Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
ATOR
JRDB
Atorka Group tekur yfir skuldabréfaflokka Jarðborana   28.2.2007 12:43:09
Flokkur: Fyrirtækjafréttir      Íslenska  English
 Samrunaefnahagsreikningur Atorku og Volcano Finance.pdf
 Samrunaáætlun Atorku.pdf
 Merger balance sheet.pdf
 Merger Schedule.pdf
Stjórnir Atorku Group hf. og Volcano Finance ehf. hafa samþykkt samruna félaganna og er þá því ferli formlega lokið sem greint var frá í tilkynningum félagsins dags. 27.11.2006 og 3.1.2007. Atorka Group hf. er þar með skuldari skuldabréfaflokka sem áður tilheyrðu Jarðborunum hf.


Til baka