Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
NYHR
Nýherji - Ársuppgjör 2006   19.1.2007 16:56:38
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska  English
 Nýherji - Lykiltölur 12 06.pdf
 Nýherji 12 06.pdf
Tekjur aukast um 37% og EBIDTA nćr ţrefaldast

Tekjur aukast um 37% og EBIDTA nćr ţrefaldast

 

·          Tekjur á árinu 2006 nema 8.646 mkr, aukast um 2.353 mkr frá fyrra ári

·          Hagnađur á árinu nam 305.6 mkr, var áriđ áđur 76.5 mkr

·          EBITDA 682,5 mkr en var 232.7 mkr áriđ á undan

·          AppliCon stofnar ný dótturfélög í Svíţjóđ og Bretlandi

·          Tölvusmiđjan ehf. á Austurlandi keypt

·          Tillaga stjórnar ađ greiddur verđi 45% arđur

 

 

Á stjórnarfundi Nýherja hf. í dag, 19. janúar, samţykkti stjórn félagsins endurskođađan ársreikning ţess fyrir áriđ 2006.

 

Ágćt rekstararafkoma

Tekjur Nýherja á árinu 2006 námu 8.646 mkr, en voru 6.293 mkr áriđ á undan og er tekjuaukning ţví 37,4% milli ára.  Hagnađur Nýherja eftir skatta var 305,6 mkr á árinu 2006, samanboriđ viđ 76,5 mkr áriđ áđur. 

 

Hagnađur Nýherja ásamt dótturfélögum fyrir fjármagnsgjöld og afskriftir – EBITDA – nam 682,5 mkr, en var 232,7 mkr áriđ áđur.  Hlutfall EBITDA af heildartekjum er ţví 7,9% á árinu.

 

Launakostnađur á árinu nam 2.523,3 mkr og hćkkar um 54% fyrir samstćđuna í heild. Hćkkun launakostnađar er ađ mestu tilkomin vegna fjölgunar starfsmanna, einkum viđ kaup á AppliCon A/S í Danmörku. Međalfjöldi stöđugilda hjá Nýherja og dótturfélögum var 337 áriđ 2006, sem er aukning um 45 stöđugildi frá árinu á undan.  Í árslok voru stöđugildi 351 en heildarstarfsmannafjöldi 371.

 

Tekjur félagsins af vörusölu og tengdri ţjónustu námu 5.723 mkr, en  af ráđgjöf og sölu hugbúnađar voru tekjur 2.961 mkr á árinu. Tekjur af erlendri starfsemi  voru 1.050 mkr eđa 12% heildartekna.

 

Fjórđi ársfjórđungur

Heildartekjur Nýherja og dótturfélaga í fjórđa ársfjórđungi námu 2.704,2 mkr og jukust um 27% frá sama tíma áriđ áđur.  Hagnađur í ársfjórđungnum nam 68 mkr samanboriđ viđ 25,1 mkr í sama ársfjórđungi áriđ áđur. Hagnađur fyrir fjármagnsgjöld og afskriftir – EBIDTA – var 173 mkr samanboriđ viđ 102,6 mkr í sama fjórđungi áriđ áđur.

 

Um rekstur

Stefna Nýherja er ađ vera markađsdrifiđ ţekkingarfyrirtćki, sem veitir viđskiptavinum sínum vandađar lausnir og ţjónustu á sviđi upplýsingatćkni og fyrirtćkjarekstrar. Undanfarin ár hefur félagiđ fjárfest verulega í nýrri ţekkingu starfsmanna og ţróun á forsniđnum lausnum á sviđi hugbúnađar og ţjónustu, mest tengt SAP hugbúnađi. Afkoma undanfarinna ára hefur boriđ ţess merki, ţar sem fjárfestingin hefur ţegar veriđ gjaldfćrđ, en árangur ţessarar uppbyggingar er nú farinn ađ skila sér í bćttri afkomu.

 

Stađa Nýherja á upplýsingatćknimarkađnum hefur styrkst á árinu 2006 eins og mikill vöxtur tekna og góđ afkoma ber međ sér. Viđskiptaumsjón og sölustarfsemi eru skilvirk og byggir á nánu samstarfi og ráđgjöf viđ viđskiptavini.  Áhersla félagsins á ţróun og markađssetningu á ráđgjafar- og ţjónustulausnum til ákveđinna atvinnugreina hefur breytt samsetningu tekna og nálgast ţjónustutekjur Nýherja nú ađ vera um 45% heildartekna.

 

Samhliđa ţví ađ starfsemi félagsins efldist á hefđbundnum mörkuđum ţá var ţjónusta viđ fyrirtćki á landsbyggđinni aukin međ opnun skrifstofu á Akureyri og kaupum á Tölvusmiđjunni ehf. á Austurlandi.

 

Gullvottuđ ţjónusta

Nýherji náđi mjög góđum árangri á árinu í sölu og ţjónustu á IBM netţjónum, IP samskiptalausnum, IBM hugbúnađi auk rekstrarţjónustu. Unniđ var ađ viđamiklum innleiđingum á IP símkerfum fyrir íslensk fyrirtćki víđa um heim og fyrstu skrefin voru tekin í uppbyggingu á starfsemi á ţví sviđi í Danmörku. Nýherji var fyrsta fyrirtćkiđ á Norđurlöndunum til ađ hljóta gullvottun frá Avaya, einu fremsta fyrirtćki heims á sviđi samskiptalausna. Stöđug uppbygging hefur veriđ á sviđi hýsingar- og rekstrarţjónustu auk hýstrar IP símaţjónustu og eftirspurn hefur einnig veriđ góđ eftir Lotus Workplace hugbúnađinum.

