Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
A
Alfesca - 6 mánađa uppgjör 2006/2007   21.2.2007 08:34:12
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska  English
 Alfesca - 2Q Results 2006.pdf
 Alfesca - Fréttatilkynning 06 2006.pdf
 Alfesca - Pressrelease 2Q 2006.pdf
Hagnađur fyrstu 6 mánuđi €17,7m (ISK 1,6 milljarđar)

Hagnađur fyrstu 6 mánuđi €17,7m (ISK 1,6 milljarđar)

Aukning um 47% milli ára

 

 

 

Helstu atriđi úr rekstrinum:

·        Sala á öđrum ársfjórđungi nam 235 milljónum evra sem er 6,1% aukning frá síđasta ári.[1] Sala fyrstu sex mánuđi ársins var 346,9 milljónir evra sem jafngildir 6,3% innri vexti milli ára.

·        EBITDA á öđrum ársfjórđungi nam 34,7 milljónum evra og 38,3 milljónum evra fyrstu sex mánuđi ársins. EBITDA aukning er 20% milli ára.

·        Hagnađur eftir skatta á öđrum ársfjórđungi er 19,4 milljónir og 17,7 milljónir evra fyrstu sex mánuđi fjárhagsársins sem 47% aukning milli ára.

·        Gengiđ hefur veriđ frá kaupum á franska skelfisk fyrirtćkinu Adrimex. Heildarkaupverđ (enterprice value) er um 21 milljón evra.

·        Hráefnisverđ á laxi virđist vera ađ ná meiri stöđugleika. Frambođ af laxi sem verđur tilbúinn til slátrunar seinni part ársins 2007 er um 32% meira en á síđsta ári.

·        Félagiđ mun skođa möguleika á endurfjármögnun samstćđunnar í ljósi minnkandi skuldsetningar.

 

 

Xavier Govare, forstjóri Alfesca:

 

“Annar ársfjórđungur fjárhagsársins er sá langmikilvćgasti til ţess ađ tryggja góđa afkomu á árinu í heild. Fyrir hönd Alfeca er ég mjög ánćgđur bćđi međ afkomu og ekki síđur markađsstöđu félagsins. Hvorttveggja er framar áćtlunum og vćntingum. Ţađ er ljóst ađ sú stefnumótun félagsins ađ leggja megin áherslu á fjórar megin afurđaflokka ţ.e. lax, skelfisk, andaafurđir, brauđ-og smurafurđir var rétt og er ađ skila félaginu og hluthöfum ţessum góđa árangri. Ţetta sést best á ţví ađ viđ höfum haldiđ áfram ađ auka markađshlutdeild okkar ásamt ţví ađ auka hagnađ félagsins á sama tíma.

 

Viđ höfum nú nýlokiđ viđ kaup á franska skelfisk fyrirtćkinu Adrimex. Međ kaupunum á Adrimex verđur Alfesca samstundis leiđandi á Frakklandsmarki í sölu kćldra skelfiskafurđa. Markađsstađa sem félagiđ hefur í öđrum afurđaflokkum í Frakklandi sem og í skelfiski í Bretlandi. Nú er framundan vinna viđ ađ samţćtta rekstur Adrimex viđ rekstur Alfesca og bćta okkar stöđu enn frekar.”

 

 [1] Fjárhagsár Alfesca hefst 1. júlí og lýkur 30. júní.


Til baka