Hagnađur 185 milljónir króna
Helstu niđurstöđur ársreiknings Sparisjóđs
Bolungarvíkur fyrir áriđ 2006:
§
Hagnađur
varđ 185 milljónir króna eftir skatta samanboriđ viđ 110 milljóna króna hagnađ
á árinu 2005. Fyrir skatta nam hagnađurinn 223 milljónum króna samanboriđ viđ
128 milljóna króna hagnađ á árinu 2005.
§
Arđsemi
eigin fjár eftir skatta var 20,2% samanboriđ viđ 12,7% arđsemi á árinu 2005.
§
Hreinar
vaxtatekjur lćkkuđu um 6,7% frá fyrra ári og voru 145 milljón króna.
§
Hreinar
rekstrartekjur námu 460 milljónum króna samanboriđ viđ 370 milljónir króna á
árinu 2005, sem er 24,3% aukning milli ára.
§
Hlutfall
kostnađar af tekjum var 37,6% samanboriđ viđ 45,9% á árinu 2005.
§
Framlag
í afskriftareikning útlána nam 63 milljónum króna, lćkkar um 11,2% á milli ára,
var 71 milljónir króna á árinu 2005. Framlagiđ er ađ lćkka sem hlutfall af
útlánum, er 1,8% í árslok 2006 samanboriđ viđ 2,5% í árslok 2005.
§
Heildareignir
námu 6.571 milljónum króna í árslok 2006 og hafa aukist um 14,8% á árinu.
§
Útlán
til viđskiptamanna námu 3.518 milljónum króna í árslok 2006 og jukust um 23,2%.
hlutfall útlána til einstaklinga var í árslok 2006 er 55,5% en var 60,1,9% í
árslok 2005.
§
Innlán
námu 3.165 milljón króna í lok ársins 2006, sem er 33,1% aukning.
§
Eigiđ
fé nam 1.152 milljónum króna í lok ársins 2006, eykst um 23,0% á árinu, og CAD-eiginfjárhlutfall var 24,2% í lok ársins samanboriđ viđ
25,4% í árslok 2005.
§
Stjórn
Sparisjóđs Bolungarvíkur mun leggja til viđ ađalfund ađ stofnfjárađilum verđi
greiddur 15% arđur af stofnfjáreign í lok ársins 2006.
Fjárhćđir
í milljónum króna á verđlagi hvers árs.
|
2006
|
2005
|
2004
|
2003
|
2002
|
|
|
|
|
|
|
Rekstur
|
|
|
|
|
|
Vaxtatekjur
|
541
|
429
|
362
|
344
|
426
|
Vaxtagjöld
|
396
|
274
|
247
|
238
|
266
|
Hreinar vaxtatekjur
|
145
|
155
|
115
|
106
|
159
|
Ađrar rekstrartekjur
|
315
|
215
|
194
|
144
|
80
|
Hreinar rekstrartekjur
|
460
|
370
|
309
|
251
|
239
|
Önnur rekstrargjöld
|
173
|
170
|
141
|
147
|
135
|
Hagnađur fyrir framlag í afskriftareikning útlána
|
286
|
200
|
168
|
104
|
104
|
|
|
|
|
|
|
Framlag í afskriftareikning útlána
|
-64
|
-72
|
-97
|
-99
|
-90
|
Hagnađur fyrir skatta
|
223
|
128
|
71
|
5
|
14
|
Tekjuskattur
|
-38
|
-18
|
-11
|
-1
|
-1
|
Eignaskattur
|
0
|
0
|
-3
|
-3
|
-3
|
Hagnađur (tap) ársins
|
185
|
110
|
57
|
1
|
10
|
|
|
|
|
|
|
EFNAHAGUR:
|
|
|
|
|
|
Eignir
|
|
|
|
|
|
Sjóđur og kröfur á lánastofnanir
|
830
|
877
|
997
|
1.848
|
1.194
|
Útlán
|
3.518
|
2.856
|
2.676
|
2.393
|
3.057
|
Markađsbréf og eignarhlutir í félögum
|
2.142
|
1.911
|
1.433
|
1.156
|
935
|
Ađrar eignir
|
80
|
82
|
92
|
100
|
103
|
Eignir samtals
