Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
OSSR
Össur - Niđurstöđur ađalfundar 23. febrúar 2007   23.2.2007 10:20:12
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska  English
 Össur - Presentation.ppt
 Samţykktir Össurar 23. febrúar 2007.pdf
 Ossur - ArticlesofAssociation 230207.pdf
Leiđrétting: Viđbót vegna starfskjarastefnu

Leiđrétting: Viđbót vegna starfskjarastefnu

 

 

Niđurstöđur ađalfundar Össurar hf. haldinn föstudaginn 23. febrúar  2007 á Nordica Hotel, Reykjavík.

 

 

1.       Ársreikningur og skýrsla stjórnar voru samţykkt samhljóđa.

 

2.       Tekin ákvörđun um ađ ţóknun til stjórnarmanna fyrir áriđ 2006 verđi eftirfarandi:

 

Stjórnarformađur          USD. 50.000

Varaformađur               USD. 30.000

Međstjórnendur             USD. 20.000

 

3.       Lögđ fram og samţykkt tillaga um ađ hagnađur félagsins rekstraráriđ 2006  verđi fluttur til nćsta  árs.

 

4.       Lögđ fram og samţykkt tillaga um breytingar á samţykktum félagsins um heimild til stjórnar til ţess ađ hćkka hlutafé. Nú hljóđar grein 2.01 samţykkta félagsins svo:

 

            “Stjórn félagsins er heimilt ađ auka hlutafé félagsins í áföngum á fimm árum um allt ađ 209.608.310  -tvöhundruđ og níumilljónir sexhundruđ og átta­ţúsund ţrjúhundruđ og tíu krónur- - ađ nafnverđi, ţannig:

 

A)         um allt ađ kr. 9.608.310 nafnverđi, er verđi seldar međ forgangsrétti hluthafa eftir sam­ţykktum félagsins og V. kafla laga nr. 2/1995 um hlutafélög.  Stjórn félagsins ákveđur útbođsgengi ţessara hluta og sölureglur hverju sinni, fresti til áskriftar og fresti til greiđslu ţeirra. 

 

B)         um allt ađ kr. 200.000.0000 ađ nafnverđi, međ sölu nýrra hluta án ţess ađ forgangsréttar­ákvćđi 34. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög eigi viđ. Stjórn félagsins ákveđur útbođsgengi ţessara hluta og sölureglur hverju sinni, fresti til áskriftar og fresti til greiđslu ţeirra. Stjórn félagsins er heimilt ađ ákveđa ađ áskrifendur greiđi fyrir hina nýju hluti ađ hluta eđa öllu leyti međ öđru en reiđufé

 

5.       Eftirtaldir ađilar voru kosnir í stjórn félagsins til nćsta ađalfundar:

 

Niels Jacobsen - Stjórnarformađur

Kristján Tómas Ragnarsson

Sigurbjörn Ţorkelsson

Ţórđur Magnússon - varaformađur

            Össur Kristinsson

 

6.       Endurskođandafélag Össurar hf. til nćsta árs verđi Deloitte hf.

 

7.       Lögđ fram og samţykkt tillaga um heimild til stjórnar ađ kaupa eigin  hlutabréf félagsins.  Tillagan var svo hljóđandi:

 

Félaginu er heimilt, í samrćmi viđ 55 gr. hlutafélagalaga nr. 2/1995, ađ kaupa allt ađ 10% af eigin hlutafé á gengi sem sé ekki hćrra en 10% yfir og ekki lćgra en 10% undir skráđu međalgengi bréfa félagsins á nćstu tveimur vikum á undan kaupunum. 

 

Heimild ţessi gildi í nćstu 18 mánuđi.   Eldri heimildir falla jafnframt niđur.

 

8.       Starfskjarastefna skv. 79.gr.a. hlutafélagalaga samţykkt. Ađ auki voru kaupréttir stjórnenda skv. 2. gr. starfskjarastefnu samţykktir.

 

Starfskjarastefna Össurar hf.

samkvćmt lögum um hlutafélög nr. 2/1995, grein 79.a.

 

Lögđ fyrir  ađalfund Össurar hf.ţann 23. febrúar 2007.

 

Ţađ er stefna Össurar hf (“félagiđ”) ađ ráđa og hafa í vinnu afburđa starfsfólk. Til ţess ţarf félagiđ ađ hafa samkeppnishćfa starfskjarastefnu í allri starfsemi félagsins. Ţessi starfskjarastefna er liđur í ţví ađ gćta hagsmuna langtímafjárfesta félagsins, starfsfólks og annarra hagsmunaađila, međ skipulegum, einföldum og gegnsćum hćtti.

