Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
STRB
Straumur-Burđarás undirritar 400 milljóna evra sambankalán   2.3.2007 12:43:32
Flokkur: Fyrirtćkjafréttir      Íslenska  English
Straumur-Burđarás Fjárfestingabanki hf

Straumur-Burđarás Fjárfestingabanki hf. hefur undirritađ sambankalán ađ fjárhćđ 400 milljónir evra og er lániđ međ breytilegum vöxtum til eins og ţriggja ára. Eins árs hluti útgáfunnar, ađ fjárhćđ 77 milljónir evra, var verđlagđur á 35 punktum yfir EURIBOR vöxtum og ţriggja ára hlutinn, ađ fjárhćđ 323 milljónir, evra var verđlagđur á 67,5 punktum yfir EURIBOR vöxtum.

 

Veruleg umfram eftirspurn var fyrir ţátttöku í láninu og var ţađ í kjölfariđ hćkkađ úr 175 milljónum evra í 400 milljónir evra. BayernLB, Commerzbank, Fortis bank og RZB leiddu lániđ en alls voru 29 bankar frá 13 löndum sem tóku ţátt.

 

Lántakan ber vott um traust lánveitenda til Straums-Burđaráss fjárfestingarbanka og trú á langtímastefnu hans.

 

Nánari upplýsingar veitir Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir (snv@straumur.net), framkvćmdastjóri Fjárstýringar í síma 840-9160 og Jóhanna Vigdís Guđmundsdóttir (johanna@straumur.net), forstöđumađur Samskiptasviđs í síma 840 9133.

 


Til baka