Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
NYHR
Nýherji - Tillögur fyrir ađalfund 26 janúar nk.   22.1.2007 11:33:51
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska

Ađalfundur Nýherja hf. verđur haldinn föstudaginn 26. janúar 2007 í ráđstefnusal félagsins, Borgartúni 37, og hefst fundurinn kl. 16:00.

 

Á dagskrá fundarins verđa:

 

 

1.         Venjuleg ađalfundarstörf samkvćmt gr. 4.5 í samţykktum félagsins.

 

Frambođ til stjórnar Nýherja hf. á ađalfundi félagsins 26. janúar 2007.

 

Eftirtaldir einstaklingar hafa gefiđ kost á sér til setu í stjórn Nýherja, sem kjörin verđur á ađalfundi 26. janúar nćstkomandi, en ţeir eiga allir setu í fráfarandi stjórn.

 

Árni Vilhjálmsson, kt: 110532-3509, Hlyngerđi 10, 108 Reykjavík.

Störf:

Núverandi störf eru stjórnarformennska og stjórnarseta í hlutafélögunum HB Grandi hf., Hampiđjan hf., Hvalur hf., Fiskveiđahlutafélagiđ Venus ehf., Nýherji hf. o.fl.

Gegndi starfi prófessors viđ Viđskiptadeild Háskóla Íslands auk ýmissa annarra starfa og verkefna.

Menntun:

Cand.Econ. frá Viđskiptadeild Háskóla Íslands og AM í hagfrćđi frá Harvard háskóla.

Eign og tengsl:

Hlutafjáreign stjórnarmanns:       kr.  330.000

Engin hagsmunatengsl eru viđ viđskiptaađila eđa samkeppnisađila. Stjórnarmađur í Vogun hf. sem á 27,3% hlutafjár í Nýherja hf.

 

Benedikt Jóhannesson, kt. 040555-2699, Selvogsgrunni 27, 104 Reykjavík.

Störf:

Núverandi starf er framkvćmdastjóri Talnakönnunar hf. og Heims hf., auk stjórnarformennsku og stjórnarsetu í hlutafélögum svo sem Nýherja, Sjóvá o.fl. Fyrri stjórnarstörf og formennska í Hf. Eimskipafélagi Íslands, Skeljungi hf.,

Hlutafjáreign stjórnarmanns:       kr.  17.388,240

Engin hagsmunatengsl eru viđ stóra viđskiptaađila eđa samkeppnisađila. Stjórnarmađur í Áning-fjárfestingar ehf. sem á 13,2% hlutafjár í Nýherja hf.

 

Guđmundur Jóh. Jónsson, kt: 041159 2439, Álfhólsvegi 101, 200 Kópavogur.

Störf:

Framkvćmdastjóri Varđar Íslandstryggingar hf., núverandi stjórnarmađur Nýherja.

Menntun: 

Viđskiptafrćđingur frá Seattle University, MBA frá Edinborgarháskóla.

Eign og tengsl:

Hlutafjáreign stjórnarmanns:       kr.  476.940

Engin hagsmunatengsl eru viđ viđskiptaađila eđa samkeppnisađila.

 

Örn D. Jónsson, kt: 090654-2179, Hávallagötu 29, 101 Reykjavík

Störf:

Prófessor í nýsköpunar- og frumkvöđlafrćđum viđ Viđskiptadeild Háskóla Íslands,  varamađur í stjórn Nýherja hf. auk ţess ađ hafa međ höndum ýmis önnur störf og verkefni.

Menntun:

Ph.d frá háskólanum í Roskilde.

Eign og tengsl:

Hlutafjáreign stjórnarmanns:       kr.  357.000

Engin hagsmunatengsl eru viđ viđskiptaađila eđa samkeppnisađila.

 

 

2.         Tillaga um heimild stjórnar um aukningu hlutafjár sbr. 41. gr. hlutafélagalaga.

 

Tillaga um heimild til stjórnar um aukningu hlutafjár.

Ađalfundur Nýherja hf. haldinn 26. janúar 2007 samţykkir eftirfarandi breytingu á grein 2.1. samţykkta félagsins.  Í lok greinarinnar komi svohljóđandi bráđabirgđaákvćđi.

 

Stjórn félagsins er heimilt, sbr. 41. gr. Hlutafélagalaga, ađ auka hlutafé félagsins um allt ađ kr. 36 millj. međ sölu nýrra hluta til nýrra hluthafa.  Falla núverandi hluthafar frá forkaupsrétti sínum til kaupa á hlutum ţessum.

 

Stjórn félagsins ákveđur útbođsgengi bréfanna og sölureglur hverju sinni.  Skal áskrift fara fram samkvćmt ákvćđum samţykkta félagsins og V. kafla hlutafélagalaga.

 

Engar hömlur skulu vera á viđskiptum međ hina nýju hluti.  Hinir nýju hlutir skulu veita réttindi í félaginu frá skráningardegi hlutafjárhćkkunarinnar.

 

Heimild ţessa getur stjórn Nýherja nýtt innan ţriggja ára frá samţykkt hennar.

 

 

3.         Tillaga um lćkkun á hlutafé um kr. 13 milljónir, sem framkvćmd verđur međ ţeim hćtti ađ fćrđ verđi niđur   bréf í eigu félagsins.

 

Tillaga stjórnar um lćkkun á hlutafé Nýherja hf. og um breytingu á 1. mgr. í gr. 2.01 samţykkta félagsins.

 

Ađalfundur Nýherja hf., haldinn 26. janúar 2007, samţykkir ađ lćkka hlutafé félagins um kr. 13.000.000  eđa úr kr. 248.000.000 í kr. 235.000.000 og verđi lćkkunin framkvćmd međ ţeim hćtti ađ eigin hlutir félagsins verđi lćkkađir um ofangreinda fjárhćđ.

 

Greinargerđ stjórnar:

Stjórn félagins gerir hér ađ tillögu sinni, ađ ţađ hlutafé (eigin hlutir) sem félagiđ hefur keypt í sjálfu sér á liđnu ári í samrćmi viđ heimild ađalfundar áriđ 2006, verđi notađir til ađ lćkka útistandandi hlutafé félagsins međ vísan til VII. og VIII. kafla hlutafélagalaga nr. 2/1995.  Um er ađ rćđa 13.000.000 hluti, hver ađ fjárhćđ ein króna, eđa rétt liđlega 5,24% af útgefnu hlutafé félagsins. Ađ lćkkun lokinni verđur hlutafé félagsins kr. 235.000.000 og breytist 1. mgr. í grein 2.01 í samţykktum félagsins ţví til samrćmis.   

 

 

4.         Tillaga um heimild félagsins til kaupa á eigin hlutum, sbr. 55 gr. hlutafélagalaga.

 

Tillaga um heimild félagsins til kaupa á eigin hlutum skv. 55. grein hlutafélagalaga.

 

Ađalfundur Nýherja haldinn 26. janúar 2007 samţykkir heimild til handa stjórn félagsins til ađ kaupa allt ađ 10% af nafnverđi hlutafjár félagsins, sbr. VIII. kafla laga nr. 2/1995 um hlutafélög.  Kaupgengi hluta má ekki vera meira en 20% hćrra eđa lćgra en síđasta skráđa gengi á Kauphöll Íslands. Gildistími heimildarinnar er allt ađ átján mánuđir.

 

 

5.         Önnur mál, löglega upp borin.

 

 

 


Til baka