 

Til viđbótar viđ hefđbundin launakjör sér útvegar félagiđ starfsmönnum sínum nauđsynlegum tćkjabúnađi. Félagiđ launar einnig starfsmönnum sínum međ öđrum greiđslum, endurgreiđslum og annars konar umbun sem fela í sér eftirfarandi:

 

1.       Árangurstengdar greiđslur og umbun. Félagiđ getur greitt aukagreiđslur til ađ umbuna starfsmanni fyrir góđan árangur viđ tiltekiđ verkefni eđa fyrir félagiđ sem heild. Stjórnendur geta einnig haft til afnota farartćki í eigu  félagsins í sérstökum tilfellum.

 

2.       Kaupréttararsamningar. Stjórn félagsins getur bođiđ starfsmönnum kaupréttarsamninga í félaginu. Allir kaupréttarsamningar, sem bjóđast stjórnendum ţurfa ađ fá samţykki hluthafafundar. Í ársskýrslu félagsins er ćtíđ tilgreind hlutafjáreign stjórnenda og stjórnar. Í undantekningartilfellum getur stjórnin veitt stjórnendum félagsins sölurétt á kaupréttarsamningum ţeirra í félaginu.

 

3.       Félagiđ veitir ekki stjórnendum né öđrum starfsmönnum félagsins lán eđa gengst í ábyrgđ fyrir ţá vegna kaupa ţeirra á hlutabréfum í félaginu, eins og heimilt er skv. 2. mgr. 104 gr. laga um hlutafélög, eđa í öđrum tilgangi, nema í sérstökum undantekningartilfellum. Slík undantekningartilfelli skulu ćtíđ hljóta samţykki stjórnar.

 

4.       Félagiđ greiđir hlut vinnuveitanda í lífeyrissjóđi fyrir starfsmenn sína í samrćmi viđ gildandi lög og almenna samninga viđ stéttarfélög. Félagiđ gerir ekki sérstaka samninga um lífeyrisgreiđslur og slíkir samningar eru ekki til hjá félaginu. Í sérstökum undantekningartilfellum greiđir félagiđ ţó viđbótarlífeyrisgreiđslu til handa stjórnendum, ţó aldrei hćrri en sem nemur 20% af árslaunum.

 

5.       Félagiđ gerir ekki sérstaka starfslokasamninga viđ stjórnendur eđa ađra starfsmenn, heldur kýs ađ hafa gagnkvćm ákvćđi um starfslok í samrćmi viđ viđteknar venjur á vinnumarkađnum. Starfsmenn félagsins hafa ţriggja mánađa uppsagnarfrest í samrćmi viđ ráđningarsamninga eđa almennar reglur stéttarfélaga. Stjórn félagsins áskilur sér rétt, í sérstökum tilfellum, til ađ samţykkja allt ađ tólf (12) mánađa uppsagnarfrest, einkum ef um er ađ rćđa stjórnendur félagsins búsetta erlendis. Á ţessari stundu hafa nokkrir stjórnendur félagsins allt ađ tólf mánađa uppsagnarfrest.

 

6.       Laun stjórnar félagsins fyrir komandi ár eru samţykkt á ađalfundi félagsins í samrćmi viđ lög um hlutafélög.

 

Stjórn Össurar hf. endurskođar ţessa starfskjarastefnu árlega.

 

 

Nýir kaupréttarsamningar fyrir forstjóra og framkvćmdastjórn

 

         Helstu skilmálar  

 

          Forstjóra er veittur kaupréttur ađ 1.250.000 hlutum í félaginu

 

          Framkvćmdastjórar félagsins eru sex. Hverjum ţeirra er veittur kaupréttur ađ 308.000 hlutum í félaginu.

 

          Kaupréttina verđur einungis hćgt ađ nýta í desember 2011

 

          Ţađ er skilyrđi fyrir nýtingu kaupréttar ađ kaupréttarhafar verđi í störfum hjá félaginu til 1 desember 2011

 

          Samkvćmt samningunum er kaupréttargengi ţeirra međaltal af gengi félagsis síđustu 20 virka daga fyrir ađalfund félagsins ţann 23. febrúar, 2007, eđa ígildi ţeirrar upphćđar í öđrum gjaldmiđli, ef félagiđ skráir hluta eđa allt hlutafé félagsins í erlendri kauphöll

 

          Félagiđ veitir ekki lán eđa tryggingar til kaupréttarhafa í tengslum viđ ţessi kaup

 

          Áćtlađur kostnađur félagsins í tengslum viđ ţessa kauprétti hefur veriđ áćtlađur á grundvelli Black-Scholes reiknilíkans. Samkvćmt ţeim útreikningum er áćtlađur kostnađur félagsins 46.123.175 kr.

 


Til baka