Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
EIM
Eimskipafélag Íslands, Ársuppgjör 2006   19.1.2007 09:01:03
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska  English
 Fréttatilkynning.pdf
 Announcement.pdf
 Annual Results 12 2006.pdf
HEILDARTEKJUR ÁRSINS NEMA 42,4 MILLJÖRĐUM KRÓNA

HEILDARTEKJUR ÁRSINS NEMA 42,4 MILLJÖRĐUM KRÓNA

 

Yfirlit 2006 

·          Heildartekjur á árinu 2006 ISK 42,4 milljarđar

·          Tap fyrir skatta ISK 12,5 milljónir

·          EBITDA ISK 4,4 milljarđar - EBIT ISK 2,5 milljarđar 

·          Tap eftir skatta 187 milljónir

·          Heildareignir í árslok 64,5 milljarđar – (150% aukning)

·          Veltufé frá rekstri 3,2 milljarđar

·          Eigiđ fé 31. október 18,6 milljarđar - eiginfjárhlutfall 29,1%

·          Veltufjárhlutfall  1,16

·          Uppgjör Eimskips verđur í evrum frá og međ 1. nóv 2006

 

 

Baldur Guđnason, forstjóri Eimskips, dótturfélags Hf. Eimskipafélags Íslands:

“Vöxtur Eimskips var mikill á árinu og afkoma var góđ.  Félagiđ fjárfesti í mörgum erlendum fyrirtćkjum á árinu og voru öll kaup miđuđ ađ stefnu félagsins um ađ auka hlutdeild í hitastýrđri flutningastarfsemi og efla ađra flutningastarfsemi.”

 


Til baka