Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
SPM
Sparisjóður Mýrasýslu - Ársuppgjör 2006   31.1.2007 14:04:04
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Sparisjóður Mýrasýslu 12 06.pdf
Hagnaður Sparisjóðs Mýrasýslu eykst um 136,8%

Leiðrétting: Rangt ártal í sjóðstreymi.

 

 

 

Hagnaður Sparisjóðs Mýrasýslu eykst um 136,8%

 

Hagnaður Sparisjóðs Mýrasýslu var 1.457,8 millj. kr. fyrir árið 2006, samanborið við 615,6 millj. kr. fyrir árið 2005. Aukningin milli ára er 136,8%. Helstu lykiltölur og aðrar upplýsingar um rekstur Sparisjóðs Mýrasýslu árið 2006 má sjá hér að neðan.

 

Dótturfélag Sparisjóðs Mýrasýslu, Sparisjóður Siglufjarðar, keypti útibú Glitnis hf. á Siglufirði í júní 2006. Efnahagur útibúsins er kominn að fullu inn í samanburðartölur samstæðunnar, en rekstur hans frá 24. júní 2006.

 

Rekstrarreikningur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2006

2005

2004

2003

2002

Rekstur:

 

 

 

 

 

Vaxtatekjur

3.219.182

1.883.518

1.244.675

1.119.397

913.418

Vaxtagjöld

2.510.057

1.233.853

754.549

657.918

601.031

Hreinar vaxtatekjur

709.125

649.665

490.126

461.479

312.387

Aðrar rekstrartekjur

2.233.426

1.052.118

427.157

417.416

172.827

Hreinar rekstrartekjur

2.942.551

1.701.783

917.283

878.895

485.214

Önnur rekstrargjöld

959.170

667.239

472.997

426.409

246.107

Hagnaður fyrir framlag í afskriftareikning

1.983.381

1.034.544

444.286

452.486

239.107

Framlag í afskriftareikning útlana

251.226

284.040

219.278

280.907

112.061

Hagnaður fyrir skatta

1.732.155

750.504

225.008

171.579

127.046

Skattar

-274.394

-134.862

-32.767

-38.063

-26.522

Hagnaður ársins

1.457.761

615.642

192.241

133.516

100.524

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

 

 

 

 

 

 

 

Eignir :

31.12.2006

31.12.2005

31.12.2004

31.12.2003

31.12.2002

Sjóður og kröfur á lánastofnanir

884.066

971.598

544.432

385,7

339,5

Útlán

27.099.090

20.949.371

13.166.491

10.219,5

7.485,0

Markaðsverðbréf og eignarhlutir í félögum

4.719.539

2.971.382

1.592.659

1.634,4

1.217,1

Aðrar eignir

1.047.196

805.826

566.763

527,8

347,0

Eignir samtals

33.749.891

25.698.177

15.870.345

12.767,5

9.388,6

 

 

 

 

 

 

Skuldir og eigið fé  :

31.12.2006

31.12.2005

31.12.2004

31.12.2003

31.12.2002

Skuldir við lánastofnanir

2.849.778

1.624.611

951.222

542,5

713,2

Innlán

14.442.926

11.329.485

6.920.889

6.280,9

4.206,2

Lántaka

10.430.860

9.021.993

5.723.100

3.945,7

2.801,3

Aðrar skuldir og skuldbindingar

1.257.076

701.173

483.260

442,5

334,9

Víkjandi lán

1.225.501

926.217

378.693

344,7

255,0

Eigið fé

3.543.750

2.094.698

1.413.181

1.211,2

1.078,0

Skuldir og eigið fé samtals

33.749.891

25.698.177

15.870.345

12.767,5

9.388,6

 

 

 

 

 

 

 

Fjárhæðir í þúsundum króna

 

 

 

 

 

 

Kennitölur úr rekstri:

2005

2005

2004

2003

2002

Eiginfjárhlutfall skv. CAD

11,7%

11,0%

11,0%

14,4%

13,6%

Innlánsaukning

27,5%

63,7%

10,2%

49,3%

7,0%

Útlánsaukning

29,4%

59,1%

28,8%

36,5%

9,6%

Rekstrarkostnaður af hreinum rekstrartekjum

32,6%

39,2%

51,6%

48,5%

50,7%

Rekstrarkostnaður af eignum

2,8%

2,6%

3,0%

3,3%

2,6%

 

Rekstur samstæðunnar

ü        Samstæðan skilaði 1.457,8 millj. kr. hagnaði eftir skatta árið 2006, samanborið við 615,6 millj. kr. á árinu 2005. Aukningin er 136,8%.

