Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
A
Alfesca - Kynning á 6 mánaða uppgjöri 21. febrúar kl. 16:15   15.2.2007 11:50:40
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska  English
Alfesca hf

Alfesca hf. mun birta rekstrarniðurstöður annars ársfjórðungs (okt-des) fjárhagsársins 06/07 þriðjudaginn 20. febrúar eftir lokun markaða.

 

Kynningarfundur fyrir hluthafa, markaðsaðila og fulltrúa fjölmiðla verður haldinn á Grand hótel í Reykjavík, miðvikudaginn 21. febrúar kl. 16:15. Á fundinum munu stjórnendur félagsins skýra uppgjörið og svara fyrirspurnum.

 

Unnt verður að nálgast kynninguna á vefsvæði félagsins www.alfesca.com að fundi loknum.

 

 


Til baka