Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
VNST
Vinnslustöđin - Ársuppgjör 2006   7.2.2007 08:54:20
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska
 Vinnslustöđin - Lykiltölur.pdf
 Vinnslustöđin 12 2006.pdf
Stjórn Vinnslustöđvarinnar hf

Stjórn Vinnslustöđvarinnar hf. samţykkti í dag uppgjör félagsins fyrir síđastliđiđ rekstrarár.  Ţar kemur međal annars fram eftirfarandi:

 

335 milljón króna hagnađur á rekstrarárinu

 

·          Hagnađur rekstrarársins var 335 milljónir króna og dróst saman um 107 milljónir króna frá fyrra ári ţegar hann var 442 milljónir króna.

 

·         Heildartekjur félagsins voru 5.802 milljónir króna og jukust um 1.396 milljónir króna frá fyrra ári.  Tekjur fiskvinnslu jukust um 47,1% en tekjur útgerđar jukust um 25,5%.  Rekstrargjöld jukust um 13,7%.

 

·          Framlegđ félagsins (hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi) nam 1.776 milljónum króna eđa 30,6% af tekjum og jókst um 910 milljónir króna frá fyrra ári en ţá var framlegđarhlutfall 19,7%.

 

·          Veltufé frá rekstri nam 1.548 milljónum króna á árinu og var 26,7% af rekstrartekjum.  Veltufé frá rekstri jókst um 89% frá fyrra ári.  

 

·          Afskriftir lćkkuđu um 16 milljónir króna frá fyrra ári og námu 344 milljónum króna. 

 

·          Niđurstađa fjármagnsliđa var neikvćđ um 889 milljónir króna.  Gengistap nam 796 milljónum króna en á síđasta rekstrarári var 280 milljón króna gengishagnađur.

 

·          Tekjur Hugins ehf., hlutdeildarfélags Vinnslustöđvarinnar, voru 640 milljónir króna og framlegđ ţess á tímabilinu var 98 milljónir króna.  Tap félagsins eftir skatta nam 233 milljónum króna, ţar af nam gengistap félagsins 203 milljón króna.  Hlutdeild Vinnslustöđvarinnar í tapi Hugins ehf. nam 112 milljónum króna á rekstrarárinu.

 

·          Gengiđ var frá kaupum á 49% hlut félagsins About Fish ehf. í árslok og af ţeim ástćđum er ekki tekin hlutdeild í afkomu ţess.  Rekstur félagsins gekk ágćtlega, heildartekjur voru tćpar 1.100 milljónir króna  og nam hagnađur eftir skatta tćpum 9 milljónum króna á árinu.

 

 

 

248 milljón króna hagnađur á fjórđa ársfjórđungi

 

Á fjórđa ársfjórđungi, ţ.e. 1. október til 31. desember 2006, voru tekjur 1.318 milljónir króna og rekstrargjöld námu 720 milljónum króna.  Framlegđ tímabilsins var ţví 598 milljónir króna en 248 milljón króna hagnađur varđ af rekstri fjórđungsins.  Tap var á rekstri félagsins á sama tímabili í fyrra ađ fjárhćđ 38 milljónir króna.  Hlutdeild félagsins í hagnađi hlutdeildarfélagsins Hugins ehf. nam um 32 milljónum króna á fjórđungnum.

 

Rekstur Vinnslustöđvarinnar gekk vel á haustmánuđum.  Munar ţar mestu um ađ stutt var ađ sćkja síldarafla félagsins og var verulegur hluti aflans unninn til brćđslu sökum erfiđra stöđu á mörkuđum fyrir síldarafurđir til manneldis.

 

 

Efnahagur í árslok

 

Heildarskuldir og skuldbindingar Vinnslustöđvarinnar hf. hćkkuđu um 676 milljónir króna frá upphafi árs til ársloka og eru 6.708 milljónir króna.  Nettóskuldir eru 4.467 milljónir króna en ţćr voru 4.731 milljónir króna  í lok síđasta árs og lćkkuđu ţví um 264 milljónir króna.

 

Eigiđ fé lćkkađi frá áramótum um 80 milljónir króna. Lćkkun eigin fjár stafar fyrst og fremst af útgreiđslu arđs sem nam 445 milljónum króna.  Á móti hćkkađi eigiđ fé um hagnađ ársins ađ upphćđ 335 milljónir króna og 31 milljón króna vegna mismunar á kaupum og úthlutun eigin bréfa til hluthafa.

 

 

 

Rekstrarhorfur á yfirstandandi ári

 

Rekstrarhorfur á yfirstandandi rekstrarári eru góđar og ađ óbreyttu er líklegt ađ tekjur og afkoma verđi međ svipuđum hćtti og á síđasta ári ef gengissveiflur krónunnar eru undanskildar.  Afurđaverđ er í flestum tilvikum hátt og ber ţar sérstaklega ađ nefna mjöl og lýsi ţar sem afurđaverđ er í sögulegu hámarki.   Sveiflur á afurđaverđi eru vel ţekktar innan sjávarútvegsins og ţví vafasamt ađ gera ráđ fyrir mjög háu afurđaverđi til lengri tíma.  Ţá er mikill ţrýstingur til hćkkunar ýmissa kostnađarliđa félagsins.  Af ţeim sökum er vart hćgt ađ gera ráđ fyrir öđru en ađ framlegđ lćkki á árinu. 

 

Hagnađur Vinnslustöđvarinnar hf. er ávallt verulega mótađur af áhrifum gengis íslenskrar krónu ţar sem nánast allar tekjur félagsins og verulegur hluti skulda ţess er í erlendum myntum.  Í ár eru litlar líkur á jafn mikilli veikingu krónunnar og á síđasta ári og ţví bendir margt til ţess ađ hagnađur félagsins verđi meiri í ár en á síđasta ári.

 

 

Ađalfundur og tillögur um arđ

 

Ákveđiđ hefur veriđ ađ halda ađalfund félagsins föstudaginn 4. maí 2007 í Akógeshúsinu og hefst fundurinn kl. 16:00.  Stjórn félagsins gerir tillögu um ađ arđgreiđsla nemi 30%.

 

 

 

Birtingardagatal Vinnslustöđvarinnar hf.

 

1. ársfjórđungur 2007                4. maí 2007

2. ársfjórđungur 2007                Vika 30. júlí – 3. ágúst 2007

3. ársfjórđungur 2007                Vika 29. október – 2. nóvember 2007

Ársuppgjör 2007                       Vika 4.-8. febrúar 2008

 

Ađalfundur                                4. maí 2007

Birting ársskýrslu 2006              4. maí 2007

 

Greiđsla arđs                            Stjórnin leggur til ađ greiddur verđi 30% arđur

 

 

 

Frekari upplýsingar:

Sigurgeir B. Kristgeirsson, framkvćmdastjóri,

 í símum 488 8004 og 897 9607

 


Til baka