 

Vöxtur í ţjónustu og sölu Notendalausna

Ágćtur vöxtur var í sölu notendabúnađar eins og fartölvum, ljósritunarvélum, prenturum og hljóđ- og myndlausnum og vaxandi áhersla er á ráđgjöf og ţjónustu á ţessu sviđi. Jafnframt hefur sala og uppsetningu á prentsmiđjutćkjum og tengdum lausnum styrkst. Nýherji tók á árinu alfariđ yfir Canon umbođiđ á Íslandi, en áđur hafđi sala og dreifing á myndbandsupptökuvélum og ljósmyndabúnađi fyrir fagađila veriđ í höndum annarra. Ţá hóf Nýherji innflutning á hrađbönkum frá bandaríska fyrirtćkinu Diebold.

 

AppliCon til Bretlands og Svíţjóđar á árinu

Áriđ 2006 var fyrsta heila starfsár AppliCon Holding ehf. sem í ársbyrjun átti dótturfélögin AppliCon ehf. á Íslandi og AppliCon A/S í Danmörku. Bćtta afkomu Nýherja má m.a. rekja til ţess ađ rekstur og afkoma AppliCon var međ ágćtum á árinu, en félagiđ sérhćfir sig í sölu og ţróun  SAP og Microsoft lausna. Ný dótturfélög AppliCon voru stofnuđ í Bretlandi, Danmörku og  Svíţjóđ og munu ţau sérhćfa sig í ađ veita SAP ráđgjafaţjónustu, einkum međ áherslu á fjármálafyrirtćki. AppliCon er orđiđ eitt öflugasta fyrirtćkiđ á sviđi SAP ráđgjafaţjónustu á Norđurlöndum og hefur félagiđ ítrekađ veriđ valiđ eitt fremsta fyrirtćkiđ á sínu sviđi af viđskipta- og fagtímaritum.

 

ParX ehf. í krefjandi ráđgjafaverkefnum

Rekstur ParX ehf., dótturfélags Nýherja, styrktist á árinu og var í samrćmi viđ áćtlanir. ParX hefur unniđ markvisst ađ ţróun vandađrar starfsemi á sviđi ráđgjafar og rannsókna í takt viđ ný og krefjandi verkefni og hefur á árinu ráđiđ til starfa  ráđgjafa međ nýja ţekkingu til ađ sinna ţeim kröfum.

 

Dótturfélögum fjölgar

Nýherji keypti í október allt hlutafé Tölvusmiđjunnar ehf. á Austurlandi, sem annast sölu á tölvum og tćkjabúnađi ásamt ţví ađ bjóđa upp á víđtćka hugbúnađar- og rekstrarţjónustu. Rekstur Klaks ehf., dótturfélags Nýherja, gekk ágćtlega en Klak stóđ m.a. fyrir tveimur fjárfestaţingum á árinu ásamt ţví ađ taka ţátt í ýmsum nýsköpunarverkefnum. Rekstur SimDex ehf. gekk ekki samkvćmt áćtlun áriđ 2006 en jafnvćgi náđist í rekstri ţess á síđari hluta ársins.

 

Aukinn stöđugleiki í rekstri

Aukiđ hlutfall tekna Nýherja byggir á ţjónustu, ráđgjöf og innleiđingu hugbúnađar. Jafnframt hafa tekjur í erlendri mynt vaxiđ og eykur hvort tveggja stöđugleika í rekstrarafkomu félagsins. Markmiđ Nýherja er ađ auka starfsemi sína enn frekar í ţróun og sölu á ţjónustu og ráđgjöf á sviđi hugbúnađarstarfsemi, hljóđ- og myndlausna, samskiptalausna og samţćttingar. Erlendar fjárfestingar félagsins hafa gefiđ góđa raun og mun vera litiđ frekar til Norđur-Evrópu í ţeim efnum.

 

Horfur

Eftirspurn hefur veriđ stöđugt vaxandi eftir ţjónustu upplýsingatćknifyrirtćkja, og eru horfur ágćtar á nýbyrjuđu ári. Félagiđ telur sig eiga ágćt sóknarfćri á erlendum mörkuđum, en einnig hérlendis. Rekstraráćtlanir Nýherja fyrir áriđ 2007 gera ráđ fyrir svipuđum rekstrarárangri og á liđnu ári.

 

Um Nýherja hf.

Hlutverk Nýherja er ađ skapa viđskiptavinum virđisauka međ ţekkingu starfsmanna á upplýsingatćkni, rekstri fyrirtćkja og ţörfum viđskiptavina.  Markmiđ  Nýherja hf. er ađ veita viđskiptavinum vandađar lausnir,  fyrsta flokks ráđgjöf og fagţjónustu á sviđi upplýsingatćkni og fyrirtćkjarekstrar.  Nýherji býđur vandađan hugbúnađ, tölvu- og skrifstofubúnađ og trausta tćkni- og rekstrarráđgjafarţjónustu.  Hlutabréf eru skráđ í Kauphöll Íslands hf.

 

Stjórn félagsins skipa Benedikt Jóhannesson, formađur, Árni Vilhjálmsson og Guđmundur Jóhann Jónsson.  Forstjóri félagsins er Ţórđur Sverrisson og veitir hann nánari upplýsingar í síma 569 7711 / 893 3630.  Heimasíđa Nýherja er www.nyherji.is.

 

 


Til baka