Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
EIK
Eik fasteignafélag - Ársuppgjör 2006   30.1.2007 08:49:59
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Eik fasteignafélag - 12 06.pdf
Starfsemi Eikar fasteignafélags hf

Ársreikningur Eikar fasteignafélags hf. fyrir áriđ 2006

 

 

31.12.2006

31.12.2005

31.12.2004

31.12.2003

Velta

1.181,1

897,4

641,2

331,2

EBITA

869,9

626,8

404,2

266,9

Hagnađur fyrir skatta

581,9

756,6

250,8

88,0

Hagnađur eftir skatta

478,8

616,7

208,9

72,1

Arđsemi eiginfjár

29%

60%

28%

18%

Heildareignir

14.600,2

12.263,1

7.658

3.766,8

Eigiđ fé

2.125,5

1.646,0

1.630,0

590,6

Eigiđ fé, víkjandi lán og

tekjuskattsskuldbinding

3.015,5

2.350,9

1.513,6

850,9

Hlutfall eiginfjár, víkjandi lán

og tekjuskattsskuldbindingu 

20,7%

19,2%

19,8

21,7

Handbćrt fé frá rekstri

117,8

253,0

258,1

156,2

Fjárhćđir eru í milljónum króna

 

 

 

 

 

 

Starfsemi Eikar fasteignafélags hf. snýst um kaup, rekstur og útleigu atvinnuhúsnćđis.  Leigutekjur félagsins námu 1.181 milljón króna á árinu 2006, ţar af voru tekjur tengdar erlendum myntum um 185 milljónir króna.

 

Virđisútleiguhlutfall (e. economic vacancy ratio) fjárfestingareigna var 97,8% í lok ársins sem telst mjög gott. Flestar fasteignir félagsins eru í beinni eigu ţess. Ţá á Eik ţrjú dótturfélög: Skeifuna 8 ehf., Klapparstíg 27 ehf. og Suđurlandsbraut 20 ehf., en dótturfélögin fara međ rekstur samnefndra fasteigna.   Sćtún 8 ehf. og eignarhlutur félagsins í P/f Fastogn voru seld á árinu.

 

Ársreikningurinn er gerđur í samrćmi viđ alţjóđlega reikningsskilastađla (IFRS) og á grundvelli kostnađarverđs, ađ ţví undanskildu ađ fjárfestingareignir eru fćrđar á gangvirđi.  Breytingar á gangverđi fjárfestingareigna eru fćrđar undir liđnum matsbreyting fjárfestingareigna í rekstrarreikningi, en matsbreytingin nam 860 milljónum króna á árinu. Helsta orsök ţessarar matsbreytingar er almenn hćkkun á fasteignaverđi, en hún er međal annars tilkomin vegna hćkkunar á leiguverđi.

 

Stjórn Eikar fasteignafélags hf. stađfesti ársreikninginn ţann 29. janúar 2007 og lagđi til ađ greiddur yrđi út einn milljarđur króna í arđ til hluthafa á árinu 2007.

 

Hvađ varđar framtíđina ţá eru horfur á leigumarkađi bjartar og búast má viđ ađ áriđ 2007 verđi gott rekstrarár.

 

Á sama tíma og starfsmenn Eikar fasteignafélags hf. eru ţakklátir fyrir ánćgjulegt samstarf viđ leigutaka á nýliđnu ári, hlökkum viđ til áframhaldandi samstarfs viđ núverandi leigutaka sem og tilvonandi viđskiptavini.

 

Frekari upplýsingar:

Garđar Hannes Friđjónsson, framkvćmdastjóri Eikar fasteignafélags hf.

S. 590-2200

 


Til baka