Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
KEA B
KEA - Ársuppgjör 2006   9.2.2007 16:36:12
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 KEA - 12 2006.pdf
2006

2006

 

Tölur í milljónum króna

2006

2005

2004

2003

Hreinar rekstrartekjur

501

501

2.453

125

Rekstrargjöld

145

174

82

65

Hagn. fyrir skatta

356

327

2.371

60

Reiknađir skattar

69

64

412

14

Hagnađur af reglulegri starfsemi

287

263

1.959

46

Önnur gjöld

0

0

0

0

Hagnađur tímabilsins

287

263

1.959

46

 

 

 

 

 

 

31.12.2006

31.12.2005

31.12.2004

31.12.2003

Heildareignir

5.410

5.101

4.813

2.514

Skuldir og skuldbindingar

901

840

775

435

Eigiđ fé

4.510

4.261

4.038

2.079

 

 

 

 

 

Eiginfjárhlutfall

84%

84%

84%

83%

 

Stjórn KEA svf. hefur á fundi sínum 8. febrúar 2007 fjallađ um og samţykkt ársreikning félagsins fyrir áriđ 2006 en hann er samstćđureikningur KEA svf. og Hildings ehf.   

 

Hagnađur varđ af rekstri félagsins á tímabilinu og nam hann 287 millj. kr. teknu tilliti til reiknađra skatta.

 

Heildareignir félagsins nema 5.410 millj. kr. og skuldir og skuldbindingar 901 millj. kr. Ţar af tekjuskattsskuldbinding fjárhćđ 430 millj.kr.  Bókfćrt eigiđ er ţví 4.510 millj. kr. og eiginfjárhlutfall 84%.

 

Á árinu keypti félagiđ umtalsverđa eignarhluti í Sandblćstri og málmhúđun og var einn stofnenda SAGA Capital fjárfestingarbanka.  Auk ţess var fjárfest í nokkrum minni verkefnum á árinu.

 

Á árinu sameinađist dótturfélagiđ Upphaf ehf. viđ Tćkifćri hf. undir nafni og merkjum ţess síđarnefnda en Tćkifćri er fjárfestingarfélag sem einbeitir sér fjárfestingum í nýsköpunar- og umbreytingarverkefnum.  Eignarhlutur KEA í Tćkifćri er 34%

 

KEA starfar sem fjárfestingarfélag sem vinnur í ţágu eigenda sinna eflingu atvinnulífs og búsetuskilyrđa á starfssvćđi sínu.  Á ađalfundi félagsins í maí var ákveđiđ ađ breyta nafni félagsins í KEA svf. en auk ţess var ákveđiđ ađ greiđa eigendum félagsins um 40 millj.kr. arđ.

Halldór Jóhannsson framkvćmdastjóri KEA telur uppgjöriđ viđunandi m.t.t. ađstćđna á fjármála- og fjármagnsmörkuđum og ţeirrar fjárfestingastefnu sem félagiđ fylgir.  Mest af eignum félagsins er nú bundiđ í eignaflokkum sem gefa fastar tekjur s.s. á peningamarkađi.  Síđasta ár einkenndist af umróti og óróa á íslenskum fjármálamarkađi ţađ ástand hafđi mikil áhrif á veltu og umsvif fjárfestingaverkefna.  Stćrri fjárfestingaverkefni félagsins ganga vel og undirliggjandi rekstur í samrćmi viđ áćtlanir.

 

Nánari upplýsingar veitir Halldór Jóhannsson, framkvćmdastjóri, í síma 460 3400.

 


Til baka