ü        Vaxtatekjur námu 3.219,2 millj. kr. árið 2006 en það er 70,9% hækkun frá árinu 2005.

ü        Vaxtagjöld hækkuðu um 103,4% milli ára og námu 2.510,1 millj. kr. árið 2006.

ü        Hreinar vaxtatekjur námu 709,1 millj. kr. árið 2006 og hækkuðu því um 9,2% á milli ára.

ü        Hreinar rekstrartekjur voru 2.942,6 millj. kr. á árinu á móti 1.701,8 millj. kr. árið 2005. Hreinar rekstrartekjur hafa hækkað um 72,9% á árinu 2006.

ü        Framlag í afskriftarreikning útlána nam 251,2 millj. kr. á árinu sem er lækkun um 11,6% frá árinu 2005. Í árslok 2006 eru 657,1 millj. kr. í afskriftareikningi útlána sem er 2,2% af útlánum og veittum ábyrgðum sparisjóðsins.

ü        Önnur rekstrargjöld sparisjóðsins voru 959,2 millj. kr. árið 2006 en voru 667,2 millj. kr. árið 2005, hækkunin er 43,8%.

ü        Arðsemi eigin fjár Sparisjóðs Mýrasýslu var 69,9% árið 2006 miðað við 41,6% árið 2005.

ü        Rekstrarkostnaður sem hlutfall af hreinum rekstrartekjum er 32,6% miðað við 39,2% fyrir árið 2005. Rekstrarkostnaður sem hlutfall af eignum er nú 2,8% miðað við 2,6% árið 2005.

 

Efnahagur og eigið fé samstæðunnar

ü        Heildareignir samstæðunnar eru 33.749,9 millj. kr. miðað við 25.698,2 millj.kr. í lok árs 2005, hafa þær vaxið um 31,3% milli áranna 2005 og 2006.

ü        Útlán samstæðunnar hafa aukist um 29,4% á árinu og nema þau 26.894,0 millj. kr. í árslok 2006.

ü        Innlán samstæðunnar hafa aukist um 27,5% á árinu og nema 14.442,9 millj. kr. í árslok 2006.

ü        Eigið fé Sparisjóðs Mýrasýslu var 3.543,8 millj. kr. 31. desember 2006 en var 2.094,7 millj. kr. í árslok 2005, aukningin er 69,2%.

ü        Eiginfjárhlutfall samstæðunnar samkvæmt CAD-reglum er 11,7% 31. desember 2006 en var 11,0% þann 31. desember 2005.

 

Fréttir af starfsemi

ü        Sparisjóður Siglufjarðar keypti í 24. júní 2006 rekstur og eignir útibús Glitnis hf. á Siglufirði. Eignir og skuldir voru yfirteknar við kaupin og eru hluti af ársreikningi Sparisjóðs Siglufjarðar og samstæðureikningsskilum Sparisjóðs Mýrasýslu. Sparisjóður Siglufjarðar flutti höfuðstöðvar sínar að Aðalgötu 34 í kjölfarið.

ü        Uppgjör samstæðunnar samanstendur af uppgjöri móðurfélags ásamt dótturfélögum þess. 

ü        Á árinu 2007 stendur fyrir dyrum að sameina Sparisjóð Skagafjarðar og Sparisjóð Siglufjarðar.

ü        Áætlanir fyrir árið 2007 gera ráð fyrir að rekstur og afkoma Sparisjóðs Mýrasýslu verði  í takt við afkomu ársins 2006.

ü        Frá og með 1. janúar 2007 mun Sparisjóður Mýrasýslu gera reikningsskil í samræmi við IFRS.

 

Aðalfundur Sparisjóðs Mýrasýslu verður haldinn föstudaginn 2. mars 2007. Stjórn sparisjóðsins leggur til að greidd verði 3,1 millj. kr. í arð á árinu 2006 vegna ársins 2006.

 

 


Til baka