Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
NYHR
Nýherji - Tillaga stjórnar um greiðslu arðs   23.1.2007 09:58:44
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska
Á aðalfundi Nýherja hf. 26. janúar nk. leggur stjórn félagsins til að greiddar verði 0,45 kr á hlut í arð til hluthafa vegna rekstrarársins 2006. Arður verður greiddur út þann 28. febrúar næstkomandi í samræmi við eign hluthafa eins og hún er skráð í lok dags þann 26. janúar 2007.


Til baka