|
6.571
|
5.726
|
5.198
|
5.497
|
5.289
|
|
|
|
|
|
|
Skuldir og eigiđ fé :
|
|
|
|
|
|
Skuldir viđ lánastofnanir
|
1.303
|
1.152
|
819
|
1.047
|
958
|
Innlán
|
3.165
|
2.377
|
2.316
|
2.353
|
2.073
|
Lántaka
|
625
|
995
|
939
|
1.132
|
1.300
|
Ađrar skuldir og skuldbindingar
|
246
|
190
|
162
|
141
|
129
|
Víkjandi lán
|
81
|
76
|
161
|
85
|
83
|
Skuldir samtals
|
5.420
|
4.789
|
4.397
|
4.759
|
4.543
|
Eigiđ fé
|
1.152
|
939
|
801
|
737
|
746
|
Skuldir og eigiđ fé samtals
|
6.571
|
5.726
|
5.198
|
5.497
|
5.289
|
|
|
|
|
|
|
KENNITÖLUR:
|
|
|
|
|
|
Arđsemi eigin fjár
|
24,30%
|
12,70%
|
7,70%
|
-1,10%
|
1,40%
|
Eiginfjárhlutfall
|
17,50%
|
16,40%
|
15,40%
|
13,40%
|
14,10%
|
Vaxtamunur (hreinar vaxtatekjur /
heildarfjármagni)
|
2,20%
|
2,80%
|
2,20%
|
2,00%
|
3,00%
|
Framlag í afskriftareikning í hlutfalli af
međalstöđu fjármagns..
|
1,00%
|
1,30%
|
1,80%
|
1,80%
|
1,70%
|
Ađrar rekstrartekjur í hlutfalli af kostnađi
|
181,50%
|
126,60%
|
137,60%
|
98,00%
|
59,30%
|
Rekstrarkostn. í hlutfalli af hreinum
rekstrartekjum
|
37,70%
|
45,90%
|
45,60%
|
58,60%
|
56,50%
|
Ársreikningur Sparisjóđs Bolungarvíkur
fyrir áriđ 2006 sýnir ađ Sparisjóđurinn er í traustum vexti.
·
Hagnađur
af rekstri Sparisjóđs Bolungarvíkur nam 185 milljónum króna 2006 samanboriđ viđ
110 milljóna króna hagnađ áriđ 2005.
·
Arđsemi
eigin fjár var 20,2% sem er sú besta í mörg ár.
·
Gćđi
útlánasafns Sparisjóđs Bolungarvíkur heldur áfram ađ styrkjast sem međal annars
endurspeglast í lćkkun á vanskilahlutfalli og lćkkun á hlutfalli afskrifareiknings
útlána sem hlutfall af útlánum og veittum ábyrgđum. Heildarvanskil
viđskiptavina Sparisjóđs Bolungarvíkur námu 3,2% af útlánum í árslok 2006 á
móti 3,6% vanskilum í árslok 2005.
Áćtlanir gera ráđ fyrir ađ ţrátt fyrir
harđa samkeppni á fjármálamarkađi verđi afkoma hjá Sparisjóđs Bolungarvíkur á
árinu 2007 í takt viđ afkomu ársins 2006.
Međalfjöldi starfsmanna á árinu
umreiknađur í heilsárs störf var 15.
Efnahagsreikningur Sparisjóđs
Bolungarvíkur óx um 14,8% á árinu.
Frá og međ 1. janúar 2007 mun Sparisjóđur
Bolungarvíkur gera reikningsskil í samrćmi viđ IFRS.
Stofnfé nam 219 milljónum króna og jókst
um 36,2% á árinu. Varasjóđur nam 932 milljónum króna í árslok og jókst ţví um 20,2%
á árinu.
Ađalfundur Sparisjóđs Bolungarvíkur verđur
haldinn föstudaginn 2. mars n.k. Stjórn sjóđsins
leggur til ađ greiddur verđi 15% arđur á uppreiknađ stofnfé, auk ţess sem
nýttar verđi heimildir laga um endurmat og viđbótarendurmat ţannig ađ nafnávöxtun stofnfjár verđi um 26,95%.
Nánari upplýsingar veitir Ásgeir
Sólbergsson, sparisjóđsstjóri, netfang: asgeir@spbol.is í síma 450-7100.