirtaldir aðilar gefa kost á sér til setu í stjórn Straums-Burðaráss
Fjárfestingabanka hf. í kjöri sem fram fer á aðalfundi félagsins þann 8. mars
nk.
Aðalmenn:
Björgólfur Thor Björólfsson, kt.190367-3749, London, England
Birgir Már Ragnarsson, kt. 020574-5699, London, England
Guðmundur Kristjánsson, kt. 220860-4429,
Granaskjóli 64, 107 Reykjavík
Friðrik Hallbjörn Karlsson, kt. 180366-4909, Kjalarlandi
28, 108 Reykjavík
James Leitner, New York, USA
Varamenn:
Alden Edmonds, New York, USA
Baldur Örn Guðnason, kt. 220166-4229, Bakkavör 10, 170 Seltjarnarnes
Heiðar Már Guðjónsson, kt. 220472-3889, London, England
Jóhann Páll Símonarson, kt. 110451-3939,
Stakkhömrum 4, 112 Reykjavík
Þórunn Guðmundsdóttir, kt. 090757-4319, Laugavegi 61, 101 Reykjavík
Frekari upplýsingar um stjórnarmenn verður unnt að
nálgast í höfuðstöðvum Straums-Burðaráss
Fjárfestingabanka, Borgartúni 25, 6. hæð, tveimur dögum fyrir fund. Samkvæmt
samþykktum félags, skal kjósa fimm aðalmenn til setu í stjórn bankans og fimm
menn til vara. Því er ljóst að sjálfkjörið verður í stjórn Straums-Burðaráss
Fjárfestingabanka hf. á aðalfundinum